Var ekki góður maki í upphafi sambandsins Elísabet Hanna skrifar 20. október 2022 15:30 John Legend segist hafa verið sjálfselskur í upphafi sambandsins. Getty/Michael Buckner Söngvarinn John Legend segist ekki hafa verið góður maki fyrir eiginkonu sína Chrissy Teigen þegar þau voru að byrja saman. „Ég var sjálfselskari þá,“ segir hann í viðtali við Jay Shetty. Var sjálfselskur Parið kynntist upphaflega árið 2006 við tökur á tónlistarmyndbandi hjá söngvaranum og náði strax saman. Þau vildu þó taka hlutunum rólega og giftu sig árið 2013. „Ég var ekki frábær maki í upphafi sambandsins okkar. Þó að ég væri mjög hrifinn að henni og spenntur fyrir því að vera með henni. Ég var enn þá sjálfselskur. Ég var á miðjum tvítugsaldrinum og ekki tilbúinn að gefa mig allan í sambandið líkt og ég er í dag.“ Hann segist hafa áttað sig á því að hann þyrfti að breytast og berjast fyrir sambandinu. Hann segist hafa þroskast og vaxið þegar hann byrjaði að hugsa líka um hennar þarfir en ekki bara sínar eigin. „Hluti af því er tímasetningin. Þú þarf tíma til þess að verða manneskjan sem þú vilt vera.“ View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Losti í upphafi John segir þau hafa laðast hvort að öðru í byrjun. Hann segir straumana á milli þeirra hafa verið mikla og að hrifningin hafi vera meira eins og ástríða í upphafi sambandsins. Nú segir hann þau hafa gengið í gegnum lífið saman og allar upp og niður sveiflurnar sem fylgja því. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) „Þegar ástin stenst tímans tönn verður hún dýpri og raunverulegri en það. Við höfum gengið í nógu mikið saman sem hefur virkilega styrkt okkur.“ Hann segir sambandið vera öðruvísi en það var í upphafi, en miklu betra. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Eiga von á regnbogabarni Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu. 4. ágúst 2022 10:09 Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31 Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið. 18. nóvember 2019 13:30 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Var sjálfselskur Parið kynntist upphaflega árið 2006 við tökur á tónlistarmyndbandi hjá söngvaranum og náði strax saman. Þau vildu þó taka hlutunum rólega og giftu sig árið 2013. „Ég var ekki frábær maki í upphafi sambandsins okkar. Þó að ég væri mjög hrifinn að henni og spenntur fyrir því að vera með henni. Ég var enn þá sjálfselskur. Ég var á miðjum tvítugsaldrinum og ekki tilbúinn að gefa mig allan í sambandið líkt og ég er í dag.“ Hann segist hafa áttað sig á því að hann þyrfti að breytast og berjast fyrir sambandinu. Hann segist hafa þroskast og vaxið þegar hann byrjaði að hugsa líka um hennar þarfir en ekki bara sínar eigin. „Hluti af því er tímasetningin. Þú þarf tíma til þess að verða manneskjan sem þú vilt vera.“ View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Losti í upphafi John segir þau hafa laðast hvort að öðru í byrjun. Hann segir straumana á milli þeirra hafa verið mikla og að hrifningin hafi vera meira eins og ástríða í upphafi sambandsins. Nú segir hann þau hafa gengið í gegnum lífið saman og allar upp og niður sveiflurnar sem fylgja því. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) „Þegar ástin stenst tímans tönn verður hún dýpri og raunverulegri en það. Við höfum gengið í nógu mikið saman sem hefur virkilega styrkt okkur.“ Hann segir sambandið vera öðruvísi en það var í upphafi, en miklu betra.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Eiga von á regnbogabarni Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu. 4. ágúst 2022 10:09 Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31 Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið. 18. nóvember 2019 13:30 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Eiga von á regnbogabarni Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu. 4. ágúst 2022 10:09
Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31
Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið. 18. nóvember 2019 13:30