Á ferð með mömmu heimsfrumsýnd í Tallinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 16:00 Óttar Guðnason, Þröstur Leó Gunnarsson, Hilmar Oddsson, Hera Hilmarsdóttir og Hlín Jóhannesdóttir á frumsýningu Á ferð með mömmu á PÖFF hátíðinni. Aðsent Kvikmynd Hilmars Oddssonar, Á ferð með mömmu, var heimsfrumsýnd kvikmyndahátíðinni Tallinn Black Nights Film Festival (PÖFF) í Eistlandi. Myndin tekur þátt í aðalkeppni hátíðarinnar í ár. PÖFF fer fram 1.-27. nóvember en þetta er í 26. sinn sem hátíðin fer fram. Tallinn Black Nights er ein stærsta kvikmyndahátíðin í norðaustanverðri Evrópu og eru alls sýndar fimm íslenskar kvikmyndir á hátíðinni í ár. Á ferð með mömmu er þó sú eina sem keppir í aðalkeppninni. Myndin var unnin bæði hér á Íslandi og í Eistlandi svo það var einstaklega viðeigandi að heimsfrumsýna hana á PÖFF. Myndin er fékk góðar viðtökur og eru sterkar umsagnir og fimm stjörnu dómur kominn í hús. Hluti íslenska og eistneska fagfólksins sem vann við gerð myndarinnar á heimsfrumsýningunni í Tallin. Á ferð með mömmu segir frá miklum umskiptum sem verða í lífi manns eftir að móðir hans, og mesti áhrifavaldur, fellur frá. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. En mamma hefur ekki sagt sitt síðasta. Myndin er kynnt erlendis undir titlinum Driving mum. Á ferð með mömmu er svört kómedía. Myndin er framleidd af Hlín Jóhannesdóttur fyrir Ursus Parvus og með aðalhlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Tómas Lemarquis og Hera Hilmars. Eins og áður sagði er Hilmar Oddsson leikstjóri myndarinnar og kvikmyndatöku stýrði Óttar Guðnason. Sýnishorn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Á ferð með mömmu - Sýnishorn Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tökum á kvikmyndinni. Hilmar Oddsson og Kristbjörg Kjeld á tökustað á myndinni Á ferð með mömmu.Liisabet Valdoja Óttar Guðnason myndar Tómas Lemarquis.Liisabet Valdoja Kolbrún Halldórsóttir, Hera Hilmarsdóttir, Guðjón Pedersen, Hanna María Karlsdóttir, Sigurþór Heimisson og Arnmundur Ernst Backman. Hera Hilmarsdóttir leikkona, dóttir Hilmars Oddssonar, fer með hlutverk í mynd hans. Liisabet Valdoja Þröstur Leó Gunnarsson í tökum.Liisabet Valdoja Önundur Hafsteinn Pálsson, gripill, Hinrik Jónsson, yfirgripill, Hilmar Oddsson, leikstjóri og Óttar Guðnason, kvikmyndatökumaðurLiisabet Valdoja Bíó og sjónvarp Menning Eistland Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir Fullt hús á frumsýningunni í Tallinn og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. 22. nóvember 2022 16:01 Hera og Sam sæt saman í Eistlandi Hera Hilmarsdóttir leikkona mætti með kærastann sinn á frumsýningu Svar við bréfi Helgu á PÖFF kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Tallin í Eistlandi. 22. nóvember 2022 16:16 Íslensku stjörnurnar skinu skært í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn um helgina og hlaut mikið lof. Elfar Aðalsteins, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar var viðstaddur ásamt framleiðandanum Heather Millard og stórum hluta leikhópsins. 16. nóvember 2022 16:31 Sumarljós og svo kemur nóttin keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hátíðin fer fram dagana 11. - 27. nóvember. 9. nóvember 2022 15:30 Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Sjá meira
PÖFF fer fram 1.-27. nóvember en þetta er í 26. sinn sem hátíðin fer fram. Tallinn Black Nights er ein stærsta kvikmyndahátíðin í norðaustanverðri Evrópu og eru alls sýndar fimm íslenskar kvikmyndir á hátíðinni í ár. Á ferð með mömmu er þó sú eina sem keppir í aðalkeppninni. Myndin var unnin bæði hér á Íslandi og í Eistlandi svo það var einstaklega viðeigandi að heimsfrumsýna hana á PÖFF. Myndin er fékk góðar viðtökur og eru sterkar umsagnir og fimm stjörnu dómur kominn í hús. Hluti íslenska og eistneska fagfólksins sem vann við gerð myndarinnar á heimsfrumsýningunni í Tallin. Á ferð með mömmu segir frá miklum umskiptum sem verða í lífi manns eftir að móðir hans, og mesti áhrifavaldur, fellur frá. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. En mamma hefur ekki sagt sitt síðasta. Myndin er kynnt erlendis undir titlinum Driving mum. Á ferð með mömmu er svört kómedía. Myndin er framleidd af Hlín Jóhannesdóttur fyrir Ursus Parvus og með aðalhlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Tómas Lemarquis og Hera Hilmars. Eins og áður sagði er Hilmar Oddsson leikstjóri myndarinnar og kvikmyndatöku stýrði Óttar Guðnason. Sýnishorn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Á ferð með mömmu - Sýnishorn Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tökum á kvikmyndinni. Hilmar Oddsson og Kristbjörg Kjeld á tökustað á myndinni Á ferð með mömmu.Liisabet Valdoja Óttar Guðnason myndar Tómas Lemarquis.Liisabet Valdoja Kolbrún Halldórsóttir, Hera Hilmarsdóttir, Guðjón Pedersen, Hanna María Karlsdóttir, Sigurþór Heimisson og Arnmundur Ernst Backman. Hera Hilmarsdóttir leikkona, dóttir Hilmars Oddssonar, fer með hlutverk í mynd hans. Liisabet Valdoja Þröstur Leó Gunnarsson í tökum.Liisabet Valdoja Önundur Hafsteinn Pálsson, gripill, Hinrik Jónsson, yfirgripill, Hilmar Oddsson, leikstjóri og Óttar Guðnason, kvikmyndatökumaðurLiisabet Valdoja
Bíó og sjónvarp Menning Eistland Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir Fullt hús á frumsýningunni í Tallinn og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. 22. nóvember 2022 16:01 Hera og Sam sæt saman í Eistlandi Hera Hilmarsdóttir leikkona mætti með kærastann sinn á frumsýningu Svar við bréfi Helgu á PÖFF kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Tallin í Eistlandi. 22. nóvember 2022 16:16 Íslensku stjörnurnar skinu skært í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn um helgina og hlaut mikið lof. Elfar Aðalsteins, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar var viðstaddur ásamt framleiðandanum Heather Millard og stórum hluta leikhópsins. 16. nóvember 2022 16:31 Sumarljós og svo kemur nóttin keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hátíðin fer fram dagana 11. - 27. nóvember. 9. nóvember 2022 15:30 Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Sjá meira
Fullt hús á frumsýningunni í Tallinn og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. 22. nóvember 2022 16:01
Hera og Sam sæt saman í Eistlandi Hera Hilmarsdóttir leikkona mætti með kærastann sinn á frumsýningu Svar við bréfi Helgu á PÖFF kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Tallin í Eistlandi. 22. nóvember 2022 16:16
Íslensku stjörnurnar skinu skært í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn um helgina og hlaut mikið lof. Elfar Aðalsteins, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar var viðstaddur ásamt framleiðandanum Heather Millard og stórum hluta leikhópsins. 16. nóvember 2022 16:31
Sumarljós og svo kemur nóttin keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hátíðin fer fram dagana 11. - 27. nóvember. 9. nóvember 2022 15:30
Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00