Þessi leigubílstjóri bjargaði lífi mínu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. nóvember 2022 06:00 Leigubílstjóri hafði mikil áhrif á atburðarrásina þessa nótt. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm „Klukkan var fjögur um nótt. Leigubílstjórinn keyrði mig og ég hugsaði fyrst og fremst um að fara einhvert þar sem ég gæti farið að sofa.“ Ung kona sem komst út úr ofbeldissambandi sagði frá reynslu sinni í söfnunarþættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf sem sýndur var á Stöð 2. Hún fór út af heimilinu allslaus um miðja nótt og „Það fyrsta sem mér datt í hug var hótel.“ Henni var synjað á þremur hótelum í miðborginni. „Ég var með áverka og það sást alveg.“ Það var þá sem leigubílstjórinn stakk upp á því að hún færi í Kvennaathvarfið í Reykjavík. Hún segir að það hafi bjargað sér að kynnast starfsemi athvarfsins. „Þegar maður er á þessum stað, er maður svo brotinn að maður hefur ekki kraftinn í að sækja sér aðstoðina. Það má eiginlega segja að þessi leigubílstjóri hafi bjargað mér.“ Þó að kona slíti sambandinu við einstaklinginn sem beitir hana ofbeldi, þá er óttinn og ógnin oft enn til staðar. Margar konur sem vildu stíga fram og segja sína sögu í þættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf, gátu það ekki af ótta við viðbrögð gerandans. Nokkrar reynslusögurnar sem sýndar voru í þættinum voru nafnlausar af sömu ástæðu. Viðtalið við konuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Öll kyn geta orðið fyrir ofbeldi og öll kyn geta beitt ofbeldi. En í þessum þætti var eingöngu talað um ofbeldi gegn konum, þar sem verið er að safna fyrir nýju Kvennaathvarfi. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni á Stöð 2+ og hér á Vísi og söfnunarnúmerin eru enn opin. Árlega leita yfir 700 konur til Kvennaathvarfsins í leit að ráðgjöf og öruggu skjóli. Sett hefur verið af stað söfnun fyrir stærra og hentugra húsnæði undir yfirskriftinni Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Söfnunarnúmerin eru opin til 30. nóvember og má sjá hér fyrir neðan: 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kennitala 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700 Heimilisofbeldi Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf Leigubílar Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Ung kona sem komst út úr ofbeldissambandi sagði frá reynslu sinni í söfnunarþættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf sem sýndur var á Stöð 2. Hún fór út af heimilinu allslaus um miðja nótt og „Það fyrsta sem mér datt í hug var hótel.“ Henni var synjað á þremur hótelum í miðborginni. „Ég var með áverka og það sást alveg.“ Það var þá sem leigubílstjórinn stakk upp á því að hún færi í Kvennaathvarfið í Reykjavík. Hún segir að það hafi bjargað sér að kynnast starfsemi athvarfsins. „Þegar maður er á þessum stað, er maður svo brotinn að maður hefur ekki kraftinn í að sækja sér aðstoðina. Það má eiginlega segja að þessi leigubílstjóri hafi bjargað mér.“ Þó að kona slíti sambandinu við einstaklinginn sem beitir hana ofbeldi, þá er óttinn og ógnin oft enn til staðar. Margar konur sem vildu stíga fram og segja sína sögu í þættinum Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf, gátu það ekki af ótta við viðbrögð gerandans. Nokkrar reynslusögurnar sem sýndar voru í þættinum voru nafnlausar af sömu ástæðu. Viðtalið við konuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Öll kyn geta orðið fyrir ofbeldi og öll kyn geta beitt ofbeldi. En í þessum þætti var eingöngu talað um ofbeldi gegn konum, þar sem verið er að safna fyrir nýju Kvennaathvarfi. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni á Stöð 2+ og hér á Vísi og söfnunarnúmerin eru enn opin. Árlega leita yfir 700 konur til Kvennaathvarfsins í leit að ráðgjöf og öruggu skjóli. Sett hefur verið af stað söfnun fyrir stærra og hentugra húsnæði undir yfirskriftinni Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Söfnunarnúmerin eru opin til 30. nóvember og má sjá hér fyrir neðan: 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kennitala 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700
Árlega leita yfir 700 konur til Kvennaathvarfsins í leit að ráðgjöf og öruggu skjóli. Sett hefur verið af stað söfnun fyrir stærra og hentugra húsnæði undir yfirskriftinni Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf. Söfnunarnúmerin eru opin til 30. nóvember og má sjá hér fyrir neðan: 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kennitala 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700
Heimilisofbeldi Saman byggjum við nýtt Kvennaathvarf Leigubílar Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira