Beckham beið í þrettán klukkustundir til að geta vottað virðingu sína Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2022 17:31 Elísabet II Bretadrottning og David Beckham. John Stillwell/Getty Images David Beckham, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, beið röð í þrettán klukkustundir til að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. Beckham var meðal þeirra Breta sem hafa nú beðið í löngum röðum til þess að votta drottningunni virðingu sína en Elísabet lést 96 ára að aldri þann 8. september síðastliðinn. Beckham, sem var án efa ein skærasta stjarna síns tíma er hann lék með Manchester United og svo Real Madríd, Los Angeles Galaxy, AC Milan og París Saint-Germain, ræddi við fjölmiðla á meðan hann beið í röðinni. „Í smá stund,“ svaraði Beckham brosandi aðspurður hvað hann hefði beðið lengi. Eftir að hafa vottað virðingu sína þá ræddi hann aftur við blaðamenn Sky Sports. Hann sagði að um sorgardag væri að ræða en Beckham hitti Elísabetu II oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Árið 2003 sæmdi hún hannOBE-orðu Bretlands. David Beckham waited 13 hours in the queue at Westminster Hall to pay his respects to Queen Elizabeth II. pic.twitter.com/x9fXUvhksk— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 16, 2022 „Við viljum öll vera hérna, við viljum öll fagna ótrúlegri ævi drottningar okkar. Ég held að dagur eins og dagur í sé eitthvað sem fólk á að upplifa í sameiningu,“ sagði Beckham einnig en hann hefði getað fengið að sleppa við röðina til að komast fyrr inn en ákvað að gera það ekki. Fótbolti Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Beckham var meðal þeirra Breta sem hafa nú beðið í löngum röðum til þess að votta drottningunni virðingu sína en Elísabet lést 96 ára að aldri þann 8. september síðastliðinn. Beckham, sem var án efa ein skærasta stjarna síns tíma er hann lék með Manchester United og svo Real Madríd, Los Angeles Galaxy, AC Milan og París Saint-Germain, ræddi við fjölmiðla á meðan hann beið í röðinni. „Í smá stund,“ svaraði Beckham brosandi aðspurður hvað hann hefði beðið lengi. Eftir að hafa vottað virðingu sína þá ræddi hann aftur við blaðamenn Sky Sports. Hann sagði að um sorgardag væri að ræða en Beckham hitti Elísabetu II oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Árið 2003 sæmdi hún hannOBE-orðu Bretlands. David Beckham waited 13 hours in the queue at Westminster Hall to pay his respects to Queen Elizabeth II. pic.twitter.com/x9fXUvhksk— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 16, 2022 „Við viljum öll vera hérna, við viljum öll fagna ótrúlegri ævi drottningar okkar. Ég held að dagur eins og dagur í sé eitthvað sem fólk á að upplifa í sameiningu,“ sagði Beckham einnig en hann hefði getað fengið að sleppa við röðina til að komast fyrr inn en ákvað að gera það ekki.
Fótbolti Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira