Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2022 13:30 Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. Meðal annars sýna myndirnar andarunga nýta sér skjaldbökur til að komast leiðar sinnar, íkorna leggja sig, uglu sem virðist hlægjandi og ýmislegt fleira. Forsvarsmenn keppninnar, sem haldin er á ári hverju samhliða keppninni Comedy Pet Photo Awards, sé ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu. Þetta er í áttunda sinn sem keppnin er haldin. Hægt er að senda inn myndir í keppnina til 1. september. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar hér á vef keppninnar. Selir hvíla sig eftir langan leikslag. Sumir selir eru betri koddar en aðrir.Andrew Peacock/Comedy Wildlife 2022 Ungir sléttuúlfar að leik í Bandaríkjunum.Deena Sveinsson/Comedy Wildlife 2022 Þessari önd virðist hafa brugðið mikið við að sjá ljósmyndarann. Ekki fylgir sögunni hvort öndin hafi lent á linsunni.Gary Readore/Comedy Wildlife 2022 Þetta er merkileg mynd af mjög sjaldgæfu dýri. Kanadíski „Grín-elgurinn“ er frægur fyrir að hlæja að göngufólki.Kerry Singleton/Comedy Wildlife 2022 „Aðeins neðar, já þarna.“Lea Scaddan/Comedy Wildlife 2022 Ljósmyndari rakst á þessa djörfu og stílhreinu antílópu í Tansaníu.Lincol Lin/Comedy Wildlife 2022 Nei, þetta er ekki eitthvað risastórt skrímsli. Þetta er lítill snigill sem ljósmyndarinnar segir að hafa verið nokkuð brugðið við myndatökuna. Ekki liggur fyrir hvernig hann á að vita hvað snigillinn hafi verið að hugsa.PF Loke/Comedy Wildlife 2022 Það verður að segjast að þessi andarungi er einhvers konar snillingur.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Þessi ugla á gott leyndarmál.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Gíraffi notar tré til að klóra sér.Shelly Perkins/Comedy Wildlife 2022 Þessi mynd ætti að bera titilinn „bugun“. Greyið íkorninn.Stuart Malcolm/Comedy Wildlife 2022 „Nei, hææææ!“Tiffany Heymans/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf bara að láta börn heyra það.Tony Dodge/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf líka að láta foreldra heyra það.YARON SCHMID/Comedy Wildlife 2022 Þrír sannkallaðir njósnaotrar.William Parkinson/Comedy Wildlife 2022 Dýr Grín og gaman Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Meðal annars sýna myndirnar andarunga nýta sér skjaldbökur til að komast leiðar sinnar, íkorna leggja sig, uglu sem virðist hlægjandi og ýmislegt fleira. Forsvarsmenn keppninnar, sem haldin er á ári hverju samhliða keppninni Comedy Pet Photo Awards, sé ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu. Þetta er í áttunda sinn sem keppnin er haldin. Hægt er að senda inn myndir í keppnina til 1. september. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar hér á vef keppninnar. Selir hvíla sig eftir langan leikslag. Sumir selir eru betri koddar en aðrir.Andrew Peacock/Comedy Wildlife 2022 Ungir sléttuúlfar að leik í Bandaríkjunum.Deena Sveinsson/Comedy Wildlife 2022 Þessari önd virðist hafa brugðið mikið við að sjá ljósmyndarann. Ekki fylgir sögunni hvort öndin hafi lent á linsunni.Gary Readore/Comedy Wildlife 2022 Þetta er merkileg mynd af mjög sjaldgæfu dýri. Kanadíski „Grín-elgurinn“ er frægur fyrir að hlæja að göngufólki.Kerry Singleton/Comedy Wildlife 2022 „Aðeins neðar, já þarna.“Lea Scaddan/Comedy Wildlife 2022 Ljósmyndari rakst á þessa djörfu og stílhreinu antílópu í Tansaníu.Lincol Lin/Comedy Wildlife 2022 Nei, þetta er ekki eitthvað risastórt skrímsli. Þetta er lítill snigill sem ljósmyndarinnar segir að hafa verið nokkuð brugðið við myndatökuna. Ekki liggur fyrir hvernig hann á að vita hvað snigillinn hafi verið að hugsa.PF Loke/Comedy Wildlife 2022 Það verður að segjast að þessi andarungi er einhvers konar snillingur.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Þessi ugla á gott leyndarmál.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Gíraffi notar tré til að klóra sér.Shelly Perkins/Comedy Wildlife 2022 Þessi mynd ætti að bera titilinn „bugun“. Greyið íkorninn.Stuart Malcolm/Comedy Wildlife 2022 „Nei, hææææ!“Tiffany Heymans/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf bara að láta börn heyra það.Tony Dodge/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf líka að láta foreldra heyra það.YARON SCHMID/Comedy Wildlife 2022 Þrír sannkallaðir njósnaotrar.William Parkinson/Comedy Wildlife 2022
Dýr Grín og gaman Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira