Innlent

Mynda­veisla: Gos­stöðvarnar eftir tvær vikur af eld­gosi

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Hraunæðarnar eru mikilfenglegar á að líta.
Hraunæðarnar eru mikilfenglegar á að líta. Vísir/Vilhelm

Rétt tæpar tvær vikur eru liðnar síðan eldgosið í Meradölum hófst og hefur það þegar tekið talsverðum breytingum. Enn er umferð um gosstöðvarnar talsverð en ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson, gerði sér ferð að gosstöðvunum í gær til að líta á síbreytilega náttúruna. 

Fátt er annað hægt að segja en að íslensk náttúra sé stórbrotin en sjón er sögu ríkari:

Veður við gosstöðvarnar var einstaklega gott í gær.Vísir/Vilhelm

Litadýrðin í nýja hrauninu er einstaklega falleg.Vísir/Vilhelm

Hraunið hefur nær fyllt Meradali.Vísir/Vilhelm

Reykjanesið er glæsilegt ásýndum.Vísir/Vilhelm

Nýja hrauniði stingur í stúf við það sem storknað er.Vísir/Vilhelm

Hraunæðarnar eru mikilfenglegar á að líta.Vísir/Vilhelm

Gosmökkurinn greinilegur við heiðan himinn.Vísir/Vilhelm

Gosopið minnir óneitanlega á augu.Vísir/Vilhelm

Nokkur flugumferð var við gosstöðvarnar í gær.Vísir/Vilhelm

Bjarmann af gosinu mátti sjá greinilega við kvöldhimininn.Vísir/Vilhelm


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.