Innlent

Bein út­sending: Heimurinn er hér – mál­þing um mál­efni flótta­fólks

Atli Ísleifsson skrifar
Hægt verður að fylgjast með málþinginu í beinu streymi að neðan.
Hægt verður að fylgjast með málþinginu í beinu streymi að neðan. Vísir/Vilhelm

Félagsráðgjafafélag Íslands stendur fyrir málþingi um málefni flóttafólks í dag milli klukkan 9 og 12.

Yfirskrift fundarins er Heimurinn er hér, en hægt verður að fylgjast með útsendingu frá málþinginu í streymi að neðan.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra er í hópi þeirra sem ávarpa þingið, en sjá má dagskrána fyrir neðan spilarann. Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.