Anníe Mist um fyrsta daginn: Svo langt frá því sem við vildum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2022 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir var ekki ánægð með fyrsta daginn en lið hennar ætlar sér að bæta úr því næstu daga. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir og félagar hennar í liði CrossFit Reykjavíkur eru langt frá toppbaráttunni eftir fyrsta daginn á heimsleikunum í CrossFit. Lið CrossFit Reykjavíkur, sem vann undanúrslitamót sitt sannfærandi, er aðeins í sautjánda sætinu eftir tvær fyrstu greinar en þau Anníe Mist, Lauren Fisher, Khan Porter og Tola Morakinyo voru í hópi þeirra sem veðrið bitnaði mest á í gær. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist viðurkenndi í stuttum pistil á Instagram síðu sinni að þetta hafi verið dagur fullur af nýliðamistökum. „Svo langt frá því sem við vildum,“ hóf Anníe Mist pistil sinn. „Það er auðvelt að vera jákvæður og brosa þegar hlutirnir ganga vel en það sýnir karakter að gefast ekki upp og halda áfram að berjast,“ skrifaði Anníe Mist. „Lið CrossFit Reykjavíkur er á sínu nýliðatímabili en okkur lið er skipað reynsluboltanum. Dagur eitt var samt fullur af nýliðamistökum en næstu fjórir verða það ekki,“ skrifaði Anníe Mist. „Það eru meira en níu hundruð stig eftir í pottinum og við erum tilbúin að berjast fyrir hverju einasta þeirra,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe og félagar þurftu að halda sér heitum og á tánum á meðan veðurguðirnir fóru yfir Madison og því seinkaði fyrstu grein þeirra mikið. Þau þurftu síðan að glíma við blautar og erfiðar aðstæður þegar þau fóru loksins af stað. Hún birti meðal annars myndband af sér og Lauren Fisher að reyna að eyða tímanum á meðan þau biðu eftir að veðrið færi yfir. „Hvernig við höldum á okkur hita í þrumuveðri,“ skrifaði Anníe Mist og sýndi hana og Lauren dansa saman fyrir framan myndavélina. Það mátti jafnvel sjá þarna einhverja útgáfu af Macarena dansinum fræga þarna. View this post on Instagram A post shared by Lauren Fisher (@laurenfisher) CrossFit Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Bærinn í Sviss þar sem barinn brann fær að hýsa Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Lið CrossFit Reykjavíkur, sem vann undanúrslitamót sitt sannfærandi, er aðeins í sautjánda sætinu eftir tvær fyrstu greinar en þau Anníe Mist, Lauren Fisher, Khan Porter og Tola Morakinyo voru í hópi þeirra sem veðrið bitnaði mest á í gær. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist viðurkenndi í stuttum pistil á Instagram síðu sinni að þetta hafi verið dagur fullur af nýliðamistökum. „Svo langt frá því sem við vildum,“ hóf Anníe Mist pistil sinn. „Það er auðvelt að vera jákvæður og brosa þegar hlutirnir ganga vel en það sýnir karakter að gefast ekki upp og halda áfram að berjast,“ skrifaði Anníe Mist. „Lið CrossFit Reykjavíkur er á sínu nýliðatímabili en okkur lið er skipað reynsluboltanum. Dagur eitt var samt fullur af nýliðamistökum en næstu fjórir verða það ekki,“ skrifaði Anníe Mist. „Það eru meira en níu hundruð stig eftir í pottinum og við erum tilbúin að berjast fyrir hverju einasta þeirra,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe og félagar þurftu að halda sér heitum og á tánum á meðan veðurguðirnir fóru yfir Madison og því seinkaði fyrstu grein þeirra mikið. Þau þurftu síðan að glíma við blautar og erfiðar aðstæður þegar þau fóru loksins af stað. Hún birti meðal annars myndband af sér og Lauren Fisher að reyna að eyða tímanum á meðan þau biðu eftir að veðrið færi yfir. „Hvernig við höldum á okkur hita í þrumuveðri,“ skrifaði Anníe Mist og sýndi hana og Lauren dansa saman fyrir framan myndavélina. Það mátti jafnvel sjá þarna einhverja útgáfu af Macarena dansinum fræga þarna. View this post on Instagram A post shared by Lauren Fisher (@laurenfisher)
CrossFit Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Bærinn í Sviss þar sem barinn brann fær að hýsa Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira