Grín og alvara í bland vegna eldgossins Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. ágúst 2022 14:55 Netverjar eru mis ánægðir með eldgosið. Getty/ SOPA Images Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. Frítt gos fylgir með öllum pöntunum á Domino's í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra deildi hugleiðingum sínum varðandi jarðskjálfta og eldgos fyrr í dag en þurfti að uppfæra færsluna þegar gosið hófst. Hún hvetur fólk til þess að fylgjast vel með fyrirmælum Almannavarna. Hrafn Jónsson hugleiðir yfirlýsingar jarðfræðinga fyrir og á meðan gosi stendur. Jarðfræðingar fyrir gos: "það gæti byrjað eldgos eftir 100 ár eða á eftir"Jarðfræðingar þegar eldgos er hafið: "það er eldgos núna"— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) August 3, 2022 Jónas Már Torfason segist hafa þurft að senda „mjög fyndinn tölvupóst“ á danska yfirmenn sína vegna eldgossins. Var að senda mjög fyndinn póst á dönsku yfirmenn mína og láta vita að ég komist mögulega ekki á ætluðum tíma aftur á skrifstofuna, þar sem eldgos væri hafið í nágrenni við flugvöllinn— Jónas Már (@JTorfason) August 3, 2022 Hildur Knútsdóttir rithöfundur segir heimsfaraldur, gubbupest eða eldgos koma þegar hún ætli að vera dugleg að vinna. Alltaf þegar ég er búin að ákveða að vera rosa dugleg að vinna þá kemur eldgos, heimsfaraldur eða gubbupest.— Hildur Knútsdóttir (@hildurknuts) August 3, 2022 Sumir nýta tækifærið og rifja upp atriði úr áramótaskaupinu. Mögulega anda einhverjir léttar sem fóru ekki að gosinu? Maybe she'll see this one? #Iceland #earthquake #volcano #eldgos #Geldingadalir #skaupið pic.twitter.com/zN9b673FyN— Duncan (@shaksper) August 3, 2022 Sigurður Orri Kristjánsson er allavega ekki einn þeirra. Great. Annað eldgos sem ég mun ekki heimsækja.— Siggi O (@SiggiOrr) August 3, 2022 Rétti tíminn til að flytja heim? Ég er að útskýra fyrir alþjóðlegum samstarfsmönnum mínum í Brussel að jú, ég sé að flytja heim, til landsins þar sem jörð skelfur og hafið er virkt eldgos (aftur), þar sem verðbólgan er hærra en hitastigið að sumri til og þar sem það kostar 4000 isk að fara út að borða í hádeginu— Védís (@vedis_eva) August 3, 2022 Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grín og gaman Tengdar fréttir Eldgos hafið á Reykjanesskaga Eldgos hófst í Meradölum á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag í framhaldi af mikilli skjálftavirkni á svæðinu undanfarna daga. Jarðeldar sáust greinilega á vefmyndavélum frá svæðinu og staðfestu sérfræðingar Veðurstofunnar í framhaldinu að um eldgos væri að ræða. 3. ágúst 2022 13:34 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
Frítt gos fylgir með öllum pöntunum á Domino's í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra deildi hugleiðingum sínum varðandi jarðskjálfta og eldgos fyrr í dag en þurfti að uppfæra færsluna þegar gosið hófst. Hún hvetur fólk til þess að fylgjast vel með fyrirmælum Almannavarna. Hrafn Jónsson hugleiðir yfirlýsingar jarðfræðinga fyrir og á meðan gosi stendur. Jarðfræðingar fyrir gos: "það gæti byrjað eldgos eftir 100 ár eða á eftir"Jarðfræðingar þegar eldgos er hafið: "það er eldgos núna"— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) August 3, 2022 Jónas Már Torfason segist hafa þurft að senda „mjög fyndinn tölvupóst“ á danska yfirmenn sína vegna eldgossins. Var að senda mjög fyndinn póst á dönsku yfirmenn mína og láta vita að ég komist mögulega ekki á ætluðum tíma aftur á skrifstofuna, þar sem eldgos væri hafið í nágrenni við flugvöllinn— Jónas Már (@JTorfason) August 3, 2022 Hildur Knútsdóttir rithöfundur segir heimsfaraldur, gubbupest eða eldgos koma þegar hún ætli að vera dugleg að vinna. Alltaf þegar ég er búin að ákveða að vera rosa dugleg að vinna þá kemur eldgos, heimsfaraldur eða gubbupest.— Hildur Knútsdóttir (@hildurknuts) August 3, 2022 Sumir nýta tækifærið og rifja upp atriði úr áramótaskaupinu. Mögulega anda einhverjir léttar sem fóru ekki að gosinu? Maybe she'll see this one? #Iceland #earthquake #volcano #eldgos #Geldingadalir #skaupið pic.twitter.com/zN9b673FyN— Duncan (@shaksper) August 3, 2022 Sigurður Orri Kristjánsson er allavega ekki einn þeirra. Great. Annað eldgos sem ég mun ekki heimsækja.— Siggi O (@SiggiOrr) August 3, 2022 Rétti tíminn til að flytja heim? Ég er að útskýra fyrir alþjóðlegum samstarfsmönnum mínum í Brussel að jú, ég sé að flytja heim, til landsins þar sem jörð skelfur og hafið er virkt eldgos (aftur), þar sem verðbólgan er hærra en hitastigið að sumri til og þar sem það kostar 4000 isk að fara út að borða í hádeginu— Védís (@vedis_eva) August 3, 2022
Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grín og gaman Tengdar fréttir Eldgos hafið á Reykjanesskaga Eldgos hófst í Meradölum á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag í framhaldi af mikilli skjálftavirkni á svæðinu undanfarna daga. Jarðeldar sáust greinilega á vefmyndavélum frá svæðinu og staðfestu sérfræðingar Veðurstofunnar í framhaldinu að um eldgos væri að ræða. 3. ágúst 2022 13:34 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
Eldgos hafið á Reykjanesskaga Eldgos hófst í Meradölum á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag í framhaldi af mikilli skjálftavirkni á svæðinu undanfarna daga. Jarðeldar sáust greinilega á vefmyndavélum frá svæðinu og staðfestu sérfræðingar Veðurstofunnar í framhaldinu að um eldgos væri að ræða. 3. ágúst 2022 13:34