Fjölmargir ferðamenn fastir í Mývatnsöræfum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. september 2022 16:05 Eins og sjá má á myndinni hefur fjölmörgum vegum verið lokað. Vegagerðin Fjöldi ferðamanna situr fastur í bílum sínum í Mývatnsöræfum. Talið er að bílarnir séu 20 til 30 talsins og björgunarsveitir vinna að því að ferja fólkið í öruggt skjól. Um 30 metrar á sekúndu eru á svæðinu og slydda - og skyggni slæmt. Ingibjörg Benediktsdóttir situr í aðgerðastjórn Landsbjargar og stýrir aðgerðum á Húsavík í samráði við björgunarsveitir og lögreglu. Hún segir í samtali við fréttastofu að verið sé að kalla út fleiri björgunarsveitir á svæðinu. Rúv greindi fyrst frá. „Við erum að byrja að reyna að ferja fólkið í burtu eins og hægt er. En sums staðar er bara hreinlega ekki hægt að fara út úr bílum þannig að við biðjum fólk um að vera í bílunum þangað til björgunarsveitir koma á svæðið,“ segir Ingibjörg. Hún segir að um sé að ræða erlenda ferðamenn, margir á húsbílum eða illa útbúnum litlum bílum. „Það er aðallega vindurinn. Það er rosalega hvasst þarna. Það er einn [húsbíll] sem fór á hliðina svo ég viti til en það var eftir að björgunarsveitarmaður náði fólkinu úr bílnum og hann horfði bara á bílinn fara á hliðina.“ Hvað heldurðu að valdi því að fólk hætti sér út í óveðrið? „Ég held að fólk vanmeti þetta bara. Kannski vantar upp á upplýsingagjöf, ég veit það ekki. En fólk er ábyggilega illa upplýst af því að ef þú ferð af stað í húsbíl í svona veðri, þá veistu ekki hvað er að gerast,“ segir Ingibjörg. Veður Björgunarsveitir Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Sjá meira
Ingibjörg Benediktsdóttir situr í aðgerðastjórn Landsbjargar og stýrir aðgerðum á Húsavík í samráði við björgunarsveitir og lögreglu. Hún segir í samtali við fréttastofu að verið sé að kalla út fleiri björgunarsveitir á svæðinu. Rúv greindi fyrst frá. „Við erum að byrja að reyna að ferja fólkið í burtu eins og hægt er. En sums staðar er bara hreinlega ekki hægt að fara út úr bílum þannig að við biðjum fólk um að vera í bílunum þangað til björgunarsveitir koma á svæðið,“ segir Ingibjörg. Hún segir að um sé að ræða erlenda ferðamenn, margir á húsbílum eða illa útbúnum litlum bílum. „Það er aðallega vindurinn. Það er rosalega hvasst þarna. Það er einn [húsbíll] sem fór á hliðina svo ég viti til en það var eftir að björgunarsveitarmaður náði fólkinu úr bílnum og hann horfði bara á bílinn fara á hliðina.“ Hvað heldurðu að valdi því að fólk hætti sér út í óveðrið? „Ég held að fólk vanmeti þetta bara. Kannski vantar upp á upplýsingagjöf, ég veit það ekki. En fólk er ábyggilega illa upplýst af því að ef þú ferð af stað í húsbíl í svona veðri, þá veistu ekki hvað er að gerast,“ segir Ingibjörg.
Veður Björgunarsveitir Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Sjá meira