Otaði hnífi að fólki á veitingastað um miðjan dag Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2022 12:24 Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í mörg horn að líta um helgina. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Tryggvi Páll Lögreglan á Norðurlandi eystra segir mann hafa verið handtekinn um miðjan dag í gær eftir að hann otaði hnífi að fólki á veitingastað á Akureyri. Hann er sagður hafa otað hnífnum að starfsfólki og viðskiptavinum og haft í hótunum við lögregluþjóna. Í færslu á Facebook, þar sem farið er yfir verkefni lögreglunnar um helgina, segir að maðurinn hafi verið í annarlegu ástandi og honum hafi verið sleppt fyrr í dag. Alls munu 177 bókanir liggja fyrir í dagbók lögreglu frá föstudagsmorgni til sunnudagsmorguns. Þar á meðal er slys sem varð í Grjótgjá í Mývatnssveit á í gær (laugardag). Erlendur ferðamaður féll rúma fjóra metra í sprungu. Kona var slösuð og flutt á sjúkrahús á Akureyri til aðhlynningar. Auk lögreglu komu meðlimir björgunarsveitarinnar Stefáns í Mývatnssveit, slökkviliðsmenn og aðrir að björgun konunnar. Þá voru höfð afskipti af tveimur mönnum við Bogann í gær vegna gruns um fíkniefnamisferli. Engin fundust fíkniefnin en annar mannanna var með hnúajárn og var kærður fyrir vopnalagabrot. Lögregluþjónar aðstoðuðu einnig við leit að stúlku sem hafði strokið frá vistheimili á vegum barnaverndar, bæði á föstudag og laugardag. Hún fannst í bæði skiptin. Lögreglunni barst einnig tilkynning um dauða Andarnefju á floti í Eyjafirði í gær. Sú tilkynning barst frá hvalaskoðunarfyrirtæki. Þá segir einnig í áðurnefndri Facebookfærslu að tilkynningar um kannabislykt í fjölbýlishúsum hafi aukist. Kannabisefni séu ólögleg á það þurfi að hafa í huga. Akureyri Lögreglumál Veitingastaðir Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Í færslu á Facebook, þar sem farið er yfir verkefni lögreglunnar um helgina, segir að maðurinn hafi verið í annarlegu ástandi og honum hafi verið sleppt fyrr í dag. Alls munu 177 bókanir liggja fyrir í dagbók lögreglu frá föstudagsmorgni til sunnudagsmorguns. Þar á meðal er slys sem varð í Grjótgjá í Mývatnssveit á í gær (laugardag). Erlendur ferðamaður féll rúma fjóra metra í sprungu. Kona var slösuð og flutt á sjúkrahús á Akureyri til aðhlynningar. Auk lögreglu komu meðlimir björgunarsveitarinnar Stefáns í Mývatnssveit, slökkviliðsmenn og aðrir að björgun konunnar. Þá voru höfð afskipti af tveimur mönnum við Bogann í gær vegna gruns um fíkniefnamisferli. Engin fundust fíkniefnin en annar mannanna var með hnúajárn og var kærður fyrir vopnalagabrot. Lögregluþjónar aðstoðuðu einnig við leit að stúlku sem hafði strokið frá vistheimili á vegum barnaverndar, bæði á föstudag og laugardag. Hún fannst í bæði skiptin. Lögreglunni barst einnig tilkynning um dauða Andarnefju á floti í Eyjafirði í gær. Sú tilkynning barst frá hvalaskoðunarfyrirtæki. Þá segir einnig í áðurnefndri Facebookfærslu að tilkynningar um kannabislykt í fjölbýlishúsum hafi aukist. Kannabisefni séu ólögleg á það þurfi að hafa í huga.
Akureyri Lögreglumál Veitingastaðir Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira