Á ferð með mömmu heimsfrumsýnd í Tallinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 16:00 Óttar Guðnason, Þröstur Leó Gunnarsson, Hilmar Oddsson, Hera Hilmarsdóttir og Hlín Jóhannesdóttir á frumsýningu Á ferð með mömmu á PÖFF hátíðinni. Aðsent Kvikmynd Hilmars Oddssonar, Á ferð með mömmu, var heimsfrumsýnd kvikmyndahátíðinni Tallinn Black Nights Film Festival (PÖFF) í Eistlandi. Myndin tekur þátt í aðalkeppni hátíðarinnar í ár. PÖFF fer fram 1.-27. nóvember en þetta er í 26. sinn sem hátíðin fer fram. Tallinn Black Nights er ein stærsta kvikmyndahátíðin í norðaustanverðri Evrópu og eru alls sýndar fimm íslenskar kvikmyndir á hátíðinni í ár. Á ferð með mömmu er þó sú eina sem keppir í aðalkeppninni. Myndin var unnin bæði hér á Íslandi og í Eistlandi svo það var einstaklega viðeigandi að heimsfrumsýna hana á PÖFF. Myndin er fékk góðar viðtökur og eru sterkar umsagnir og fimm stjörnu dómur kominn í hús. Hluti íslenska og eistneska fagfólksins sem vann við gerð myndarinnar á heimsfrumsýningunni í Tallin. Á ferð með mömmu segir frá miklum umskiptum sem verða í lífi manns eftir að móðir hans, og mesti áhrifavaldur, fellur frá. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. En mamma hefur ekki sagt sitt síðasta. Myndin er kynnt erlendis undir titlinum Driving mum. Á ferð með mömmu er svört kómedía. Myndin er framleidd af Hlín Jóhannesdóttur fyrir Ursus Parvus og með aðalhlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Tómas Lemarquis og Hera Hilmars. Eins og áður sagði er Hilmar Oddsson leikstjóri myndarinnar og kvikmyndatöku stýrði Óttar Guðnason. Sýnishorn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Á ferð með mömmu - Sýnishorn Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tökum á kvikmyndinni. Hilmar Oddsson og Kristbjörg Kjeld á tökustað á myndinni Á ferð með mömmu.Liisabet Valdoja Óttar Guðnason myndar Tómas Lemarquis.Liisabet Valdoja Kolbrún Halldórsóttir, Hera Hilmarsdóttir, Guðjón Pedersen, Hanna María Karlsdóttir, Sigurþór Heimisson og Arnmundur Ernst Backman. Hera Hilmarsdóttir leikkona, dóttir Hilmars Oddssonar, fer með hlutverk í mynd hans. Liisabet Valdoja Þröstur Leó Gunnarsson í tökum.Liisabet Valdoja Önundur Hafsteinn Pálsson, gripill, Hinrik Jónsson, yfirgripill, Hilmar Oddsson, leikstjóri og Óttar Guðnason, kvikmyndatökumaðurLiisabet Valdoja Bíó og sjónvarp Menning Eistland Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir Fullt hús á frumsýningunni í Tallinn og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. 22. nóvember 2022 16:01 Hera og Sam sæt saman í Eistlandi Hera Hilmarsdóttir leikkona mætti með kærastann sinn á frumsýningu Svar við bréfi Helgu á PÖFF kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Tallin í Eistlandi. 22. nóvember 2022 16:16 Íslensku stjörnurnar skinu skært í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn um helgina og hlaut mikið lof. Elfar Aðalsteins, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar var viðstaddur ásamt framleiðandanum Heather Millard og stórum hluta leikhópsins. 16. nóvember 2022 16:31 Sumarljós og svo kemur nóttin keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hátíðin fer fram dagana 11. - 27. nóvember. 9. nóvember 2022 15:30 Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00 Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Sjá meira
PÖFF fer fram 1.-27. nóvember en þetta er í 26. sinn sem hátíðin fer fram. Tallinn Black Nights er ein stærsta kvikmyndahátíðin í norðaustanverðri Evrópu og eru alls sýndar fimm íslenskar kvikmyndir á hátíðinni í ár. Á ferð með mömmu er þó sú eina sem keppir í aðalkeppninni. Myndin var unnin bæði hér á Íslandi og í Eistlandi svo það var einstaklega viðeigandi að heimsfrumsýna hana á PÖFF. Myndin er fékk góðar viðtökur og eru sterkar umsagnir og fimm stjörnu dómur kominn í hús. Hluti íslenska og eistneska fagfólksins sem vann við gerð myndarinnar á heimsfrumsýningunni í Tallin. Á ferð með mömmu segir frá miklum umskiptum sem verða í lífi manns eftir að móðir hans, og mesti áhrifavaldur, fellur frá. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. En mamma hefur ekki sagt sitt síðasta. Myndin er kynnt erlendis undir titlinum Driving mum. Á ferð með mömmu er svört kómedía. Myndin er framleidd af Hlín Jóhannesdóttur fyrir Ursus Parvus og með aðalhlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Tómas Lemarquis og Hera Hilmars. Eins og áður sagði er Hilmar Oddsson leikstjóri myndarinnar og kvikmyndatöku stýrði Óttar Guðnason. Sýnishorn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Á ferð með mömmu - Sýnishorn Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tökum á kvikmyndinni. Hilmar Oddsson og Kristbjörg Kjeld á tökustað á myndinni Á ferð með mömmu.Liisabet Valdoja Óttar Guðnason myndar Tómas Lemarquis.Liisabet Valdoja Kolbrún Halldórsóttir, Hera Hilmarsdóttir, Guðjón Pedersen, Hanna María Karlsdóttir, Sigurþór Heimisson og Arnmundur Ernst Backman. Hera Hilmarsdóttir leikkona, dóttir Hilmars Oddssonar, fer með hlutverk í mynd hans. Liisabet Valdoja Þröstur Leó Gunnarsson í tökum.Liisabet Valdoja Önundur Hafsteinn Pálsson, gripill, Hinrik Jónsson, yfirgripill, Hilmar Oddsson, leikstjóri og Óttar Guðnason, kvikmyndatökumaðurLiisabet Valdoja
Bíó og sjónvarp Menning Eistland Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir Fullt hús á frumsýningunni í Tallinn og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. 22. nóvember 2022 16:01 Hera og Sam sæt saman í Eistlandi Hera Hilmarsdóttir leikkona mætti með kærastann sinn á frumsýningu Svar við bréfi Helgu á PÖFF kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Tallin í Eistlandi. 22. nóvember 2022 16:16 Íslensku stjörnurnar skinu skært í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn um helgina og hlaut mikið lof. Elfar Aðalsteins, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar var viðstaddur ásamt framleiðandanum Heather Millard og stórum hluta leikhópsins. 16. nóvember 2022 16:31 Sumarljós og svo kemur nóttin keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hátíðin fer fram dagana 11. - 27. nóvember. 9. nóvember 2022 15:30 Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00 Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Sjá meira
Fullt hús á frumsýningunni í Tallinn og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. 22. nóvember 2022 16:01
Hera og Sam sæt saman í Eistlandi Hera Hilmarsdóttir leikkona mætti með kærastann sinn á frumsýningu Svar við bréfi Helgu á PÖFF kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Tallin í Eistlandi. 22. nóvember 2022 16:16
Íslensku stjörnurnar skinu skært í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn um helgina og hlaut mikið lof. Elfar Aðalsteins, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar var viðstaddur ásamt framleiðandanum Heather Millard og stórum hluta leikhópsins. 16. nóvember 2022 16:31
Sumarljós og svo kemur nóttin keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hátíðin fer fram dagana 11. - 27. nóvember. 9. nóvember 2022 15:30
Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00