Flottur harmoníkuleikari úr Skagafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. september 2022 21:35 Jón Þorsteinn með nikkuna sína heima á Akureyri en hann er úr Skagafirði. Hann er í hópi bestu harmonikkuleikara landsins og þó víðar væri leitað. Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn efnilegasti og flottasti harmoníkuleikari landsins, Jón Þorsteinn Reynisson, sem er úr Skagafirði en býr á Akureyri hefur nú lokið framhaldsnámi við Konunglega danska tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn í harmonikuleik. Hann spilar á takkaharmonikku. Það fer vel um Jón Þorstein í bjartri og fallegri íbúð hans á Akureyri þar sem hann er með takka nikkuna sína, sem hann spilar reglulega á, á milli þess, sem hann er í girðingarvinnu á heimaslóðum sínum í Skagafirði. Hann hefur verið að spila á tónleikunum „Sunnanvindur“, eftirlætislög Örvars Kristjánssonar harmoníkuleikara heitins en slíkir tónleikar hafa verið m.a. haldnir í Salnum í Kópavogi og svo verða þeir endurfluttir á Akureyri í haust. „Ég byrjaði á píanóharmonikku og svo var ég að fara að taka próf. Þá þurfti ég að skipta um kerfi vinstra megin, bassa megin og ég ákvað þá bara að skipta báðum megin, þá er það melótíubassakerfið og þá er það í rauninni sama hérna megin, þannig að það var fínt að skipta bara um báðar hendur í einu,“ segir Jón Þorsteinn og hlær. Jón Þorsteinn kennir á harmonikku í Tónlistarskóla Eyjafjarðar. “Ég er með eitthvað á milli fimmtán og tuttugu nemendur á harmonikku. Þannig að það hefur verið orðið algjör sprengja,“ bætir Jón við. Það er meira en nóg að gera hjá Jóni Þorsteini að kenna á harmonikku í Tónlistarskóla Eyjafjarðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig sér Jón Þorsteinn næstu ár hjá sér í harmoniku leiknum? „Vonandi bara áfram gaman. Það er búið að vera mjög gaman síðan ég flutti heim, ég var út í Kaupmannahöfn í námi og flutti svo hingað til Akureyrar og búin að kynnast fullt af flottu tónlistarfólki hér og það verður bara pottþétt áframhald á því samstarfi,“ segir Jón Þorsteinn. Skagafjörður Akureyri Tónlist Tónlistarnám Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Sjá meira
Það fer vel um Jón Þorstein í bjartri og fallegri íbúð hans á Akureyri þar sem hann er með takka nikkuna sína, sem hann spilar reglulega á, á milli þess, sem hann er í girðingarvinnu á heimaslóðum sínum í Skagafirði. Hann hefur verið að spila á tónleikunum „Sunnanvindur“, eftirlætislög Örvars Kristjánssonar harmoníkuleikara heitins en slíkir tónleikar hafa verið m.a. haldnir í Salnum í Kópavogi og svo verða þeir endurfluttir á Akureyri í haust. „Ég byrjaði á píanóharmonikku og svo var ég að fara að taka próf. Þá þurfti ég að skipta um kerfi vinstra megin, bassa megin og ég ákvað þá bara að skipta báðum megin, þá er það melótíubassakerfið og þá er það í rauninni sama hérna megin, þannig að það var fínt að skipta bara um báðar hendur í einu,“ segir Jón Þorsteinn og hlær. Jón Þorsteinn kennir á harmonikku í Tónlistarskóla Eyjafjarðar. “Ég er með eitthvað á milli fimmtán og tuttugu nemendur á harmonikku. Þannig að það hefur verið orðið algjör sprengja,“ bætir Jón við. Það er meira en nóg að gera hjá Jóni Þorsteini að kenna á harmonikku í Tónlistarskóla Eyjafjarðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig sér Jón Þorsteinn næstu ár hjá sér í harmoniku leiknum? „Vonandi bara áfram gaman. Það er búið að vera mjög gaman síðan ég flutti heim, ég var út í Kaupmannahöfn í námi og flutti svo hingað til Akureyrar og búin að kynnast fullt af flottu tónlistarfólki hér og það verður bara pottþétt áframhald á því samstarfi,“ segir Jón Þorsteinn.
Skagafjörður Akureyri Tónlist Tónlistarnám Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Sjá meira