Sprengisandur: Uppbygging á húsnæðismarkaði, tímamót á Bretlandi og náttúruhamfarir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. september 2022 09:15 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Huldu Ragnheiði Árnadóttur forstjóra Náttúruhamfaratrygginga Íslands. Verkefni stofnunarinnar vaxa með breyttu loftslagi, áhætta af hamförum breytist hratt og kostar alltaf meira og meira. Næst mæta þau Oddný Harðardóttir alþingismaður og Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ætla að ræða Úkraínu og tengd efni. Oddný er nýkomin af fundi forsætisnefndar Norðurlandaráðs og Eystrasaltsríkjanna í Hörpu en þangað var gestum frá Rússlandi, Hvíta-Rússlandi og Úkraínu boðið. Að hennar sögn var samstaðan alger á fundinum. Hilmar hefur verið nokkuð gagnrýninn á aðgerðir Vesturlanda í stríðinu og talið þær skila litlu nema einangrun Úkraínu. Næst á eftir þeim mætir Ævar Rafn Halldórsson fjármálahagfræðingur, stærðfræðikennari og iðnaðarmaður sem hefur verið mjög gagnrýninn á húsnæðismarkaðinn. Ævar saknar meiri framleiðni en telur mörg okkar áform um stórkostlega uppbyggingu á næstu árum byggðar á óskhyggju umfram annað. Í lok þáttar mæta til hans Hildur Helga Sigurðardóttir blaðamaður og Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði. Þau ætla að ræða tímamótin sem urðu við andlát Elísabetar Bretadrottningar, þá sérkennilegu ást á þjóðhöfðingjanum sem hefur tíðkast á Bretlandi og goðsögulega stærð konungsfjölskyldu sem tengir Bretland við löngu liðna heimsveldistíma. Aug 2 Sprengisandur Mest lesið Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Innlent „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Innlent „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Innlent Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Innlent Fleiri fréttir „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Alvotech taki þátt í uppbyggingu en Reykjavík reki skólann Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Tíðindi við stjórnarmyndun og nýliðakynning á Alþingi „Ég held að þetta fólk sé bara ekki læst á neinar tölur“ Leggja til þjónustukjarna fyrir hættulega og veika fanga Stefna að því að byrja á stjórnarsáttmála eftir helgi Valkyrjurnar ræða við fjölmiðla Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Stakk samfanga ítrekað á meðan hann afplánaði átta ára dóm Nýir þingmenn spenntir fyrir starfinu og mötuneytinu Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Borgarstjóri biðlaði til atvinnulífsins vegna leikskólavandans Augljósir hagsmunaárekstrar að lyfsali skrifi upp á lyf Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Læknar samþykkja nýjan kjarasamning Áfall fyrir andstæðinga laxeldis í Seyðisfirði Þjálfun í flugturni hafði áhrif á að lá við árekstri farþegaþotna Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Þau sóttu um embætti landsbókavarðar Telja Seyðisfjörð þola tíu þúsund tonn af eldislaxi Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Sjá meira
Næst mæta þau Oddný Harðardóttir alþingismaður og Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ætla að ræða Úkraínu og tengd efni. Oddný er nýkomin af fundi forsætisnefndar Norðurlandaráðs og Eystrasaltsríkjanna í Hörpu en þangað var gestum frá Rússlandi, Hvíta-Rússlandi og Úkraínu boðið. Að hennar sögn var samstaðan alger á fundinum. Hilmar hefur verið nokkuð gagnrýninn á aðgerðir Vesturlanda í stríðinu og talið þær skila litlu nema einangrun Úkraínu. Næst á eftir þeim mætir Ævar Rafn Halldórsson fjármálahagfræðingur, stærðfræðikennari og iðnaðarmaður sem hefur verið mjög gagnrýninn á húsnæðismarkaðinn. Ævar saknar meiri framleiðni en telur mörg okkar áform um stórkostlega uppbyggingu á næstu árum byggðar á óskhyggju umfram annað. Í lok þáttar mæta til hans Hildur Helga Sigurðardóttir blaðamaður og Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði. Þau ætla að ræða tímamótin sem urðu við andlát Elísabetar Bretadrottningar, þá sérkennilegu ást á þjóðhöfðingjanum sem hefur tíðkast á Bretlandi og goðsögulega stærð konungsfjölskyldu sem tengir Bretland við löngu liðna heimsveldistíma. Aug 2
Sprengisandur Mest lesið Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Innlent „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Innlent „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Innlent Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Innlent Fleiri fréttir „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Alvotech taki þátt í uppbyggingu en Reykjavík reki skólann Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Tíðindi við stjórnarmyndun og nýliðakynning á Alþingi „Ég held að þetta fólk sé bara ekki læst á neinar tölur“ Leggja til þjónustukjarna fyrir hættulega og veika fanga Stefna að því að byrja á stjórnarsáttmála eftir helgi Valkyrjurnar ræða við fjölmiðla Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Stakk samfanga ítrekað á meðan hann afplánaði átta ára dóm Nýir þingmenn spenntir fyrir starfinu og mötuneytinu Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Borgarstjóri biðlaði til atvinnulífsins vegna leikskólavandans Augljósir hagsmunaárekstrar að lyfsali skrifi upp á lyf Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Læknar samþykkja nýjan kjarasamning Áfall fyrir andstæðinga laxeldis í Seyðisfirði Þjálfun í flugturni hafði áhrif á að lá við árekstri farþegaþotna Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Þau sóttu um embætti landsbókavarðar Telja Seyðisfjörð þola tíu þúsund tonn af eldislaxi Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Sjá meira