Trúlofaður konunni sem hann elskar meira en allt í heiminum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. nóvember 2022 10:02 Sverrir Bergmann og Kristín Eva kynntust árið 2018. Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann og lögfræðingurinn Kristín Eva Geirsdóttir eru trúlofuð. Þau hafa verið saman í fjögur ár og eiga saman tvær dætur, þær Ástu Berthu og Sunnu Stellu. Sverrir og Kristín voru gestir í hlaðvarpinu Betri helmingurinn með Ása þar sem þau sögðu frá því hvernig þau kynntust árið 2018. Sverrir sendi Kristínu vinabeiðni á Facebook sem hún samþykkti. Hún ákvað í kjölfarið að senda honum skilaboð. Hlutirnir gerðust hratt í kjölfarið. Þau hittust á fimmtudegi og Kristín var flutt inn til Sverris á laugardegi. Hálfu ári síðar höfðu þau keypt sér hús í Njarðvík og ári eftir það var Kristín ófrísk af þeirra fyrsta barni. Í gær tilkynntu Sverrir og Kristín að þau hefðu trúlofað sig þann 9. nóvember síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Kristín Eva Geirsdóttir (@kristineva1) Kristín Eva er konan sem Sverrir samdi lagið Þig ég elska. Texti lagsins er ein stór ástarjátningin til Kristínar og myndbandið er skreytt með alls kyns hlutum sem tengja þau tvö, þar á meðal Tabasco sósu. „Ég get stillt hana af á meðan hún rífur mig upp. Ég er svolítið flatur. Ég þarf rosalega á henni að halda til að fá meira líf og fjör. Hún spilar til dæmis á harmonikku sem kom mér rosalega á óvart. Það er svo mikið líf í henni, hún hlær hátt og innilega og elskar að vera til og syngur miklu meira en ég heima fyrir og er rosalegur dansari,“ sagði Sverrir um unnustu sína í Betri helmingnum fyrir ári síðan. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Fóru á rúntinn á fimmtudegi og voru flutt inn saman á laugardegi „Ég gaf henni gjöf strax þegar við hittumst fyrst. Það var svona Darth Vader stressbolti og þar sýndi ég henni bara strax hvað ég væri mikill lúði. Þannig hún hefði bara getað skilað honum og farið út strax,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann um það þegar hann hitti Kristínu í fyrsta sinn, konuna sem lagið hans Þig ég elska fjallar um. 8. desember 2021 20:00 Elskuð mest í heimi Kristín Eva Geirsdóttir er konan sem Sverrir Bergmann syngur fyrir alþjóð að hann elski mest í heimi. Hann uppskar ást hennar eftir vinarbeiðni á Facebook. 11. október 2019 07:45 Sverrir og Kristín eiga von á öðru barni: „Tek við stöðuhækkuninni í maí“ Sverrir Bergmann söngvari og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, eiga von á sínu öðru barni eins og Sverrir greindi frá á Instagram um helgina. 2. nóvember 2020 14:31 Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilar ánægðara starfsfólki Menning Hundar í sokkabuxum Harmageddon Tónlistarmyndband ársins Bíó og sjónvarp Omam gerir góðverk Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Spáir Jóhanni Óskarsverðlaunum Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Sverrir og Kristín voru gestir í hlaðvarpinu Betri helmingurinn með Ása þar sem þau sögðu frá því hvernig þau kynntust árið 2018. Sverrir sendi Kristínu vinabeiðni á Facebook sem hún samþykkti. Hún ákvað í kjölfarið að senda honum skilaboð. Hlutirnir gerðust hratt í kjölfarið. Þau hittust á fimmtudegi og Kristín var flutt inn til Sverris á laugardegi. Hálfu ári síðar höfðu þau keypt sér hús í Njarðvík og ári eftir það var Kristín ófrísk af þeirra fyrsta barni. Í gær tilkynntu Sverrir og Kristín að þau hefðu trúlofað sig þann 9. nóvember síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Kristín Eva Geirsdóttir (@kristineva1) Kristín Eva er konan sem Sverrir samdi lagið Þig ég elska. Texti lagsins er ein stór ástarjátningin til Kristínar og myndbandið er skreytt með alls kyns hlutum sem tengja þau tvö, þar á meðal Tabasco sósu. „Ég get stillt hana af á meðan hún rífur mig upp. Ég er svolítið flatur. Ég þarf rosalega á henni að halda til að fá meira líf og fjör. Hún spilar til dæmis á harmonikku sem kom mér rosalega á óvart. Það er svo mikið líf í henni, hún hlær hátt og innilega og elskar að vera til og syngur miklu meira en ég heima fyrir og er rosalegur dansari,“ sagði Sverrir um unnustu sína í Betri helmingnum fyrir ári síðan.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Fóru á rúntinn á fimmtudegi og voru flutt inn saman á laugardegi „Ég gaf henni gjöf strax þegar við hittumst fyrst. Það var svona Darth Vader stressbolti og þar sýndi ég henni bara strax hvað ég væri mikill lúði. Þannig hún hefði bara getað skilað honum og farið út strax,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann um það þegar hann hitti Kristínu í fyrsta sinn, konuna sem lagið hans Þig ég elska fjallar um. 8. desember 2021 20:00 Elskuð mest í heimi Kristín Eva Geirsdóttir er konan sem Sverrir Bergmann syngur fyrir alþjóð að hann elski mest í heimi. Hann uppskar ást hennar eftir vinarbeiðni á Facebook. 11. október 2019 07:45 Sverrir og Kristín eiga von á öðru barni: „Tek við stöðuhækkuninni í maí“ Sverrir Bergmann söngvari og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, eiga von á sínu öðru barni eins og Sverrir greindi frá á Instagram um helgina. 2. nóvember 2020 14:31 Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilar ánægðara starfsfólki Menning Hundar í sokkabuxum Harmageddon Tónlistarmyndband ársins Bíó og sjónvarp Omam gerir góðverk Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Spáir Jóhanni Óskarsverðlaunum Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Fóru á rúntinn á fimmtudegi og voru flutt inn saman á laugardegi „Ég gaf henni gjöf strax þegar við hittumst fyrst. Það var svona Darth Vader stressbolti og þar sýndi ég henni bara strax hvað ég væri mikill lúði. Þannig hún hefði bara getað skilað honum og farið út strax,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann um það þegar hann hitti Kristínu í fyrsta sinn, konuna sem lagið hans Þig ég elska fjallar um. 8. desember 2021 20:00
Elskuð mest í heimi Kristín Eva Geirsdóttir er konan sem Sverrir Bergmann syngur fyrir alþjóð að hann elski mest í heimi. Hann uppskar ást hennar eftir vinarbeiðni á Facebook. 11. október 2019 07:45
Sverrir og Kristín eiga von á öðru barni: „Tek við stöðuhækkuninni í maí“ Sverrir Bergmann söngvari og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, eiga von á sínu öðru barni eins og Sverrir greindi frá á Instagram um helgina. 2. nóvember 2020 14:31
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“