Gamli leikmaður Aftureldingar skrifaði söguna með dótturina í fanginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 16:00 Patrick Mahomes og Brittany Matthews saman á leik hjá Kansas City Chiefs. Getty/Jamie Squire Margt hefur breyst í lífi Brittany Lynne frá því að hún spilaði með liði Aftureldingar í eitt sumar á Íslandi. Brittany Matthews er nú Brittany Mahomes og eiginkona eins launahæsta og besta leikmanns NFL-deildarinnar, Patrick Mahomes. Patrick Mahomes var óþekktur þegar hann eyddi mánuðum í Mosfellsbænum með kærustu sinni sumarið 2017 en hefur síðan orðið að einni allra stærstu íþróttastjörnunni í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Kansas City Current (@kccurrent) Þau eiga eina dóttur saman, Sterling, og hún á núna von á þeirra öðru barni í byrjun næsta árs. Þau hjónin hafa á þessum árum einnig eignast hlut í þremur íþróttafélögum á svæðinu eða Kansas City Royals (MLB, hafnarbolti), Sporting Kansas City (MLS, karlafótbolti), og Kansas City Current (NWSL, kvennafótbolti). Um helgina skrifaði Brittany síðan söguna í Kansas City þegar hún tók fyrstu skóflustunguna að nýjum leikvangi fyrir kvennafótboltafélagið Kanasas City Current. Brittany Matthews-Mahomes tilkynnti fyrst um hlut sinn í kvennafótboltaliðinu í desember 2020. Hún hefur síðan unnið að því að efla hag liðsins. Þegar er búið að setja upp nýja fimmtán milljón dollara æfingaaðstöðu en um helgina voru fyrstu skóflustungurnar teknar af nýjum 117 milljón dollara leikvangi. Þetta verður sögulegur leikvangur því hann er sá fyrsti sem er byggður sérstaklega fyrir félag í NWSL kvennadeildinni. Staðsetningin er líka frábær eða niður við ánna sem rennur í gegnum miðborg Kansas City. „Skrifaði söguna með dóttur mína á mjöðminni. Þvílíkur dagur. Takk fyrir Kansas City,“ skrifaði Brittany Mahomes á samfélagsmiðla sína. Brittany Matthews-Mahomes með skófluna og dóttur sína.Instagram/@brittanylynne Bandaríski fótboltinn Afturelding Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Sjá meira
Brittany Matthews er nú Brittany Mahomes og eiginkona eins launahæsta og besta leikmanns NFL-deildarinnar, Patrick Mahomes. Patrick Mahomes var óþekktur þegar hann eyddi mánuðum í Mosfellsbænum með kærustu sinni sumarið 2017 en hefur síðan orðið að einni allra stærstu íþróttastjörnunni í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Kansas City Current (@kccurrent) Þau eiga eina dóttur saman, Sterling, og hún á núna von á þeirra öðru barni í byrjun næsta árs. Þau hjónin hafa á þessum árum einnig eignast hlut í þremur íþróttafélögum á svæðinu eða Kansas City Royals (MLB, hafnarbolti), Sporting Kansas City (MLS, karlafótbolti), og Kansas City Current (NWSL, kvennafótbolti). Um helgina skrifaði Brittany síðan söguna í Kansas City þegar hún tók fyrstu skóflustunguna að nýjum leikvangi fyrir kvennafótboltafélagið Kanasas City Current. Brittany Matthews-Mahomes tilkynnti fyrst um hlut sinn í kvennafótboltaliðinu í desember 2020. Hún hefur síðan unnið að því að efla hag liðsins. Þegar er búið að setja upp nýja fimmtán milljón dollara æfingaaðstöðu en um helgina voru fyrstu skóflustungurnar teknar af nýjum 117 milljón dollara leikvangi. Þetta verður sögulegur leikvangur því hann er sá fyrsti sem er byggður sérstaklega fyrir félag í NWSL kvennadeildinni. Staðsetningin er líka frábær eða niður við ánna sem rennur í gegnum miðborg Kansas City. „Skrifaði söguna með dóttur mína á mjöðminni. Þvílíkur dagur. Takk fyrir Kansas City,“ skrifaði Brittany Mahomes á samfélagsmiðla sína. Brittany Matthews-Mahomes með skófluna og dóttur sína.Instagram/@brittanylynne
Bandaríski fótboltinn Afturelding Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Sjá meira