Gigi Hadid gæti orðið elsta kærastan til þessa Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 6. september 2022 15:31 Leonardo Dicaprio og Gigi Hadid eru sögð vera að stinga saman nefjum. Getty/Taylor Hill-Dave Bennett Sá orðrómur er nú á kreiki vestanhafs að stórleikarinn Leonardo Dicaprio sé að slá sér upp með ofurfyrirsætunni Gigi Hadid, aðeins nokkrum vikum eftir að greint var frá sambandsslitum Dicaprio og leikkonunnar Camillu Morrone. Dicaprio og Hadid hafa þekkst í þó nokkur ár en sáust nýlega saman á næturlífinu í New York. Samkvæmt heimildum tímaritsins In Touch hafa þau verið að stinga saman nefjum síðan leikarinn varð einhleypur nú í sumar. „Gigi er akkúrat hans týpa; stórglæsileg og kynþokkafull en lætur ekki mikið fyrir sér fara og lætur stundum eins og hún sé ein af strákunum,“ er haft eftir heimildarmanni. Það er þó eitt sem virðist ekki alveg falla undir týpu Dicaprios og það er aldurinn. Samkvæmt grafi yfir ástarsambönd Dicaprios, sem gengið hefur um á veraldarvefnum, er Hadid aðeins of gömul fyrir leikarann. Hadid er tuttugu og sjö ára gömul og væri hún því elsta kona sem Dicaprio hefur nokkurn tímann átt í ástarsambandi við, ef orðrómurinn reynist sannur. Sjálfur er Dicaprio fjörutíu og sjö ára gamall. Áður átti Hadid í ástarsambandi við One Direction-söngvarann Zayn Malik og eiga þau saman dótturina Khai, tveggja ára. Hollywood-spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir þetta mál ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. Hægt er að hlusta á innslagið í heild sinni hér að neðan. Hollywood Ástin og lífið Brennslan FM957 Tengdar fréttir Virðist yngja upp þegar kærusturnar ná 25 ára aldri Ástarmál stórleikarans Leonardo Dicaprio vekja yfirleitt töluverða athygli fólks en kappinn hefur verið í ástarsamböndum með fjölda þekktra kvenna í gegnum tíðina, yfirleitt fyrirsætum eða leikkonum. 31. ágúst 2022 14:01 Leonardo DiCaprio og Camila Morrone eru hætt saman Leikarinn, hjartaknúsarinn og aktívistinn Leonardo DiCaprio og leikkonan Camila Morrone hafa samkvæmt heimildum vestanhafs slitið sambandi sínu eftir fjögur ár saman. 31. ágúst 2022 07:54 Zayn kærður fyrir að hafa beitt frænku Gigi ofbeldi Zayn Malik hefur verið kærður fyrir ofbeldi gegn frænku barsmóður sinnar, Gigi Hadid. Malik hefur tilkynnt dómstóli að hann muni ekki mótmæla kærunni. 29. október 2021 16:31 Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Dicaprio og Hadid hafa þekkst í þó nokkur ár en sáust nýlega saman á næturlífinu í New York. Samkvæmt heimildum tímaritsins In Touch hafa þau verið að stinga saman nefjum síðan leikarinn varð einhleypur nú í sumar. „Gigi er akkúrat hans týpa; stórglæsileg og kynþokkafull en lætur ekki mikið fyrir sér fara og lætur stundum eins og hún sé ein af strákunum,“ er haft eftir heimildarmanni. Það er þó eitt sem virðist ekki alveg falla undir týpu Dicaprios og það er aldurinn. Samkvæmt grafi yfir ástarsambönd Dicaprios, sem gengið hefur um á veraldarvefnum, er Hadid aðeins of gömul fyrir leikarann. Hadid er tuttugu og sjö ára gömul og væri hún því elsta kona sem Dicaprio hefur nokkurn tímann átt í ástarsambandi við, ef orðrómurinn reynist sannur. Sjálfur er Dicaprio fjörutíu og sjö ára gamall. Áður átti Hadid í ástarsambandi við One Direction-söngvarann Zayn Malik og eiga þau saman dótturina Khai, tveggja ára. Hollywood-spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir þetta mál ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. Hægt er að hlusta á innslagið í heild sinni hér að neðan.
Hollywood Ástin og lífið Brennslan FM957 Tengdar fréttir Virðist yngja upp þegar kærusturnar ná 25 ára aldri Ástarmál stórleikarans Leonardo Dicaprio vekja yfirleitt töluverða athygli fólks en kappinn hefur verið í ástarsamböndum með fjölda þekktra kvenna í gegnum tíðina, yfirleitt fyrirsætum eða leikkonum. 31. ágúst 2022 14:01 Leonardo DiCaprio og Camila Morrone eru hætt saman Leikarinn, hjartaknúsarinn og aktívistinn Leonardo DiCaprio og leikkonan Camila Morrone hafa samkvæmt heimildum vestanhafs slitið sambandi sínu eftir fjögur ár saman. 31. ágúst 2022 07:54 Zayn kærður fyrir að hafa beitt frænku Gigi ofbeldi Zayn Malik hefur verið kærður fyrir ofbeldi gegn frænku barsmóður sinnar, Gigi Hadid. Malik hefur tilkynnt dómstóli að hann muni ekki mótmæla kærunni. 29. október 2021 16:31 Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Virðist yngja upp þegar kærusturnar ná 25 ára aldri Ástarmál stórleikarans Leonardo Dicaprio vekja yfirleitt töluverða athygli fólks en kappinn hefur verið í ástarsamböndum með fjölda þekktra kvenna í gegnum tíðina, yfirleitt fyrirsætum eða leikkonum. 31. ágúst 2022 14:01
Leonardo DiCaprio og Camila Morrone eru hætt saman Leikarinn, hjartaknúsarinn og aktívistinn Leonardo DiCaprio og leikkonan Camila Morrone hafa samkvæmt heimildum vestanhafs slitið sambandi sínu eftir fjögur ár saman. 31. ágúst 2022 07:54
Zayn kærður fyrir að hafa beitt frænku Gigi ofbeldi Zayn Malik hefur verið kærður fyrir ofbeldi gegn frænku barsmóður sinnar, Gigi Hadid. Malik hefur tilkynnt dómstóli að hann muni ekki mótmæla kærunni. 29. október 2021 16:31
Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47