„Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Íslenska CrossFit-konan Sara Sigmundsdóttir lifir enn í voninni um að skilja meiðslin eftir í baksýnisspeglinum og er nú í sérstakri meðferð hjá læknum í Dúbaí. Sport 23.11.2025 09:11
Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Hvað áttu að gera þegar þú ert móðir eða amma, finnur ekki pössun og verður að komast í ræktina? Ein slík kona fann sína leið en hlaut fyrir vikið hörð viðbrögð hjá mörgum í netheiminum. Sport 21.11.2025 08:02
Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Íslensku CrossFit-goðsagnirnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru að hefja nýtt viðskiptaævintýri í næsta mánuði. Sport 19.11.2025 08:10
32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Lögreglufólk er oft í frábæru líkamlegu formi og það eiga fáir möguleika á því að halda í við hina 32 ára gömlu Jade Henderson. Sport 22. október 2025 06:32
Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Katrín Tanja Davíðsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á mánudaginn í síðustu viku. Þá kom dóttir hennar í heiminn. Sport 16. október 2025 07:22
Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er ófrísk af sínu þriðja barni. Hún æfir kannski ekki eins mikið og áður á þessari meðgöngu og hinum sem fóru á undan en gerir þó miklu meira en flestir reyna við í sömu stöðu. Sport 3. október 2025 09:01
Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Það eru stór tímamót hjá Anníe Mist Þórisdóttur og þá erum við ekki að tala um keppnisferilinn eða heimilislífið heldur viðskiptalífið. Sport 5. september 2025 08:01
Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Vinkonurnar og CrossFit goðsagnirnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru núna báðar ófrískar á sama tíma. Sport 30. ágúst 2025 09:00
Annie Mist á von á þriðja barninu CrossFit-parið Annie Mist Þórisdóttir og Frederik Emil Aegidius, eiga von á sínu þriðja barn í febrúar á næsta ári. Annie greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Lífið 18. ágúst 2025 10:44
Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Heimsleikarnir í CrossFit fara fram í nítjánda sinn um helgina en keppt er að þessu sinni í Albany í New York fylki. Sport 3. ágúst 2025 12:30
Ætlar að vera á íslensku á TikTok Nýjasta íslenska alþjóðastjarnan í CrossFit ætlar ekki að tjá sig á ensku á TikTok heldur sýna Íslendingum frá lífi sínu sem ung afrekskona. Sport 29. júlí 2025 08:30
Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár CrossFit kappinn Jack Monaghan er hættur við að áfrýja banni sínu og ákvað frekar að viðurkenna sök og taka sinni refsingu. Sport 11. júlí 2025 08:32
Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Parakeppnir geta vissulega reynt á samböndin keppi kærustupar saman í liði. En hvenær er keppnisskapið orðið of mikið? Sport 9. júlí 2025 08:32
Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Bandaríska CrossFit konan Alex Gazan verður ekki með á heimsleikunum í CrossFit í haust þrátt fyrir að hafa unnið sér þátttökurétt á mótinu. Sport 7. júlí 2025 08:32
Fyrstu peningaverðlaunin á ferlinum Íslenska CrossFit konan Bergrós Björnsdóttir náði flottum árangri á CrossFit móti í Finnlandi um helgina. Sport 29. júní 2025 10:31
Reynir við áttunda heimsmeistaratitil sinn Ástralska CrossFit konan Tia-Clair Toomey hefur fyrir löngu komið sér upp á stall sem besta CrossFit kona sögunnar. Einhverjir héldu að hún væri hætt en svo er ekki. Sport 25. júní 2025 22:30
Enginn Íslendingur á heimsleikunum í fyrsta sinn í sautján ár Öll sextíu sætin eru nú klár á heimsleikunum í CrossFit því þrjátíu karlar og þrjátíu konur hafa tryggt sér farseðil á heimsmeistaramótið í ár. Sport 24. júní 2025 07:02
Tryggði sig á heimsleikana en endaði á sjúkrahúsi tveimur dögum síðar CrossFit konan Alex Gazan er ein af fáum sem hafa tryggt sig inn á heimsleikana í CrossFit en heppnin var hins vegar ekki með henni tveimur dögum eftir að farseðillinn á leikana var tryggður. Sport 12. júní 2025 08:30
Anníe Mist kynnir bók sem tók fjögur ár að skrifa: Bæði stressuð og spennt Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir gerir upp feril sinn í nýrri ævisögu sem kemur út í byrjun næsta árs. Sport 7. júní 2025 09:30
Sá glitta í þá Söru Sigmunds sem við þekkjum svo vel Sara Sigmundsdóttir náði ekki að tryggja sér farseðil á heimsleikana í CrossFit um helgina en hún tók þá þátt í undanúrslitamóti í Suður-Afríku. Hún fær mikið hrós frá Snorra Barón Jónssyni. Sport 3. júní 2025 06:30
Annað dauðsfall í CrossFit keppni CrossFit heimurinn er enn að jafna sig eftir fráfall Lazar Dukić á heimsleikunum í fyrrahaust en nú hefur annað áfall dunið yfir. Sport 10. maí 2025 10:16
Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ CrossFit sérfræðingarnir Brian Friend og Patrick Clark á CrossFit miðlinum „Be friendly Fitness“ voru afar hrifnir af frammistöðu Selfyssingsins Bergrósar Björnsdóttur á WodLand Fest mótinu á dögunum. Sport 7. maí 2025 07:00
Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og Brooks Laich, fyrrverandi hokkíleikmaður, eiga von á sínu fyrsta barni. Parið trúlofaði sig í desember í fyrra og á von á sínu fyrsta barni í haust. Lífið 4. maí 2025 20:35
Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er ein þeirra sem keppast þessa vikurnar við að tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit í haust. Okkar kona ætlar aftur á móti að fara öðruvísi leið inn á leikana að þessu sinni. Sport 25. apríl 2025 08:31