Öllum tuttugu og tveimur meðlimum Hells Angels vísað frá landi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. nóvember 2022 10:38 Tuttugu og tveimur var vísað frá landi í gær. Allir eru þeir meðlimir glæpagengisins Hells Angels eða undirklúbba þess. Getty/boris roessler Öllum þeim tuttugu og tveimur meðlimum vélhjólaklúbba sem komu til landsins í gær hefur verið vísað frá landi. Allir voru þeir meðlimir vélhjólagengisins Hells Angels og undirklúbba þess. Lögregla hefur til skoðunar fimm aðra sem komu til landsins seint í gærkvöldi. Flugvélar frá Svíþjóð og Þýskalandi Þetta staðfestir Ásmundur Rúnar Gylfason, aðstoðaryfirlögregluþjónn á löggæslusviði lögreglunnar á Suðurnesjum. Þeir komu til landsins með flugvél frá Svíþjóð og Þýskalandi. „Þeir yfirgáfu landið núna í morgun.“ Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi þegar meðlimir vélahjólaklúbba komu til landsins. Nokkur fjöldi sem talinn er tengjast slíkum klúbbum var í haldi lögreglu á flugstöðinni á meðan til skoðunar var hvort hleypa ætti þeim inn í landið eða vísa þeim á brott. 22 vísað frá landi Lögreglan naut aðstoðar sérsveitar og lögreglumanna af höfuðborgarsvæðinu við aðgerðir í gær. Fimmtán voru til skoðunar á landamærunum á Keflavíkurflugvelli á grundvelli útlendingalaga. „Svo voru sjö einstaklingar sem komust inn fyrir landamærin og voru handteknir og þeim var einnig vísað frá landi.“ Ásmundur segir að meðlimum gengisins hafi verið birt ákvörðun Útlendingastofnunar um frávísun frá landi í morgun. Engir eftirmálar verði af málinu. Fimm enn til skoðunar Fimm eru þó enn til skoðunar sem komu með flugvél til landsins seint í gærkvöldi. Verið er að skoða tengsl þeirra við glæpagengi. „Þetta gekk mjög vel í gær. Þrjú embætti komu að aðgerðinni: Lögreglan á Suðurnesjum, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóri. Framkvæmd og vinnsla málsins gekk mjög vel.“ Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Tengdar fréttir Nokkur fjöldi í haldi lögreglu á flugvellinum grunaður um tengsl við glæpasamtök Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli þegar meðlimir vélahjólaklúbba komu til landsins. Nokkur fjöldi sem talinn er tengjast slíkum klúbbum er í haldi lögreglu á flugstöðinni á meðan er til skoðunar hvort eigi að hleypa þeim inn í landið eða vísa þeim á brott. 11. nóvember 2022 22:57 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Sjá meira
Flugvélar frá Svíþjóð og Þýskalandi Þetta staðfestir Ásmundur Rúnar Gylfason, aðstoðaryfirlögregluþjónn á löggæslusviði lögreglunnar á Suðurnesjum. Þeir komu til landsins með flugvél frá Svíþjóð og Þýskalandi. „Þeir yfirgáfu landið núna í morgun.“ Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi þegar meðlimir vélahjólaklúbba komu til landsins. Nokkur fjöldi sem talinn er tengjast slíkum klúbbum var í haldi lögreglu á flugstöðinni á meðan til skoðunar var hvort hleypa ætti þeim inn í landið eða vísa þeim á brott. 22 vísað frá landi Lögreglan naut aðstoðar sérsveitar og lögreglumanna af höfuðborgarsvæðinu við aðgerðir í gær. Fimmtán voru til skoðunar á landamærunum á Keflavíkurflugvelli á grundvelli útlendingalaga. „Svo voru sjö einstaklingar sem komust inn fyrir landamærin og voru handteknir og þeim var einnig vísað frá landi.“ Ásmundur segir að meðlimum gengisins hafi verið birt ákvörðun Útlendingastofnunar um frávísun frá landi í morgun. Engir eftirmálar verði af málinu. Fimm enn til skoðunar Fimm eru þó enn til skoðunar sem komu með flugvél til landsins seint í gærkvöldi. Verið er að skoða tengsl þeirra við glæpagengi. „Þetta gekk mjög vel í gær. Þrjú embætti komu að aðgerðinni: Lögreglan á Suðurnesjum, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóri. Framkvæmd og vinnsla málsins gekk mjög vel.“
Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Tengdar fréttir Nokkur fjöldi í haldi lögreglu á flugvellinum grunaður um tengsl við glæpasamtök Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli þegar meðlimir vélahjólaklúbba komu til landsins. Nokkur fjöldi sem talinn er tengjast slíkum klúbbum er í haldi lögreglu á flugstöðinni á meðan er til skoðunar hvort eigi að hleypa þeim inn í landið eða vísa þeim á brott. 11. nóvember 2022 22:57 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Sjá meira
Nokkur fjöldi í haldi lögreglu á flugvellinum grunaður um tengsl við glæpasamtök Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli þegar meðlimir vélahjólaklúbba komu til landsins. Nokkur fjöldi sem talinn er tengjast slíkum klúbbum er í haldi lögreglu á flugstöðinni á meðan er til skoðunar hvort eigi að hleypa þeim inn í landið eða vísa þeim á brott. 11. nóvember 2022 22:57