Sóðaskapur aukist mikið á ferðamannastöðum Árni Sæberg skrifar 20. júlí 2022 08:26 Svo virðist sem margir ferðamenn gangi illa um náttúruperlur á borð við Geysi í Haukadal. Vísir/Vilhelm Varaformaður félags leiðsögumanna segir sóðaskap á ferðamannastöðum hér á landi hafa aukist til muna. Hann segir það vera staðarhaldara að halda náttúruperlum hreinum. Snorri Steinn Sigurðsson, varaformaður félags leiðsögumanna, segir ástandið á helstu ferðamannastöðum landsins vera hreint ógeðslegt. Ruslatunnur séu yfirfullar og rusl út um allt. Þá gangi ferðamenn örna sinna bak við klósettskúra enda séu þeir oft læstir eða of skítugir til að nota. Hann ræddi ástandið á ferðamannastöðum í Reykjavík síðdegis í gær: „Miðað við hvernig þetta hefur verið, um leið og það kemur meiri ferðamennska þá fylgir auðvitað meiri sóðaskapur, en þetta hefur verið óvenjuslæmt í sumar,“ segir Snorri Steinn. Hann segir að ástandið sé verra en áður en ferðamennskan lagðist nánast af þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar var sem verstur. Þá sé ástandið verst á fjölförnustu stöðunum, til dæmis við Gullfoss og Geysi, Suðurströndina, Seljalandsfoss og Skógafoss. „Ef maður kemur, eins ég núna, upp á hálendi þá er ekki mikið um sóðaskap þar. Þar er ekki mikið af fólki og þeir sem koma þar eru umhverfissinnar,“ segir Snorri Steinn. Hann segir að nauðsynlegt sé að sjá betur um náttúruperlur landsins og að stjórnvöld verði að beita sér í málaflokknum. „Hvern langar að skoða foss ef það eru hundrað og fimmtíu skeinipappírar fyrir framan þig?“ spyr Snorri Steinn. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Snorri Steinn Sigurðsson, varaformaður félags leiðsögumanna, segir ástandið á helstu ferðamannastöðum landsins vera hreint ógeðslegt. Ruslatunnur séu yfirfullar og rusl út um allt. Þá gangi ferðamenn örna sinna bak við klósettskúra enda séu þeir oft læstir eða of skítugir til að nota. Hann ræddi ástandið á ferðamannastöðum í Reykjavík síðdegis í gær: „Miðað við hvernig þetta hefur verið, um leið og það kemur meiri ferðamennska þá fylgir auðvitað meiri sóðaskapur, en þetta hefur verið óvenjuslæmt í sumar,“ segir Snorri Steinn. Hann segir að ástandið sé verra en áður en ferðamennskan lagðist nánast af þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar var sem verstur. Þá sé ástandið verst á fjölförnustu stöðunum, til dæmis við Gullfoss og Geysi, Suðurströndina, Seljalandsfoss og Skógafoss. „Ef maður kemur, eins ég núna, upp á hálendi þá er ekki mikið um sóðaskap þar. Þar er ekki mikið af fólki og þeir sem koma þar eru umhverfissinnar,“ segir Snorri Steinn. Hann segir að nauðsynlegt sé að sjá betur um náttúruperlur landsins og að stjórnvöld verði að beita sér í málaflokknum. „Hvern langar að skoða foss ef það eru hundrað og fimmtíu skeinipappírar fyrir framan þig?“ spyr Snorri Steinn.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira