66°Norður þjófstartaði Iceland Airwaves á miðvikudaginn með þessum glæsilega viðburði. Tónlistarhátíðin var svo formlega sett af stað í gær með opnunartónleikum á elliheimilinu Grund.
Stemningin á Hafnartorgi var gríðarleg og komust færri að en vildu. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Alla umfjöllun Vísis um Iceland Airwaves hátíðina má finna hér.




















