Kristrún ein í framboði til formanns Kjartan Kjartansson skrifar 21. október 2022 14:28 Kristrún Frostadóttir verður formaður Samfylkingarinnar eftir landsfund í næstu viku. Vísir/Vilhelm Frestur til að skila inn framboði til formanns Samfylkingarinnar rann út í hádeginu og er nú ljóst að Kristrún Frostadóttir verður ein í framboði. Kosning formanns fer fram á landsfundi flokksins eftir viku. Þrátt fyrir að Kristrún sé ein í framboði fer formannskjör fram á landsfundinum samkvæmt reglum Samfylkingarinnar, að því er segir í tilkynningu á vefsíðu flokksins. Kristrún var oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður í þingkosningunum sem fóru fram í fyrra og tók sæti á Alþingi í fyrsta skipti að þeim loknum. Hún lýsti yfir framboði sínu til formanns í ágúst. Tekur hún við af Loga Einarssyni sem hefur gegnt embætti formanns frá því að Oddný Harðardóttir sagði af sér eftir afhroð sem Samfylkingin galt í Alþingiskosningum árið 2016. Flokkurinn náði þá aðeins þremur mönnum inn á þing. Formannskjörið fer fram á landsfundinum föstudaginn 28. október. Búist er við því að kjör formanns verði lýst upp úr klukkan hálf sjö þann dag. Frestur til að skila inn framboðum til annarra embætta rennur út á landsfundinum. Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarfulltrúi flokksins í Hafnarfirði, hefur tilkynnt um framboð til varaformanns. Alexandra Ýr van Erven sækist eftir endurkjöri sem ritari en Anna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðar, býður sig fram gegn henni. Þá sækist Kjartan Valgarðsson eftir því að halda áfram sem formaður framkvæmdastjórnar flokksins. Samfylkingin Alþingi Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Innlent Fleiri fréttir Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Sjá meira
Þrátt fyrir að Kristrún sé ein í framboði fer formannskjör fram á landsfundinum samkvæmt reglum Samfylkingarinnar, að því er segir í tilkynningu á vefsíðu flokksins. Kristrún var oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður í þingkosningunum sem fóru fram í fyrra og tók sæti á Alþingi í fyrsta skipti að þeim loknum. Hún lýsti yfir framboði sínu til formanns í ágúst. Tekur hún við af Loga Einarssyni sem hefur gegnt embætti formanns frá því að Oddný Harðardóttir sagði af sér eftir afhroð sem Samfylkingin galt í Alþingiskosningum árið 2016. Flokkurinn náði þá aðeins þremur mönnum inn á þing. Formannskjörið fer fram á landsfundinum föstudaginn 28. október. Búist er við því að kjör formanns verði lýst upp úr klukkan hálf sjö þann dag. Frestur til að skila inn framboðum til annarra embætta rennur út á landsfundinum. Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarfulltrúi flokksins í Hafnarfirði, hefur tilkynnt um framboð til varaformanns. Alexandra Ýr van Erven sækist eftir endurkjöri sem ritari en Anna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðar, býður sig fram gegn henni. Þá sækist Kjartan Valgarðsson eftir því að halda áfram sem formaður framkvæmdastjórnar flokksins.
Samfylkingin Alþingi Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Innlent Fleiri fréttir Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Sjá meira