Idol leitar að stjörnu í Reykjavík Elísabet Hanna skrifar 20. ágúst 2022 10:01 Í dag er síðasti dagurinn til þess að mæta í prufur eða senda inn rafræna umsókn. Vísir Framleiðendur Idolsins hafa verið á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Síðasta stoppið er Reykjavík þar sem prufur fara fram í dag á Hilton Reykjavík Nordica klukkan 13:00. Jafnframt er þetta síðasti dagurinn þar sem hægt er að senda inn prufur í rafrænu formi. Ráð frá Herra Hnetusmjör fyrir rafræna umsókn Þar sem síðasti dagurinn til þess að senda inn rafræna umsókn er í dag er ekki seinna vænna fyrir áhugasama að taka upp myndband og senda inn. Herra Hnetusmjör tók saman nokkur skotheld ráð til þess að negla upptökuna hér að neðan: Klippa: Ráð frá Herra Hnetusmjör fyrir rafrænar prufur Síðasta stoppið er Reykjavík Síðasta stoppið í hringferðinni er Reykjavík en prufurnar hafa farið fram víðsvegar um landið síðustu vikur. Það eina sem áhugasamir þurfa að gera er að mæta á svæðið með lag sem þeir vilja syngja og láta ljós sitt skína. Gengið að aftan hjá Hilton Spa þar sem fundaraðstaðan er. Með í hópnum er samfélagsmiðlastjarnan Lil Curly sem hefur haldið uppi stuðinu allan tímann á TikTok og Instagram-reikningum Stöðvar 2 en hér að neðan má sjá hann leika áhættuatriði. @stodtvo Sjáumst 20. ágúst á Hótel Nordica - 13:00 Kaala chasma samel gurung viral trending song - Birgitta Haukdal gefur keppendum nokkra punkta Framleiðendaprufurnar eru meðal annars fyrir þá sem hafa ekki nú þegar sent inn slíka í rafrænu formi. Prufur fyrir framleiðendur ákvarða hvort að viðkomandi komist áfram á næsta stig, í sjálfar dómaraprufurnar. Reynsluboltinn og dómarinn Birgitta Haukdal tók einnig saman nokkra punkta fyrir þá sem ætla að mæta í prufurnar: Klippa: Ráð frá Birgittu Haukdal Idol Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Idol leitar að stjörnu á Selfossi í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Næsta stopp er Selfoss þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13:00 á Bankanum vinnustofu. 14. ágúst 2022 09:00 Idol leitar að stjörnu á Egilsstöðum í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Næsta stopp eru Egilsstaðir þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13:00 í Tónlistarskólanum á Egilsstöðum, Egilsstaðaskóla. 12. ágúst 2022 10:01 Daníel Ágúst er fjórði Idol-dómarinn Stöð 2 hóf um helgina leit að nýrri íslenskri Idol-stjörnu. Sett hefur verið í loftið skráningarsíða fyrir áhugasama og undirbúningur að nýrri þáttaröð Idol, sem fer í loftið í haust, er formlega hafinn. Seinna í sumar munu fara fram áheyrnarprufur út um allt land. 23. júní 2022 07:01 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Ráð frá Herra Hnetusmjör fyrir rafræna umsókn Þar sem síðasti dagurinn til þess að senda inn rafræna umsókn er í dag er ekki seinna vænna fyrir áhugasama að taka upp myndband og senda inn. Herra Hnetusmjör tók saman nokkur skotheld ráð til þess að negla upptökuna hér að neðan: Klippa: Ráð frá Herra Hnetusmjör fyrir rafrænar prufur Síðasta stoppið er Reykjavík Síðasta stoppið í hringferðinni er Reykjavík en prufurnar hafa farið fram víðsvegar um landið síðustu vikur. Það eina sem áhugasamir þurfa að gera er að mæta á svæðið með lag sem þeir vilja syngja og láta ljós sitt skína. Gengið að aftan hjá Hilton Spa þar sem fundaraðstaðan er. Með í hópnum er samfélagsmiðlastjarnan Lil Curly sem hefur haldið uppi stuðinu allan tímann á TikTok og Instagram-reikningum Stöðvar 2 en hér að neðan má sjá hann leika áhættuatriði. @stodtvo Sjáumst 20. ágúst á Hótel Nordica - 13:00 Kaala chasma samel gurung viral trending song - Birgitta Haukdal gefur keppendum nokkra punkta Framleiðendaprufurnar eru meðal annars fyrir þá sem hafa ekki nú þegar sent inn slíka í rafrænu formi. Prufur fyrir framleiðendur ákvarða hvort að viðkomandi komist áfram á næsta stig, í sjálfar dómaraprufurnar. Reynsluboltinn og dómarinn Birgitta Haukdal tók einnig saman nokkra punkta fyrir þá sem ætla að mæta í prufurnar: Klippa: Ráð frá Birgittu Haukdal
Idol Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Idol leitar að stjörnu á Selfossi í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Næsta stopp er Selfoss þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13:00 á Bankanum vinnustofu. 14. ágúst 2022 09:00 Idol leitar að stjörnu á Egilsstöðum í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Næsta stopp eru Egilsstaðir þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13:00 í Tónlistarskólanum á Egilsstöðum, Egilsstaðaskóla. 12. ágúst 2022 10:01 Daníel Ágúst er fjórði Idol-dómarinn Stöð 2 hóf um helgina leit að nýrri íslenskri Idol-stjörnu. Sett hefur verið í loftið skráningarsíða fyrir áhugasama og undirbúningur að nýrri þáttaröð Idol, sem fer í loftið í haust, er formlega hafinn. Seinna í sumar munu fara fram áheyrnarprufur út um allt land. 23. júní 2022 07:01 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Idol leitar að stjörnu á Selfossi í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Næsta stopp er Selfoss þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13:00 á Bankanum vinnustofu. 14. ágúst 2022 09:00
Idol leitar að stjörnu á Egilsstöðum í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Næsta stopp eru Egilsstaðir þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13:00 í Tónlistarskólanum á Egilsstöðum, Egilsstaðaskóla. 12. ágúst 2022 10:01
Daníel Ágúst er fjórði Idol-dómarinn Stöð 2 hóf um helgina leit að nýrri íslenskri Idol-stjörnu. Sett hefur verið í loftið skráningarsíða fyrir áhugasama og undirbúningur að nýrri þáttaröð Idol, sem fer í loftið í haust, er formlega hafinn. Seinna í sumar munu fara fram áheyrnarprufur út um allt land. 23. júní 2022 07:01