Blake Lively á von á fjórða barninu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 15. september 2022 21:30 T.v. Lively á Forbes viðburðinum fyrr í dag. T.h. Lively og Reynolds á frumsýningu Pikachu 2019. Getty/Taylor Hill, Steven Ferdman Leikkonan Blake Lively á von á barni númer fjögur með eiginmanni sínum til tíu ára, leikaranum Ryan Reynolds. Lively sýndi heiminum að hún ætti von á barni nú fyrr í dag þegar hún steig á rauða dregilinn á Forbes viðburði. Lively er einna þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum „Gossip girl“ og kvikmyndinni „The Age of Adaline.“ Reynolds þekkja kannski einhverjir úr myndum á borð við „Deadpool“ og „The Proposal.“ Fyrir eiga hjónin dæturnar James, Inez og Betty en þegar Lively átti von á sínu þriðja barni árið 2019 notaði hún einnig rauða dregilinn til þess að tilkynna óléttuna. Hún mætti sjáanlega ófrísk á rauða dregil kvikmyndar Reynolds, „Detective Pikachu.“ E News greinir frá því að á meðan Forbes viðburðinum stóð hafi Lively ýjaði að barneignum og stækkandi fjölskyldu þegar hún talaði um ást sína gagnvart sköpun. „Ég bara elska að skapa, sama hvort það sé í gegnum bakstur, frásagnir, fyrirtækjarekstur eða barneignir. Ég bara virkilega elska að skapa,“ sagði Lively. Hollywood Barnalán Bandaríkin Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Lively er einna þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum „Gossip girl“ og kvikmyndinni „The Age of Adaline.“ Reynolds þekkja kannski einhverjir úr myndum á borð við „Deadpool“ og „The Proposal.“ Fyrir eiga hjónin dæturnar James, Inez og Betty en þegar Lively átti von á sínu þriðja barni árið 2019 notaði hún einnig rauða dregilinn til þess að tilkynna óléttuna. Hún mætti sjáanlega ófrísk á rauða dregil kvikmyndar Reynolds, „Detective Pikachu.“ E News greinir frá því að á meðan Forbes viðburðinum stóð hafi Lively ýjaði að barneignum og stækkandi fjölskyldu þegar hún talaði um ást sína gagnvart sköpun. „Ég bara elska að skapa, sama hvort það sé í gegnum bakstur, frásagnir, fyrirtækjarekstur eða barneignir. Ég bara virkilega elska að skapa,“ sagði Lively.
Hollywood Barnalán Bandaríkin Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira