Fékk sér Meistaradeildar húðflúr fyrir 14 árum en lék sinn fyrsta leik í kvöld Atli Arason skrifar 7. september 2022 23:26 Giovanni Simeone fagnar marki sínu með því að kyssa húðflúrið. Getty Images Giovanni Simeone, leikmaður Napoli, lék sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu gegn Liverpool fyrr í kvöld og skoraði sitt fyrsta mark eftir hafa spilað í þrjár mínútur. Napoli vann leikinn 4-1. Simeone er 27 ára gamall en þegar hann var 13 ára þá fékk hann sér húðflúr með einkennismerki Meistaradeildarinnar á vinstri höndina. Foreldrar Simone voru alls ekki ánægð með gjörning stráksins sem lofaði því þó að hann myndi fagna með því að kyssa húðflúrið þegar hann skoraði fyrsta mark sitt í Meistaradeildinni. Pabbi Giovanni Simeone er Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid. Simeone kom inn á völlinn í kvöld fyrir Victor Osimhen á 41. mínútu og skoraði þriðja mark Napoli á 44. mínútu. Simeone fagnaði vissulega með því að smella koss á húðflúrið og brást síðar í grát. „Mig hefur alltaf dreymt um að spila í Meistaradeildinni. Í dag fékk ég tækifærið og nýtti mér það til fulls,“ sagði Simone eftir leikinn. Simeone er á lánssamningi hjá Napoli frá Verona út yfirstandandi keppnistímabil. A man of his word, @simeonegiovanni pic.twitter.com/RRRjnsbZ9j— Sid Lowe (@sidlowe) September 7, 2022 When Giovanni Simeone was 13 he got the UCL logo tattooed on his arm, much to the anger and dismay of his parents. His excuse? Promising that he would kiss it when he scores in the competition.Tonight, on his UCL debut, he scored against Liverpool and kissed the tattoo 💙 pic.twitter.com/rOrtoIvQXS— ESPN FC (@ESPNFC) September 7, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Húðflúr Tengdar fréttir Napoli ekki í miklum vandræðum með Liverpool Napoli vann öruggan 4-1 sigri á heimavelli gegn lánlausu liði Liverpool í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7. september 2022 21:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Sjá meira
Simeone er 27 ára gamall en þegar hann var 13 ára þá fékk hann sér húðflúr með einkennismerki Meistaradeildarinnar á vinstri höndina. Foreldrar Simone voru alls ekki ánægð með gjörning stráksins sem lofaði því þó að hann myndi fagna með því að kyssa húðflúrið þegar hann skoraði fyrsta mark sitt í Meistaradeildinni. Pabbi Giovanni Simeone er Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid. Simeone kom inn á völlinn í kvöld fyrir Victor Osimhen á 41. mínútu og skoraði þriðja mark Napoli á 44. mínútu. Simeone fagnaði vissulega með því að smella koss á húðflúrið og brást síðar í grát. „Mig hefur alltaf dreymt um að spila í Meistaradeildinni. Í dag fékk ég tækifærið og nýtti mér það til fulls,“ sagði Simone eftir leikinn. Simeone er á lánssamningi hjá Napoli frá Verona út yfirstandandi keppnistímabil. A man of his word, @simeonegiovanni pic.twitter.com/RRRjnsbZ9j— Sid Lowe (@sidlowe) September 7, 2022 When Giovanni Simeone was 13 he got the UCL logo tattooed on his arm, much to the anger and dismay of his parents. His excuse? Promising that he would kiss it when he scores in the competition.Tonight, on his UCL debut, he scored against Liverpool and kissed the tattoo 💙 pic.twitter.com/rOrtoIvQXS— ESPN FC (@ESPNFC) September 7, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Húðflúr Tengdar fréttir Napoli ekki í miklum vandræðum með Liverpool Napoli vann öruggan 4-1 sigri á heimavelli gegn lánlausu liði Liverpool í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7. september 2022 21:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Sjá meira
Napoli ekki í miklum vandræðum með Liverpool Napoli vann öruggan 4-1 sigri á heimavelli gegn lánlausu liði Liverpool í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7. september 2022 21:30