Þessi leigubílstjóri bjargaði lífi mínu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. nóvember 2022 06:00 Leigubílstjóri hafði mikil áhrif á atburðarrásina þessa nótt. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm „Klukkan var fjögur um nótt. Leigubílstjórinn keyrði mig og ég hugsaði fyrst og fremst um að fara einhvert þar sem ég gæti farið að sofa.“ Ung kona sem komst út úr ofbeldissambandi sagði frá reynslu sinni í söfnunarþættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf sem sýndur var á Stöð 2. Hún fór út af heimilinu allslaus um miðja nótt og „Það fyrsta sem mér datt í hug var hótel.“ Henni var synjað á þremur hótelum í miðborginni. „Ég var með áverka og það sást alveg.“ Það var þá sem leigubílstjórinn stakk upp á því að hún færi í Kvennaathvarfið í Reykjavík. Hún segir að það hafi bjargað sér að kynnast starfsemi athvarfsins. „Þegar maður er á þessum stað, er maður svo brotinn að maður hefur ekki kraftinn í að sækja sér aðstoðina. Það má eiginlega segja að þessi leigubílstjóri hafi bjargað mér.“ Þó að kona slíti sambandinu við einstaklinginn sem beitir hana ofbeldi, þá er óttinn og ógnin oft enn til staðar. Margar konur sem vildu stíga fram og segja sína sögu í þættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf, gátu það ekki af ótta við viðbrögð gerandans. Nokkrar reynslusögurnar sem sýndar voru í þættinum voru nafnlausar af sömu ástæðu. Viðtalið við konuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Öll kyn geta orðið fyrir ofbeldi og öll kyn geta beitt ofbeldi. En í þessum þætti var eingöngu talað um ofbeldi gegn konum, þar sem verið er að safna fyrir nýju Kvennaathvarfi. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni á Stöð 2+ og hér á Vísi og söfnunarnúmerin eru enn opin. Árlega leita yfir 700 konur til Kvennaathvarfsins í leit að ráðgjöf og öruggu skjóli. Sett hefur verið af stað söfnun fyrir stærra og hentugra húsnæði undir yfirskriftinni Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Söfnunarnúmerin eru opin til 30. nóvember og má sjá hér fyrir neðan: 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kennitala 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700 Heimilisofbeldi Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf Leigubílar Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Ung kona sem komst út úr ofbeldissambandi sagði frá reynslu sinni í söfnunarþættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf sem sýndur var á Stöð 2. Hún fór út af heimilinu allslaus um miðja nótt og „Það fyrsta sem mér datt í hug var hótel.“ Henni var synjað á þremur hótelum í miðborginni. „Ég var með áverka og það sást alveg.“ Það var þá sem leigubílstjórinn stakk upp á því að hún færi í Kvennaathvarfið í Reykjavík. Hún segir að það hafi bjargað sér að kynnast starfsemi athvarfsins. „Þegar maður er á þessum stað, er maður svo brotinn að maður hefur ekki kraftinn í að sækja sér aðstoðina. Það má eiginlega segja að þessi leigubílstjóri hafi bjargað mér.“ Þó að kona slíti sambandinu við einstaklinginn sem beitir hana ofbeldi, þá er óttinn og ógnin oft enn til staðar. Margar konur sem vildu stíga fram og segja sína sögu í þættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf, gátu það ekki af ótta við viðbrögð gerandans. Nokkrar reynslusögurnar sem sýndar voru í þættinum voru nafnlausar af sömu ástæðu. Viðtalið við konuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Öll kyn geta orðið fyrir ofbeldi og öll kyn geta beitt ofbeldi. En í þessum þætti var eingöngu talað um ofbeldi gegn konum, þar sem verið er að safna fyrir nýju Kvennaathvarfi. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni á Stöð 2+ og hér á Vísi og söfnunarnúmerin eru enn opin. Árlega leita yfir 700 konur til Kvennaathvarfsins í leit að ráðgjöf og öruggu skjóli. Sett hefur verið af stað söfnun fyrir stærra og hentugra húsnæði undir yfirskriftinni Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Söfnunarnúmerin eru opin til 30. nóvember og má sjá hér fyrir neðan: 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kennitala 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700
Árlega leita yfir 700 konur til Kvennaathvarfsins í leit að ráðgjöf og öruggu skjóli. Sett hefur verið af stað söfnun fyrir stærra og hentugra húsnæði undir yfirskriftinni Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Söfnunarnúmerin eru opin til 30. nóvember og má sjá hér fyrir neðan: 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kennitala 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700
Heimilisofbeldi Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf Leigubílar Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira