Óheilög og gríðarlega vinsæl Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. október 2022 16:01 Sam Smith og Kim Petras klífa Íslenska listann á FM957. Instagram @samsmith Tónlistarfólkið Sam Smith og Kim Petras sameinaði krafta sína við lagið Unholy sem situr í sjöunda sæti Íslenska listans á FM þessa vikuna. Lagið kom út fyrir mánuði síðan og hefur slegið í gegn í tónlistarheiminum sem og á samfélagsmiðlinum TikTok. Unholy hefur verið spilað um 203 milljón sinnum á streymisveitunni Spotify og fór á topp tíu lista Spotify yfir mest spiluðu lögin fyrsta sólarhringinn eftir að þau koma út. Þá hefur það einnig verið sett í nýjan dansvænan búning hjá vinsælu plötusnúðunum í Disclosure. Frábært samstarf Það gefur augaleið að tvíeykið vinnur vel saman en þegar lagið kom út birti Sam Smith færslu á Instagram síðu sinni þar sem hán skrifaði: „Ég hef aldrei skemmt mér jafn vel við að gera lag svo ég vona að þið getið öll orðið skrýtin (e. get weird) og óheilög við að hlusta á það. Takk hin stórkostlega Kim Petras fyrir að hafa gert þetta lag með mér, ég elskaði að verða vitni af þinni snilldargáfu. View this post on Instagram A post shared by Sam Smith (@samsmith) Plata væntanleg Smith tilkynnti á dögunum að hán muni senda frá sér breiðskífu í byrjun árs 2023 sem ber nafnið Gloria. Hán segir ferlið við gerð plötunnar hafa komið sér í gegnum dimma og erfiða tíma og vonast til þess að platan færi hlustendum gleði. View this post on Instagram A post shared by Sam Smith (@samsmith) Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir Bríet í fyrsta sæti Íslenska listans Íslenska stórstjarnan Bríet situr á toppi Íslenska listans í þessari viku með ábreiðu af laginu Dýrð í dauðaþögn en lagið hefur verið á leið upp listann að undanförnu. 15. október 2022 16:01 Armensk Eurovision söngkona slær í gegn Söngkonan Rosa Linn keppti fyrir hönd Armeníu í Eurovision síðastliðið vor með lagið Snap en það situr í fjórða sæti Íslenska listans þessa vikuna, tæpum fimm mánuðum eftir keppnina. 8. október 2022 16:01 Britney Spears og Elton John á toppi Íslenska listans Tónlistarfólkið Britney Spears og Elton John sendu frá sér lagið Hold Me Closer í lok ágúst við góðar viðtökur. Lagið fór í fyrsta sæti á breska vinsældarlista, náði inn á topp tíu á bandaríska Billboard listanum og situr nú í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957. 24. september 2022 16:01 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Leikjavísir Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Unholy hefur verið spilað um 203 milljón sinnum á streymisveitunni Spotify og fór á topp tíu lista Spotify yfir mest spiluðu lögin fyrsta sólarhringinn eftir að þau koma út. Þá hefur það einnig verið sett í nýjan dansvænan búning hjá vinsælu plötusnúðunum í Disclosure. Frábært samstarf Það gefur augaleið að tvíeykið vinnur vel saman en þegar lagið kom út birti Sam Smith færslu á Instagram síðu sinni þar sem hán skrifaði: „Ég hef aldrei skemmt mér jafn vel við að gera lag svo ég vona að þið getið öll orðið skrýtin (e. get weird) og óheilög við að hlusta á það. Takk hin stórkostlega Kim Petras fyrir að hafa gert þetta lag með mér, ég elskaði að verða vitni af þinni snilldargáfu. View this post on Instagram A post shared by Sam Smith (@samsmith) Plata væntanleg Smith tilkynnti á dögunum að hán muni senda frá sér breiðskífu í byrjun árs 2023 sem ber nafnið Gloria. Hán segir ferlið við gerð plötunnar hafa komið sér í gegnum dimma og erfiða tíma og vonast til þess að platan færi hlustendum gleði. View this post on Instagram A post shared by Sam Smith (@samsmith) Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Tengdar fréttir Bríet í fyrsta sæti Íslenska listans Íslenska stórstjarnan Bríet situr á toppi Íslenska listans í þessari viku með ábreiðu af laginu Dýrð í dauðaþögn en lagið hefur verið á leið upp listann að undanförnu. 15. október 2022 16:01 Armensk Eurovision söngkona slær í gegn Söngkonan Rosa Linn keppti fyrir hönd Armeníu í Eurovision síðastliðið vor með lagið Snap en það situr í fjórða sæti Íslenska listans þessa vikuna, tæpum fimm mánuðum eftir keppnina. 8. október 2022 16:01 Britney Spears og Elton John á toppi Íslenska listans Tónlistarfólkið Britney Spears og Elton John sendu frá sér lagið Hold Me Closer í lok ágúst við góðar viðtökur. Lagið fór í fyrsta sæti á breska vinsældarlista, náði inn á topp tíu á bandaríska Billboard listanum og situr nú í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957. 24. september 2022 16:01 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Leikjavísir Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Bríet í fyrsta sæti Íslenska listans Íslenska stórstjarnan Bríet situr á toppi Íslenska listans í þessari viku með ábreiðu af laginu Dýrð í dauðaþögn en lagið hefur verið á leið upp listann að undanförnu. 15. október 2022 16:01
Armensk Eurovision söngkona slær í gegn Söngkonan Rosa Linn keppti fyrir hönd Armeníu í Eurovision síðastliðið vor með lagið Snap en það situr í fjórða sæti Íslenska listans þessa vikuna, tæpum fimm mánuðum eftir keppnina. 8. október 2022 16:01
Britney Spears og Elton John á toppi Íslenska listans Tónlistarfólkið Britney Spears og Elton John sendu frá sér lagið Hold Me Closer í lok ágúst við góðar viðtökur. Lagið fór í fyrsta sæti á breska vinsældarlista, náði inn á topp tíu á bandaríska Billboard listanum og situr nú í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957. 24. september 2022 16:01
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið