Fjórtán ára meðhjálpari á Rauðasandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. ágúst 2022 10:05 Tryggvi Sveinn er ekki nema fjórtán ára gamall en hann þjónar í Saurbæjarkirkju á Rauðasandi í Patreksfjarðarprestakalli hjá séra Kristjáni Arasyni, sóknarpresti. Margrét Brynjólfsdóttir. Yngsti meðhjálpari landsins, Tryggvi Sveinn Eyjólfsson er ekki nema fjórtán ára gamall en hann þjónar í Saurbæjarkirkju á Rauðasandi í Patreksfjarðarprestakalli hjá séra Kristjáni Arasyni, sóknarpresti. Hann segir starfið mjög skemmtilegt þó að það sé unnið í sjálfboðavinnu. Afi Tryggva og pabbi hans voru meðhjálparar á Rauðasandi en þeir eru báðir látnir og er Tryggvi því þriðji ættliður og sá yngsti, sem tekur við keflinu, sem meðhjálpari í kirkjunni í fjölskyldunni. Tryggvi Sveinn er mikill íþróttamaður og æfir frjálsar og fótbolta. En hvernig finnst honum að vera yngsti meðhjálpari landsins? „Það er bara mjög gaman og skemmtileg upplifun. Ég er að hjálpa prestinum og að fara með bænir. Þetta er ekkert erfitt eða stressandi, bara mjög skemmtilegt,“ segir Tryggvi Sveinn. Saurbæjarkirkju á Rauðasandi í Patreksfjarðarprestakalli þar sem Tryggvi Sveinn er meðhjálpari eins og pabbi hans og afi voru líka en þeir eru báðir látnir.Margrét Brynjólfsdóttir En er fólk ekkert hissa þegar það sér hann í kirkjunni að vinna þessi störf? „Sumt jú smá, en annars finnst fólki bara gaman að sjá mig.“ Tryggvi Sveinn segir að fólki þyki gaman að sjá hann í hlutverki meðhjálpara í messum.Margrét Brynjólfsdóttir. Tryggvi Sveinn segist þurfa að mæta sem meðhjálpari í allavega tvær messur í sumar en starfið hans er sjálfboðavinna en honum finnst það ekkert mál, enda sé þetta skemmtilegt og gefandi starf. Mamma hans, Margrét Brynjólfsdóttir er að sjálfsögðu að rifna úr monti af stráknum. „Hann gerir allt hundrað prósent og gaman hvernig hann fann hjá sjálfum sér að hann vildi taka við þessu embætti. Þetta er bara skemmtilegt og góð hefð í minningu pabba hans finnst mér. Að sjálfsögðu mæti ég í allar messur hjá strákunum,“ segir Margrét og hlær. Tryggvi Sveinn býr á Patreksfirði með mömmu sinni og systkinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vesturbyggð Þjóðkirkjan Krakkar Trúmál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Sjá meira
Afi Tryggva og pabbi hans voru meðhjálparar á Rauðasandi en þeir eru báðir látnir og er Tryggvi því þriðji ættliður og sá yngsti, sem tekur við keflinu, sem meðhjálpari í kirkjunni í fjölskyldunni. Tryggvi Sveinn er mikill íþróttamaður og æfir frjálsar og fótbolta. En hvernig finnst honum að vera yngsti meðhjálpari landsins? „Það er bara mjög gaman og skemmtileg upplifun. Ég er að hjálpa prestinum og að fara með bænir. Þetta er ekkert erfitt eða stressandi, bara mjög skemmtilegt,“ segir Tryggvi Sveinn. Saurbæjarkirkju á Rauðasandi í Patreksfjarðarprestakalli þar sem Tryggvi Sveinn er meðhjálpari eins og pabbi hans og afi voru líka en þeir eru báðir látnir.Margrét Brynjólfsdóttir En er fólk ekkert hissa þegar það sér hann í kirkjunni að vinna þessi störf? „Sumt jú smá, en annars finnst fólki bara gaman að sjá mig.“ Tryggvi Sveinn segir að fólki þyki gaman að sjá hann í hlutverki meðhjálpara í messum.Margrét Brynjólfsdóttir. Tryggvi Sveinn segist þurfa að mæta sem meðhjálpari í allavega tvær messur í sumar en starfið hans er sjálfboðavinna en honum finnst það ekkert mál, enda sé þetta skemmtilegt og gefandi starf. Mamma hans, Margrét Brynjólfsdóttir er að sjálfsögðu að rifna úr monti af stráknum. „Hann gerir allt hundrað prósent og gaman hvernig hann fann hjá sjálfum sér að hann vildi taka við þessu embætti. Þetta er bara skemmtilegt og góð hefð í minningu pabba hans finnst mér. Að sjálfsögðu mæti ég í allar messur hjá strákunum,“ segir Margrét og hlær. Tryggvi Sveinn býr á Patreksfirði með mömmu sinni og systkinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vesturbyggð Þjóðkirkjan Krakkar Trúmál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Sjá meira