James Corden skreytir skrifstofu Joe Bidens í Hvíta húsinu Elísabet Hanna skrifar 28. júní 2022 10:31 James Corden skreytir forsetaskrifstofuna. Getty/ Taylor Hill Þáttastjórnandinn James Corden gerði sér lítið fyrir og heimsótti Bandaríkjaforsetann Joe Biden í Hvíta húsið til þess að fríska upp á skrifstofuna hans. Í klippu sem var birt úr þættinum má sjá hann færa forsetanum ávaxtaskál og setja upp mynd af sér og Harry Styles. Hylur einn Harry með öðrum „Þetta er bæði snarl og gjöf,“ segir Corden í myndbandinu þar sem hann ber fram úrval af ávöxtum fyrir forsetann. Úrvalið inniheldur súkkulaðihúðuð jarðarber, ananasfiðrildi og litlar „melónukúlur“. „Ég ætla aðeins að flikka upp á staðinn á meðan þú slakar á,“ segir James í klippunni. Hann mætti einnig með innrammaða mynd af sér og Harry Styles sem hann ákvað að skella beint yfir styttuna af Harry S. Truman. Forsetinn er ekki sáttur með framkomuna á Harry Truman og segir við James: „Þú huldir Harry Truman?“ James svarar þá í glensi: „Hylja einn Harry með öðrum Harry, það er það sem ég er að segja. Mér finnst það birta upp á staðinn skilurðu mig?“ Coming up this week on #LateLateLondon: @JKCorden "helps out" around The @WhiteHouse! pic.twitter.com/TTcbLKzaF0— The Late Late Show with James Corden (@latelateshow) June 27, 2022 Ár eftir sem þáttastjórnandi James hefur gefið það út að hann muni hætta í þáttunum fyrir næsta sumar og virðist vera að njóta þess að uppfylla allar hugmyndirnar sínar eins og að skreyta í Hvíta húsinu. Hann tók við sem þáttastjórnandi The Late Late Show árið 2015 og virðist ætla að hætta á toppnum. „Ég var mjög, mjög ákveðinn því að þátturinn myndi ekki vera of lengi í gangi á nokkurn hátt og að við myndum alltaf vita hvenær við ættum að hætta. Að við myndum alltaf vita hvenær við ættum að hætta á toppnum, því ég held að það sé mjög mikilvægt.“ View this post on Instagram A post shared by James Corden (@j_corden) Bandaríkin Joe Biden Grín og gaman Tengdar fréttir James Corden kveður The Late Late Show Þáttastjórnandinn James Corden tilkynnti í þættinum sínum The Late Late Show að hann muni kveðja þáttinn á næsta ári. Grínistinn tók við árið 2015. 29. apríl 2022 09:54 James Corden heimsækir Friends á tökustað Fáar endurkomur í sjónvarpi hafa vakið eins mikla athygli og eftirvæntingu eins og endurkoma hinna sívinsælu sjónvarpsþátta Friends. 20. júní 2021 13:09 Harry Bretaprins og James Corden eyddu degi saman í Los Angeles Harry Bretaprins og Meghan Markle hertogaynju af Sussex, hafa komið sér vel fyrir í Suður Kaliforníu og nýtti breski spjallþáttastjórnandinn James Corden sér það á dögunum. 4. mars 2021 15:30 Bieber í þriðja sinn í Carpool Karaoke og nú fóru þeir í sjómann Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber mætti í þriðja sinn í dagskráliðinn Carpool Karaoke hjá James Corden í gær. 19. febrúar 2020 12:30 James Corden útskýrir Carpool Karaoke myndbandið: „Ég veit að þetta lítur illa út“ Breski þáttastjórnandinn James Corden er með einn vinsælasta dagskrá lið heims í spjallþætti sínum sem ber nafnið Carpool Karaoke. Þá fær hann til sín þekkta listamenn og fer með þeim á rúntinn. 30. janúar 2020 12:30 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Hylur einn Harry með öðrum „Þetta er bæði snarl og gjöf,“ segir Corden í myndbandinu þar sem hann ber fram úrval af ávöxtum fyrir forsetann. Úrvalið inniheldur súkkulaðihúðuð jarðarber, ananasfiðrildi og litlar „melónukúlur“. „Ég ætla aðeins að flikka upp á staðinn á meðan þú slakar á,“ segir James í klippunni. Hann mætti einnig með innrammaða mynd af sér og Harry Styles sem hann ákvað að skella beint yfir styttuna af Harry S. Truman. Forsetinn er ekki sáttur með framkomuna á Harry Truman og segir við James: „Þú huldir Harry Truman?“ James svarar þá í glensi: „Hylja einn Harry með öðrum Harry, það er það sem ég er að segja. Mér finnst það birta upp á staðinn skilurðu mig?“ Coming up this week on #LateLateLondon: @JKCorden "helps out" around The @WhiteHouse! pic.twitter.com/TTcbLKzaF0— The Late Late Show with James Corden (@latelateshow) June 27, 2022 Ár eftir sem þáttastjórnandi James hefur gefið það út að hann muni hætta í þáttunum fyrir næsta sumar og virðist vera að njóta þess að uppfylla allar hugmyndirnar sínar eins og að skreyta í Hvíta húsinu. Hann tók við sem þáttastjórnandi The Late Late Show árið 2015 og virðist ætla að hætta á toppnum. „Ég var mjög, mjög ákveðinn því að þátturinn myndi ekki vera of lengi í gangi á nokkurn hátt og að við myndum alltaf vita hvenær við ættum að hætta. Að við myndum alltaf vita hvenær við ættum að hætta á toppnum, því ég held að það sé mjög mikilvægt.“ View this post on Instagram A post shared by James Corden (@j_corden)
Bandaríkin Joe Biden Grín og gaman Tengdar fréttir James Corden kveður The Late Late Show Þáttastjórnandinn James Corden tilkynnti í þættinum sínum The Late Late Show að hann muni kveðja þáttinn á næsta ári. Grínistinn tók við árið 2015. 29. apríl 2022 09:54 James Corden heimsækir Friends á tökustað Fáar endurkomur í sjónvarpi hafa vakið eins mikla athygli og eftirvæntingu eins og endurkoma hinna sívinsælu sjónvarpsþátta Friends. 20. júní 2021 13:09 Harry Bretaprins og James Corden eyddu degi saman í Los Angeles Harry Bretaprins og Meghan Markle hertogaynju af Sussex, hafa komið sér vel fyrir í Suður Kaliforníu og nýtti breski spjallþáttastjórnandinn James Corden sér það á dögunum. 4. mars 2021 15:30 Bieber í þriðja sinn í Carpool Karaoke og nú fóru þeir í sjómann Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber mætti í þriðja sinn í dagskráliðinn Carpool Karaoke hjá James Corden í gær. 19. febrúar 2020 12:30 James Corden útskýrir Carpool Karaoke myndbandið: „Ég veit að þetta lítur illa út“ Breski þáttastjórnandinn James Corden er með einn vinsælasta dagskrá lið heims í spjallþætti sínum sem ber nafnið Carpool Karaoke. Þá fær hann til sín þekkta listamenn og fer með þeim á rúntinn. 30. janúar 2020 12:30 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
James Corden kveður The Late Late Show Þáttastjórnandinn James Corden tilkynnti í þættinum sínum The Late Late Show að hann muni kveðja þáttinn á næsta ári. Grínistinn tók við árið 2015. 29. apríl 2022 09:54
James Corden heimsækir Friends á tökustað Fáar endurkomur í sjónvarpi hafa vakið eins mikla athygli og eftirvæntingu eins og endurkoma hinna sívinsælu sjónvarpsþátta Friends. 20. júní 2021 13:09
Harry Bretaprins og James Corden eyddu degi saman í Los Angeles Harry Bretaprins og Meghan Markle hertogaynju af Sussex, hafa komið sér vel fyrir í Suður Kaliforníu og nýtti breski spjallþáttastjórnandinn James Corden sér það á dögunum. 4. mars 2021 15:30
Bieber í þriðja sinn í Carpool Karaoke og nú fóru þeir í sjómann Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber mætti í þriðja sinn í dagskráliðinn Carpool Karaoke hjá James Corden í gær. 19. febrúar 2020 12:30
James Corden útskýrir Carpool Karaoke myndbandið: „Ég veit að þetta lítur illa út“ Breski þáttastjórnandinn James Corden er með einn vinsælasta dagskrá lið heims í spjallþætti sínum sem ber nafnið Carpool Karaoke. Þá fær hann til sín þekkta listamenn og fer með þeim á rúntinn. 30. janúar 2020 12:30