Öllu starfsfólki sagt upp Ólafur Björn Sverrisson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 17. október 2022 12:00 Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Menntamálastofnun verður lögð niður og öllu starfsfólki þar sagt upp í viðamiklum breytingum sem Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur boðað. Samhæfing og ný verkfæri í skólakerfi eru meðal annars ástæður breytingarinnar. Hann hyggst koma á fót nýrri stofnun sem skuli tryggja gæði menntunar og aðgengi allra nemenda, foreldra og starfsfólks skóla að samþættri, heildstæðri skólaþjónustu á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi. Sjá einnig: Þórdís Jóna nýr forstjóri Menntamálastofnunar sem verður lögð niður „Ég er sannfærður um að þarna séum við að stíga gífurlega mikilvægt skref til þess að teygja okkur inn í alla skóla, allar skólastofur, samhæfa þjónustu við nemendur og starfsfólk skóla og kennara. Það er þannig að við höfum ekki mörg verkfæri eða tæki til að aðstoða og þjónusta skólakerfið eins og er kallað eftir,“ segir Ásmundur Einar í samtali við fréttastofu. Hann gerir ráð fyrir að öllu starfsfólki verði sagt upp enda sé hlutverki stofnunarinnar gjörbreytt. „Þessar breytingar þurfa bæði aðkomu sveitarfélaga og fleiri aðila. Þannig verkefni munu bæði flytjast frá stofnuninni og ný verða til. Þess vegna leggjum við til að leggja niður stofnunina í núverandi mynd og stofnuð ný. Svo verður það verkefnið framundan að forma það með hvaða hætti þessum málum verður háttað.“ Á fundi sem Ásmundur Einar átti með starfsfólki Menntamálastofnunar, hvatti hann starfsfólk til að taka þátt í vinnunni framundan. „Við viljum að sjálfsögðu hafa sjónarmið fólksins sem vinnur þar við borðið,“ segir Ásmundur Einar að lokum. Skóla - og menntamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Vinnumarkaður Grunnskólar Framhaldsskólar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Hann hyggst koma á fót nýrri stofnun sem skuli tryggja gæði menntunar og aðgengi allra nemenda, foreldra og starfsfólks skóla að samþættri, heildstæðri skólaþjónustu á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi. Sjá einnig: Þórdís Jóna nýr forstjóri Menntamálastofnunar sem verður lögð niður „Ég er sannfærður um að þarna séum við að stíga gífurlega mikilvægt skref til þess að teygja okkur inn í alla skóla, allar skólastofur, samhæfa þjónustu við nemendur og starfsfólk skóla og kennara. Það er þannig að við höfum ekki mörg verkfæri eða tæki til að aðstoða og þjónusta skólakerfið eins og er kallað eftir,“ segir Ásmundur Einar í samtali við fréttastofu. Hann gerir ráð fyrir að öllu starfsfólki verði sagt upp enda sé hlutverki stofnunarinnar gjörbreytt. „Þessar breytingar þurfa bæði aðkomu sveitarfélaga og fleiri aðila. Þannig verkefni munu bæði flytjast frá stofnuninni og ný verða til. Þess vegna leggjum við til að leggja niður stofnunina í núverandi mynd og stofnuð ný. Svo verður það verkefnið framundan að forma það með hvaða hætti þessum málum verður háttað.“ Á fundi sem Ásmundur Einar átti með starfsfólki Menntamálastofnunar, hvatti hann starfsfólk til að taka þátt í vinnunni framundan. „Við viljum að sjálfsögðu hafa sjónarmið fólksins sem vinnur þar við borðið,“ segir Ásmundur Einar að lokum.
Skóla - og menntamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Vinnumarkaður Grunnskólar Framhaldsskólar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira