Eldur kom upp í strætisvagni Árni Sæberg skrifar 13. nóvember 2022 18:17 Strætisvagninn fylltist af reyk eftir að eldur kom upp í honum. Aðsend Eldur kom upp í strætisvagni á Grensásvegi um klukkan 17:30 í dag. Vagninn var á leið númer 14 á Grensásvegi þegar kviknaði í honum. Að sögn Ásgeirs Halldórssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, urðu engin slys á fólki en þónokkrar reykskemmdir inni í vagninum. Hann segir að dælubíll hafi verið sendur á vettvang en þegar þangað var komið hafði niðurlögum eldsins þegar verið ráðið. Ásgeir segir ekkert liggja fyrir að svo stöddu um það hver upptök eldsins voru. Lítil röskun á leiðakerfinu Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, segir í samtali við Vísi að lítil sem engin röskun hafi orðið á leiðakerfi Strætó vegna brunans. Annar vagn hafi komið fljótt á svæðið og tekið farþega upp í. Hann segir að vagninn sé í eigu verktaka og því búi hann ekki yfir frekari upplýsingum að svo stöddu. Fréttin hefur verið uppfærð. Strætó Reykjavík Slökkvilið Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Vagninn var á leið númer 14 á Grensásvegi þegar kviknaði í honum. Að sögn Ásgeirs Halldórssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, urðu engin slys á fólki en þónokkrar reykskemmdir inni í vagninum. Hann segir að dælubíll hafi verið sendur á vettvang en þegar þangað var komið hafði niðurlögum eldsins þegar verið ráðið. Ásgeir segir ekkert liggja fyrir að svo stöddu um það hver upptök eldsins voru. Lítil röskun á leiðakerfinu Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, segir í samtali við Vísi að lítil sem engin röskun hafi orðið á leiðakerfi Strætó vegna brunans. Annar vagn hafi komið fljótt á svæðið og tekið farþega upp í. Hann segir að vagninn sé í eigu verktaka og því búi hann ekki yfir frekari upplýsingum að svo stöddu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Strætó Reykjavík Slökkvilið Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira