Dæmi eru um að fjölskyldur mann sem tengjast árásinni á Bankastræti Club hafi flúið borgina vegna hótana. Lögregla man ekki til þess að hafa séð átök af þessari stærðargráðu áður og dómsmálaráðherra boðar stríð gegn skipulagðri glæpastarfsemi.
Of margar þjóðir hafa ekki gert sér grein fyrir hversu aðkallandi umskipi í orkukerfinu eru, að mati formanns loftslagsráðs.
Þá fjöllum við um erfiðleika Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs sem bilaði í gær, nýkomin úr slipp.