Innlent

Sérsveitin kölluð út vegna ógnandi manns með hníf

Ólafur Björn Sverrisson skrifar
Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm

Sér­sveit rík­is­lög­reglu­stjóra var kölluð til á Rauðar­ár­stíg nærri Hlemmi í gær­kvöldi vegna manns sem ógnaði fólki við torgið með hnífi. 

Greint er frá þessu á mbl.is. Þar segir að maðurinn hafi verið undir áhrifum fíkniefna og haft er eftir Jó­hanni Karl Þóris­syni sem segir manninn hafa verið í slæmu ástandi þegar lög­regl­an kom að hon­um.

Hafi maður­inn verið hand­tek­inn og flutt­ur í fanga­klefa.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×