Með nælu og hatt til heiðurs langömmu Elísabet Hanna skrifar 19. september 2022 16:40 Karlotta prinsessa bar nælu sem langamma hennar gaf henni. Getty/Peter Summers Mæðgurnar Katrín prinsessa af Wales og Karlotta heiðruðu minningu Elísabetar II Bretadrottningar við útför hennar í dag með skartgripavali sínu. Útförin fór fram í Westminster Abbey í Lundúnum og var henni streymt hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Með nælu frá langömmu Hin sjö ára Karlotta prinsessa af Wales bar nælu sem í laginu eins og skeifa. Langamma hennar hafði mikla unun af hestum og gaf Karlottu næluna. Hún setti einnig upp hatt í fyrsta skipti opinberlega en hatturinn var svartur með slaufu. Með perlufesti frá Elísabetu Móðir hennar, Katrín prinsessa af Wales, valdi að bera perlufesti drottningarinnar. Tengdamóðir hennar, Díana prinsessa, hefur einnig borið festina. Katrín hefur áður notað hana en hún bar festina fyrst við fögnuð brúðkaupsafmælis drottningarinnar og Filippusar hertoga af Edinborg, sem fór fram árið 2017. Hún bar hana aftur í útför hertogans sem fór fram í fyrra. Perlufestin er gerð úr perlum sem japanska ríkisstjórnin gaf bresku krúnunni að gjöf. Getty/Samsett Auk perlufestarinnar bar Katrín prinsessa eyrnalokka sem Elísabet drottning átti. Lokkana fékk drottningin upphaflega í brúðkaupsgjöf. Hertogaynjan heiðraði einnig drottninguna Hertogaynjan Meghan Markle valdi einnig að heiðra drottninguna, með því að bera skartgripi sem hún hafði gefið henni. Hún bar demanta og perlu eyrnalokka sem hún sást fyrst vera með þegar hún hitti drottninguna opinberlega í fyrsta skipti árið 2018. Meghan Markle bar eyrnalokka sem drottningin gaf henni.Getty/Samir Hussein Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tíska og hönnun Elísabet II Bretadrottning Bretland Tengdar fréttir Bein útsending: Kista Elísabetar komin til Windsor Útför Elísabetar II Bretlandsdrottningar fer fram í dag og verður henni streymt hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 19. september 2022 08:00 Verið að opna Westminster Abbey fyrir hinum 2.000 sem sækja útförina Röðinni í Westminster Hall var lokað í gærkvöldi en talið er að um 300.000 manns hafi beðið allt að 17 tíma eftir að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. 19. september 2022 07:09 Fengu boðskort og þurftu ekki að bíða í röð Útför Elísabetar II Bretadrottningar verður á morgun. Hundruð þjóðarleiðtoga streyma nú til Lundúna þar sem fólk hefur beðið marga klukkutíma til að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. Á meðal þeirra eru Íslendingar sem segja drottninguna hafa átt stóran sess í sínu lífi. 18. september 2022 21:22 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Með nælu frá langömmu Hin sjö ára Karlotta prinsessa af Wales bar nælu sem í laginu eins og skeifa. Langamma hennar hafði mikla unun af hestum og gaf Karlottu næluna. Hún setti einnig upp hatt í fyrsta skipti opinberlega en hatturinn var svartur með slaufu. Með perlufesti frá Elísabetu Móðir hennar, Katrín prinsessa af Wales, valdi að bera perlufesti drottningarinnar. Tengdamóðir hennar, Díana prinsessa, hefur einnig borið festina. Katrín hefur áður notað hana en hún bar festina fyrst við fögnuð brúðkaupsafmælis drottningarinnar og Filippusar hertoga af Edinborg, sem fór fram árið 2017. Hún bar hana aftur í útför hertogans sem fór fram í fyrra. Perlufestin er gerð úr perlum sem japanska ríkisstjórnin gaf bresku krúnunni að gjöf. Getty/Samsett Auk perlufestarinnar bar Katrín prinsessa eyrnalokka sem Elísabet drottning átti. Lokkana fékk drottningin upphaflega í brúðkaupsgjöf. Hertogaynjan heiðraði einnig drottninguna Hertogaynjan Meghan Markle valdi einnig að heiðra drottninguna, með því að bera skartgripi sem hún hafði gefið henni. Hún bar demanta og perlu eyrnalokka sem hún sást fyrst vera með þegar hún hitti drottninguna opinberlega í fyrsta skipti árið 2018. Meghan Markle bar eyrnalokka sem drottningin gaf henni.Getty/Samir Hussein
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tíska og hönnun Elísabet II Bretadrottning Bretland Tengdar fréttir Bein útsending: Kista Elísabetar komin til Windsor Útför Elísabetar II Bretlandsdrottningar fer fram í dag og verður henni streymt hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 19. september 2022 08:00 Verið að opna Westminster Abbey fyrir hinum 2.000 sem sækja útförina Röðinni í Westminster Hall var lokað í gærkvöldi en talið er að um 300.000 manns hafi beðið allt að 17 tíma eftir að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. 19. september 2022 07:09 Fengu boðskort og þurftu ekki að bíða í röð Útför Elísabetar II Bretadrottningar verður á morgun. Hundruð þjóðarleiðtoga streyma nú til Lundúna þar sem fólk hefur beðið marga klukkutíma til að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. Á meðal þeirra eru Íslendingar sem segja drottninguna hafa átt stóran sess í sínu lífi. 18. september 2022 21:22 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Bein útsending: Kista Elísabetar komin til Windsor Útför Elísabetar II Bretlandsdrottningar fer fram í dag og verður henni streymt hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 19. september 2022 08:00
Verið að opna Westminster Abbey fyrir hinum 2.000 sem sækja útförina Röðinni í Westminster Hall var lokað í gærkvöldi en talið er að um 300.000 manns hafi beðið allt að 17 tíma eftir að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. 19. september 2022 07:09
Fengu boðskort og þurftu ekki að bíða í röð Útför Elísabetar II Bretadrottningar verður á morgun. Hundruð þjóðarleiðtoga streyma nú til Lundúna þar sem fólk hefur beðið marga klukkutíma til að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. Á meðal þeirra eru Íslendingar sem segja drottninguna hafa átt stóran sess í sínu lífi. 18. september 2022 21:22