Harry Styles á toppnum Elísabet Hanna skrifar 31. ágúst 2022 16:31 Harry Styles hefur það gott á toppnum. Getty/James Devaney Harry Styles situr efstur á lista sumarsins frá streymisveitunni Spotify. Á honum eru streymistölur síðustu mánaðar settar saman í tuttugu laga lista en Kate Bush tók þó sigursætið, ef aðeins er horft á streymistölurnar frá Bandaríkjunum, 37 árum eftir að lagið kom upprunalega út. Sumarlisti Á listanum eru streymistölur Spotify frá 29. maí þessa árs til 29. ágúst teknar saman. Lagið „As it Was“ með Harry Styles var með flest streymin í sumar ef horft er til notenda frá öllum löndum. Líkt og áður sagði sat Kate Bush á toppi listans í Bandaríkjunum en var lagið næst mest spilað ef horft er til allra landa. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=H5v3kku4y6Q">watch on YouTube</a> Var notað í Stranger Things Lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttaröð Netflix þáttanna Stranger Things og fékk í kjölfarið gríðarlega spilun. Aðrir tónlistarmenn á listanum voru meðal annars Lizzo, Joji og Bad Bunny, sem kom fram á alls sjö lögum á alþjóðlega topplistanum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=saGYMhApaH8">watch on YouTube</a> Hér að neðan má sjá listana frá Spotify í heild sinni: Alþjóðlegi listinn: 1. „As It Was” með Harry Styles 2. „Running Up That Hill (A Deal With God)” með Kate Bush 3. „Me Porto Bonito” með Bad Bunny, Chencho Corleone 4. „Tití Me Preguntó” með Bad Bunny 5. „Glimpse of Us” með Joji 6. „Ojitos Lindos” með Bad Bunny, Bomba Estéreo 7. „Quevedo: Bzrp Music Sessions, Vol. 52” með Bizarrap, Quevedo 8. „Efecto” með Bad Bunny 9. „Moscow Mule” með Bad Bunny 10. „Heat Waves” með Glass Animals 11. „PROVENZA” með KAROL G 12. „About Damn Time” með Lizzo 13. „Late Night Talking” með Harry Styles 14. „Party” með Bad Bunny, Rauw Alejandro 15. „Te Felicito” með Shakira, Rauw Alejandro 16. „STAY (ásamt Justin Bieber)” með The Kid LAROI, Justin Bieber 17. „Tarot” með Bad Bunny, Jhay Cortez 18. „Bam Bam (feat. Ed Sheeran)” með Camila Cabello, Ed Sheeran 19. „Cold Heart — PNAU Remix” með Elton John, Dua Lipa, PNAU 20. „I Ain’t Worried” með OneRepublic Bandaríski listinn: 1. „Running Up That Hill (A Deal With God)” með Kate Bush 2. „As It Was” með Harry Styles 3. „Me Porto Bonito” með Bad Bunny, Chencho Corleone 4. „Glimpse of Us” með Joji 5. „Tití Me Preguntó” með Bad Bunny 6. „Bad Habit” með Steve Lacy 7. „Jimmy Cooks (feat. 21 Savage)” með Drake, 21 Savage 8. „I Like You (A Happier Song) (ásamt Doja Cat)” með Post Malone, Doja Cat 9. „Late Night Talking” með Harry Styles 10. „About Damn Time” með Lizzo 11. „First Class” með Jack Harlow 12. „WAIT FOR U (feat. Drake & Tems)” með Future, Drake, Tems 13. „Heat Waves” með Glass Animals 14. „Vegas (Úr ELVIS kvikmyndinni)” með Doja Cat 15.„Efecto” með Bad Bunny 16. „Moscow Mule” með Bad Bunny 17. „Ojitos Lindos” með Bad Bunny, Bomba Estéreo 18. „You Proof” með Morgan Wallen 19. „I Ain’t Worried” með OneRepublic 20. „Party” með Bad Bunny, Rauw Alejandro Tónlist Spotify Tengdar fréttir Hvernig börnin fengu hlutverkin sín í Stranger Things Netflix þættirnir Stranger Things fóru í loftið árið 2016 en áður en þeir slógu í gegn voru aðalleikarar þáttanna börn sem voru valin úr fjölda umsækjenda í þetta stóra ævintýri. Carmen Cuba er konan á bak við leikaravalið og fer hún yfir ferlið við það að velja tilvonandi stjörnurnar í viðtali hjá Vanity Fair. 11. ágúst 2022 16:02 James Corden skreytir skrifstofu Joe Bidens í Hvíta húsinu Þáttastjórnandinn James Corden gerði sér lítið fyrir og heimsótti Bandaríkjaforsetann Joe Biden í Hvíta húsið til þess að fríska upp á skrifstofuna hans. Í klippu sem var birt úr þættinum má sjá hann færa forsetanum ávaxtaskál og setja upp mynd af sér og Harry Styles. 28. júní 2022 10:31 Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7. júní 2022 16:31 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Fleiri fréttir „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni Sjá meira
Sumarlisti Á listanum eru streymistölur Spotify frá 29. maí þessa árs til 29. ágúst teknar saman. Lagið „As it Was“ með Harry Styles var með flest streymin í sumar ef horft er til notenda frá öllum löndum. Líkt og áður sagði sat Kate Bush á toppi listans í Bandaríkjunum en var lagið næst mest spilað ef horft er til allra landa. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=H5v3kku4y6Q">watch on YouTube</a> Var notað í Stranger Things Lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttaröð Netflix þáttanna Stranger Things og fékk í kjölfarið gríðarlega spilun. Aðrir tónlistarmenn á listanum voru meðal annars Lizzo, Joji og Bad Bunny, sem kom fram á alls sjö lögum á alþjóðlega topplistanum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=saGYMhApaH8">watch on YouTube</a> Hér að neðan má sjá listana frá Spotify í heild sinni: Alþjóðlegi listinn: 1. „As It Was” með Harry Styles 2. „Running Up That Hill (A Deal With God)” með Kate Bush 3. „Me Porto Bonito” með Bad Bunny, Chencho Corleone 4. „Tití Me Preguntó” með Bad Bunny 5. „Glimpse of Us” með Joji 6. „Ojitos Lindos” með Bad Bunny, Bomba Estéreo 7. „Quevedo: Bzrp Music Sessions, Vol. 52” með Bizarrap, Quevedo 8. „Efecto” með Bad Bunny 9. „Moscow Mule” með Bad Bunny 10. „Heat Waves” með Glass Animals 11. „PROVENZA” með KAROL G 12. „About Damn Time” með Lizzo 13. „Late Night Talking” með Harry Styles 14. „Party” með Bad Bunny, Rauw Alejandro 15. „Te Felicito” með Shakira, Rauw Alejandro 16. „STAY (ásamt Justin Bieber)” með The Kid LAROI, Justin Bieber 17. „Tarot” með Bad Bunny, Jhay Cortez 18. „Bam Bam (feat. Ed Sheeran)” með Camila Cabello, Ed Sheeran 19. „Cold Heart — PNAU Remix” með Elton John, Dua Lipa, PNAU 20. „I Ain’t Worried” með OneRepublic Bandaríski listinn: 1. „Running Up That Hill (A Deal With God)” með Kate Bush 2. „As It Was” með Harry Styles 3. „Me Porto Bonito” með Bad Bunny, Chencho Corleone 4. „Glimpse of Us” með Joji 5. „Tití Me Preguntó” með Bad Bunny 6. „Bad Habit” með Steve Lacy 7. „Jimmy Cooks (feat. 21 Savage)” með Drake, 21 Savage 8. „I Like You (A Happier Song) (ásamt Doja Cat)” með Post Malone, Doja Cat 9. „Late Night Talking” með Harry Styles 10. „About Damn Time” með Lizzo 11. „First Class” með Jack Harlow 12. „WAIT FOR U (feat. Drake & Tems)” með Future, Drake, Tems 13. „Heat Waves” með Glass Animals 14. „Vegas (Úr ELVIS kvikmyndinni)” með Doja Cat 15.„Efecto” með Bad Bunny 16. „Moscow Mule” með Bad Bunny 17. „Ojitos Lindos” með Bad Bunny, Bomba Estéreo 18. „You Proof” með Morgan Wallen 19. „I Ain’t Worried” með OneRepublic 20. „Party” með Bad Bunny, Rauw Alejandro
Tónlist Spotify Tengdar fréttir Hvernig börnin fengu hlutverkin sín í Stranger Things Netflix þættirnir Stranger Things fóru í loftið árið 2016 en áður en þeir slógu í gegn voru aðalleikarar þáttanna börn sem voru valin úr fjölda umsækjenda í þetta stóra ævintýri. Carmen Cuba er konan á bak við leikaravalið og fer hún yfir ferlið við það að velja tilvonandi stjörnurnar í viðtali hjá Vanity Fair. 11. ágúst 2022 16:02 James Corden skreytir skrifstofu Joe Bidens í Hvíta húsinu Þáttastjórnandinn James Corden gerði sér lítið fyrir og heimsótti Bandaríkjaforsetann Joe Biden í Hvíta húsið til þess að fríska upp á skrifstofuna hans. Í klippu sem var birt úr þættinum má sjá hann færa forsetanum ávaxtaskál og setja upp mynd af sér og Harry Styles. 28. júní 2022 10:31 Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7. júní 2022 16:31 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Fleiri fréttir „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni Sjá meira
Hvernig börnin fengu hlutverkin sín í Stranger Things Netflix þættirnir Stranger Things fóru í loftið árið 2016 en áður en þeir slógu í gegn voru aðalleikarar þáttanna börn sem voru valin úr fjölda umsækjenda í þetta stóra ævintýri. Carmen Cuba er konan á bak við leikaravalið og fer hún yfir ferlið við það að velja tilvonandi stjörnurnar í viðtali hjá Vanity Fair. 11. ágúst 2022 16:02
James Corden skreytir skrifstofu Joe Bidens í Hvíta húsinu Þáttastjórnandinn James Corden gerði sér lítið fyrir og heimsótti Bandaríkjaforsetann Joe Biden í Hvíta húsið til þess að fríska upp á skrifstofuna hans. Í klippu sem var birt úr þættinum má sjá hann færa forsetanum ávaxtaskál og setja upp mynd af sér og Harry Styles. 28. júní 2022 10:31
Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7. júní 2022 16:31