Missti frá sér barn vegna neyslu: „Ég hef beðið hann fyrirgefningar“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. nóvember 2022 20:00 Elísabet Jökulsdóttir var gestur í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Ég tók því mjög alvarlega þó að ég væri svona ung. Ég var í skóla og hann í pössun og við áttum góðar stundir og ég var mjög góð við hann,“ segir Elísabet Jökulsdóttir sem varð móðir aðeins átján ára gömul. Í Einkalífinu ræddi Elísabet um móðurhlutverkið og hvernig það breyttist eftir að hún byrjaði í neyslu með þáverandi kærasta. „Þetta er bara hræðilegt líf, partý í níu mánuði og allir máttu koma til okkar og reykja og drekka. Barnið er þarna innan um þetta allt saman og þetta endar þannig að mamma lætur taka hann af mér. Þannig að ég fékk ekki að ala hann upp nema til fimm ára aldurs.“ Elísabet segir að þetta hafi verið henni mikið áfall. „En samt gleymdi ég honum oft, líka af því að ég var svo upptekin af sjálfri mér.“ Besta hlutverkið Hún segir að í stað þess að fara á Vog til þess að ná að fá barnið sitt til baka hafi hún haldið áfram að drekka. „Ég hef beðið hann fyrirgefningar á því hvernig ég kom fram við hann og við erum góðir vinir í dag, hann er einn af mínum bestu vinum,“ útskýrir Elísabet. „Svo eignast ég tvíbura og ég tók því ótrúlega alvarlega líka af því að ég var svo hrædd um að missa þá.“ Rithöfundurinn segir að móðurhlutverkið sé besta hlutverkið. „Börnin mín hafa gefið mér mest og hafa verið mjög inspírerandi fyrir skriftirnar mínar.“ Kristjón Kormákur elsti sonur Elísabetar hefur einnig rætt opinberlega um æskuna sína, að alast upp hjá ömmu og eigin baráttu við fíkn. Elísabet var spurð í þættinum hvernig það sé að horfa á barnið sitt berjast við fíkn eftir að hafa sjálf gengið í gegnum það. „Það er alveg hræðilegt, en ég er stolt af honum að tala um þetta.“ Umræðan um þetta er á mínútu 17 í viðtalinu. Í þættinum hér fyrir neðan ræðir Elísabet líka um æskuna, áföll, missi og fíkn. Hún talar líka um bækurnar, ferilinn, framtíðina, draumana og þegar hún íhugaði að hætta að skrifa og byrja að vinna á leikskóla. Einkalífið Áfengi og tóbak Tengdar fréttir „Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ 10. nóvember 2022 13:48 Fjölmiðillinn 24 miðlar tekinn til gjaldþrotaskipta eftir stutta en stormasama sögu Vefmiðillinn 24 miðlar ehf. var tekinn til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í síðustu viku. Engin starfsemi hefur verið á miðlinum en síðasta verk tveggja starfsmanna var að birta grein þar sem þeir kvörtuðu undan vangoldnum launum. 11. nóvember 2022 12:28 Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Í Einkalífinu ræddi Elísabet um móðurhlutverkið og hvernig það breyttist eftir að hún byrjaði í neyslu með þáverandi kærasta. „Þetta er bara hræðilegt líf, partý í níu mánuði og allir máttu koma til okkar og reykja og drekka. Barnið er þarna innan um þetta allt saman og þetta endar þannig að mamma lætur taka hann af mér. Þannig að ég fékk ekki að ala hann upp nema til fimm ára aldurs.“ Elísabet segir að þetta hafi verið henni mikið áfall. „En samt gleymdi ég honum oft, líka af því að ég var svo upptekin af sjálfri mér.“ Besta hlutverkið Hún segir að í stað þess að fara á Vog til þess að ná að fá barnið sitt til baka hafi hún haldið áfram að drekka. „Ég hef beðið hann fyrirgefningar á því hvernig ég kom fram við hann og við erum góðir vinir í dag, hann er einn af mínum bestu vinum,“ útskýrir Elísabet. „Svo eignast ég tvíbura og ég tók því ótrúlega alvarlega líka af því að ég var svo hrædd um að missa þá.“ Rithöfundurinn segir að móðurhlutverkið sé besta hlutverkið. „Börnin mín hafa gefið mér mest og hafa verið mjög inspírerandi fyrir skriftirnar mínar.“ Kristjón Kormákur elsti sonur Elísabetar hefur einnig rætt opinberlega um æskuna sína, að alast upp hjá ömmu og eigin baráttu við fíkn. Elísabet var spurð í þættinum hvernig það sé að horfa á barnið sitt berjast við fíkn eftir að hafa sjálf gengið í gegnum það. „Það er alveg hræðilegt, en ég er stolt af honum að tala um þetta.“ Umræðan um þetta er á mínútu 17 í viðtalinu. Í þættinum hér fyrir neðan ræðir Elísabet líka um æskuna, áföll, missi og fíkn. Hún talar líka um bækurnar, ferilinn, framtíðina, draumana og þegar hún íhugaði að hætta að skrifa og byrja að vinna á leikskóla.
Einkalífið Áfengi og tóbak Tengdar fréttir „Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ 10. nóvember 2022 13:48 Fjölmiðillinn 24 miðlar tekinn til gjaldþrotaskipta eftir stutta en stormasama sögu Vefmiðillinn 24 miðlar ehf. var tekinn til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í síðustu viku. Engin starfsemi hefur verið á miðlinum en síðasta verk tveggja starfsmanna var að birta grein þar sem þeir kvörtuðu undan vangoldnum launum. 11. nóvember 2022 12:28 Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
„Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ 10. nóvember 2022 13:48
Fjölmiðillinn 24 miðlar tekinn til gjaldþrotaskipta eftir stutta en stormasama sögu Vefmiðillinn 24 miðlar ehf. var tekinn til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í síðustu viku. Engin starfsemi hefur verið á miðlinum en síðasta verk tveggja starfsmanna var að birta grein þar sem þeir kvörtuðu undan vangoldnum launum. 11. nóvember 2022 12:28
Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51