Innlent

Látinn eftir umferðarslys á Akureyri

Bjarki Sigurðsson skrifar
Maðurinn lést af áverkum sínum á Sjúkrahúsi Akureyrar í dag. 
Maðurinn lést af áverkum sínum á Sjúkrahúsi Akureyrar í dag. 

Karlmaður á áttræðisaldri lést í umferðarslysi í miðbæ Akureyrar í gær. Maðurinn var að ganga yfir götu þegar keyrt var á hann.

Í tilkynningu á Facebook-síðu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra segir að maðurinn hafi látist af áverkum sínum á Sjúkrahúsi Akureyrar síðdegis í dag.

Málið er nú í rannsókn hjá Lögreglustjóranum á Norðurlandi Eystra.


Tengdar fréttirAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.