Vildi óska þess að einhver hefði sagt henni að láta frysta eggin sín Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 10. nóvember 2022 12:50 Leikkonan Jennifer Aniston opnar sig um ófrjósemi í viðtali við tímaritið Allure. Getty/Axelle „Þetta var virkilega erfitt,“ segir hin ástsæla leikkona Jennifer Aniston, sem greinir frá því í forsíðuviðtali við tímaritið Allure að hún hafi glímt við ófrjósemi. Er það í fyrsta sinn sem Aniston opnar sig um þessa erfiðleika. „Ég var að reyna verða ófrísk. Þetta var ferli sem tók virkilega mikið á, tækifrjóvgunarferlið,“ segir Aniston í desember tölublaði tímaritsins. Jennifer var gift leikaranum Brad Pitt frá árinu 2000 til ársins 2005. Í kjölfar skilnaðarins fóru af stað sögur um það að Pitt hafi bundið enda á hjónabandið vegna þess að Aniston hafi ekki viljað eignast börn. Aniston segir þær sögusagnir hafa sært hana djúpt. „Ég gaf allt sem ég átti í þetta“ „Þetta var hrein lygi. Þessar sögur um að ég væri svona sjálfhverf og ferillinn væri það eina sem skipti mig máli. Að ástæðan fyrir því að eiginmaðurinn minn fór frá mér hafi verið vegna þess að ég vildi ekki gefa honum börn.“ Hún bætir því þó við að konur hafi fullan rétt á því að velja starfsframa fram yfir barneignir. Það hafi þó ekki verið raunin í hennar tilfelli. „Ég var í miðju tæknifrjóvgunarferli, drakk kínversk te og bara nefndu það. Ég gaf allt sem ég átti í þetta. Ég gæfi hvað sem er fyrir það að einhver hefði bara sagt mér að frysta eggin mín. Mér bara datt það ekki í hug. Svo hér er ég í dag og þetta er liðin tíð.“ View this post on Instagram A post shared by Allure Magazine (@allure) Var nóg boðið Jennifer byrjaði með leikaranum Justin Theroux árið 2011 og voru þau saman í um sjö ár. Á meðan á sambandi þeirra stóð birtust ítrekaðar fyrirsagnir í fjölmiðlum þess efnis að Aniston væri ófrísk. Árið 2016 var henni nóg boðið og birti hún pistil í dagblaðinu Huffington Post. Sjá: Aniston sögð barnshafandi „Ég er ekki ófrísk og ég er gjörsamlega komin með nóg,“ skrifaði Aniston. „Ég er orðin svo þreytt á þessum sögum. Já, kannski verð ég móðir einn daginn. Ef það gerist þá verð ég fyrst til þess að greina frá því. En ef ég kýs að verða móðir, þá er það ekki vegna þess að mér finnst ég ófullkomnuð án þess,“ skrifaði hún árið 2016. „Ekki lengur spurning um hvort ég geti eignast börn“ Í dag er Aniston 53 ára gömul og barnlaus. Hún segist sátt við þann stað sem hún er á í dag og segir hún sextugsaldurinn vera að fara einstaklega vel með sig. „Í rauninni finn ég fyrir létti, því nú er þetta ekki lengur spurning um hvort ég geti eignast börn. Ég þarf ekki að velta mér upp úr því lengur. En ef ég hefði ekki gengið í gegnum þetta, þá hefði ég aldrei orðið sú sem ég er. Þannig ég er orðin þakklát fyrir allan þann skít sem ég hef gengið í gegnum.“ View this post on Instagram A post shared by Allure Magazine (@allure) Börn og uppeldi Frjósemi Hollywood Tengdar fréttir Verður ekki að eignast barn Jennifer Aniston hefur enn og aftur tjáð sig um viðhorf sitt til barna. Hin 43 ára leikkonan er barnlaus og hin svokallaða líffræðilega klukka hennar því farin að tifa allsvakalega. 16. febrúar 2012 11:00 Brad Pitt og Jennifer Aniston sameina krafta sína Leikararnir Brad Pitt og Jennifer Aniston eru á meðal Hollywood leikara sem taka þátt í upplestri á handriti kvikmyndarinnar Fast Times at Ridgemont High. Upplesturinn fer fram á netinu og verður sýnt frá viðburðinum á Facebook. 19. ágúst 2020 13:00 Jennifer Aniston segist aldrei hafa geta hrist Rachel af sér Leikkonan Jennifer Aniston en án efa þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum vinsælu Friends. 10. júlí 2020 15:29 Jennifer Aniston og Brad Pitt bara vinir Erlendir miðlar hafa töluvert fjallað um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt og ganga sumir það langt að halda því fram að það elski hvort annað og treysta hvort öðru á ný en fimmtán ár eru liðin frá því að þau skildu. 7. janúar 2020 15:54 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Sjá meira
„Ég var að reyna verða ófrísk. Þetta var ferli sem tók virkilega mikið á, tækifrjóvgunarferlið,“ segir Aniston í desember tölublaði tímaritsins. Jennifer var gift leikaranum Brad Pitt frá árinu 2000 til ársins 2005. Í kjölfar skilnaðarins fóru af stað sögur um það að Pitt hafi bundið enda á hjónabandið vegna þess að Aniston hafi ekki viljað eignast börn. Aniston segir þær sögusagnir hafa sært hana djúpt. „Ég gaf allt sem ég átti í þetta“ „Þetta var hrein lygi. Þessar sögur um að ég væri svona sjálfhverf og ferillinn væri það eina sem skipti mig máli. Að ástæðan fyrir því að eiginmaðurinn minn fór frá mér hafi verið vegna þess að ég vildi ekki gefa honum börn.“ Hún bætir því þó við að konur hafi fullan rétt á því að velja starfsframa fram yfir barneignir. Það hafi þó ekki verið raunin í hennar tilfelli. „Ég var í miðju tæknifrjóvgunarferli, drakk kínversk te og bara nefndu það. Ég gaf allt sem ég átti í þetta. Ég gæfi hvað sem er fyrir það að einhver hefði bara sagt mér að frysta eggin mín. Mér bara datt það ekki í hug. Svo hér er ég í dag og þetta er liðin tíð.“ View this post on Instagram A post shared by Allure Magazine (@allure) Var nóg boðið Jennifer byrjaði með leikaranum Justin Theroux árið 2011 og voru þau saman í um sjö ár. Á meðan á sambandi þeirra stóð birtust ítrekaðar fyrirsagnir í fjölmiðlum þess efnis að Aniston væri ófrísk. Árið 2016 var henni nóg boðið og birti hún pistil í dagblaðinu Huffington Post. Sjá: Aniston sögð barnshafandi „Ég er ekki ófrísk og ég er gjörsamlega komin með nóg,“ skrifaði Aniston. „Ég er orðin svo þreytt á þessum sögum. Já, kannski verð ég móðir einn daginn. Ef það gerist þá verð ég fyrst til þess að greina frá því. En ef ég kýs að verða móðir, þá er það ekki vegna þess að mér finnst ég ófullkomnuð án þess,“ skrifaði hún árið 2016. „Ekki lengur spurning um hvort ég geti eignast börn“ Í dag er Aniston 53 ára gömul og barnlaus. Hún segist sátt við þann stað sem hún er á í dag og segir hún sextugsaldurinn vera að fara einstaklega vel með sig. „Í rauninni finn ég fyrir létti, því nú er þetta ekki lengur spurning um hvort ég geti eignast börn. Ég þarf ekki að velta mér upp úr því lengur. En ef ég hefði ekki gengið í gegnum þetta, þá hefði ég aldrei orðið sú sem ég er. Þannig ég er orðin þakklát fyrir allan þann skít sem ég hef gengið í gegnum.“ View this post on Instagram A post shared by Allure Magazine (@allure)
Börn og uppeldi Frjósemi Hollywood Tengdar fréttir Verður ekki að eignast barn Jennifer Aniston hefur enn og aftur tjáð sig um viðhorf sitt til barna. Hin 43 ára leikkonan er barnlaus og hin svokallaða líffræðilega klukka hennar því farin að tifa allsvakalega. 16. febrúar 2012 11:00 Brad Pitt og Jennifer Aniston sameina krafta sína Leikararnir Brad Pitt og Jennifer Aniston eru á meðal Hollywood leikara sem taka þátt í upplestri á handriti kvikmyndarinnar Fast Times at Ridgemont High. Upplesturinn fer fram á netinu og verður sýnt frá viðburðinum á Facebook. 19. ágúst 2020 13:00 Jennifer Aniston segist aldrei hafa geta hrist Rachel af sér Leikkonan Jennifer Aniston en án efa þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum vinsælu Friends. 10. júlí 2020 15:29 Jennifer Aniston og Brad Pitt bara vinir Erlendir miðlar hafa töluvert fjallað um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt og ganga sumir það langt að halda því fram að það elski hvort annað og treysta hvort öðru á ný en fimmtán ár eru liðin frá því að þau skildu. 7. janúar 2020 15:54 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Sjá meira
Verður ekki að eignast barn Jennifer Aniston hefur enn og aftur tjáð sig um viðhorf sitt til barna. Hin 43 ára leikkonan er barnlaus og hin svokallaða líffræðilega klukka hennar því farin að tifa allsvakalega. 16. febrúar 2012 11:00
Brad Pitt og Jennifer Aniston sameina krafta sína Leikararnir Brad Pitt og Jennifer Aniston eru á meðal Hollywood leikara sem taka þátt í upplestri á handriti kvikmyndarinnar Fast Times at Ridgemont High. Upplesturinn fer fram á netinu og verður sýnt frá viðburðinum á Facebook. 19. ágúst 2020 13:00
Jennifer Aniston segist aldrei hafa geta hrist Rachel af sér Leikkonan Jennifer Aniston en án efa þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum vinsælu Friends. 10. júlí 2020 15:29
Jennifer Aniston og Brad Pitt bara vinir Erlendir miðlar hafa töluvert fjallað um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt og ganga sumir það langt að halda því fram að það elski hvort annað og treysta hvort öðru á ný en fimmtán ár eru liðin frá því að þau skildu. 7. janúar 2020 15:54