Stærri gígur að myndast á miðri sprungunni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. ágúst 2022 07:28 Gígurinn virðist stækka með hverri mínútunni þennan morguninn. Vísir/Vilhelm Nokkuð myndarlegur og stærri gígur virðist vera að myndast á miðri gossprungunni í Meradölum. Gígurinn sást vel á vefmyndavél frá Langhól í nótt og hleypir hann frá sér stórum gosstrókum. „Það er greinilega há strókavirkni sem er greinileg núna á vefmyndavél. Það virðist vera að myndast gígur á miðri sprungunni og barmar þar í kring. Svo eru tveir minni gígar við þennan miðjugíg,“ segir Einar Hjörleifsson, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofunni. Á vefmyndavél RÚV sem snýr að gosinu frá Langhól sést gígurinn vel. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=lgk2fAf3IJQ">watch on YouTube</a> Svipaður gosórói og skárra veður „Gosóróinn hefur verið fremur stöðugur, hann virtist heldur kröftugri í gær en veðrið gæti hafa haft áhrif á mælingar þar.“ Líklegt sé að gosstrókarnir séu að ná hærra upp í loft vegna stærðar gígsins. Á gosstöðvunum verður veðrið heldur þungbúið áfram að sögn Óla Þórs Árnasonar, veðurfræðings á Veðurstofunni. „Skýjahulan ætti að lyfta sér þegar líður á morguninn, þannig það ætti að vera þurrt að mestu leyti þarna þó það verði skýjað. Vestangolukaldi og hiti svo sem ágætur, 8-9 stig.“ Það sé því líkur á þokkalegu veðri og ágætis skyggni næsta sólarhring en rigna fer á svæðinu annað kvöld og verður veðrið þá með svipuðu móti og síðustu daga. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Sjá meira
„Það er greinilega há strókavirkni sem er greinileg núna á vefmyndavél. Það virðist vera að myndast gígur á miðri sprungunni og barmar þar í kring. Svo eru tveir minni gígar við þennan miðjugíg,“ segir Einar Hjörleifsson, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofunni. Á vefmyndavél RÚV sem snýr að gosinu frá Langhól sést gígurinn vel. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=lgk2fAf3IJQ">watch on YouTube</a> Svipaður gosórói og skárra veður „Gosóróinn hefur verið fremur stöðugur, hann virtist heldur kröftugri í gær en veðrið gæti hafa haft áhrif á mælingar þar.“ Líklegt sé að gosstrókarnir séu að ná hærra upp í loft vegna stærðar gígsins. Á gosstöðvunum verður veðrið heldur þungbúið áfram að sögn Óla Þórs Árnasonar, veðurfræðings á Veðurstofunni. „Skýjahulan ætti að lyfta sér þegar líður á morguninn, þannig það ætti að vera þurrt að mestu leyti þarna þó það verði skýjað. Vestangolukaldi og hiti svo sem ágætur, 8-9 stig.“ Það sé því líkur á þokkalegu veðri og ágætis skyggni næsta sólarhring en rigna fer á svæðinu annað kvöld og verður veðrið þá með svipuðu móti og síðustu daga.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Sjá meira