Allt fullt við höfnina og þurftu að kasta akkeri á Pollinum Bjarki Sigurðsson skrifar 15. júlí 2022 20:47 Skipin þrjú sjást hér öll saman. Tvö við bryggju og eitt á Pollinum. Vísir/Bjarki Þrjú skemmtiferðaskip höfðu boðað komu sína á Akureyri í dag en aðeins var pláss fyrir tvö þeirra við bryggjuna. Því þurfti eitt skipið að kasta akkeri á Pollinum. Pétur Ólafsson, hafnarstjóri hjá Hafnarsamlagi Norðurlands, segir í samtali við fréttastofu að oftast væri hægt að hafa þrjú skemmtiferðaskip í höfninni en þar sem skipin sem komu í dag séu í stærri kantinum hafi eitt þurft að víkja. Starfsmenn skipsins ákváðu að hafa það úti á Polli frekar en að sleppa Akureyri alfarið. Tvö stærðarinnar skip voru við Akureyrarbryggju í dag.Vísir/Bjarki „Skipafélögin eru að bóka með margra ára fyrirvara, tveggja ára fyrirvari er mjög algengur. Það má eiginlega segja að það sé fyrstur kemur fyrstur fær, en auðvitað þarf aðeins að pússa þetta þegar allar bókanirnar eru komnar,“ segir Pétur. Skipin tvö sem lögðu við höfnina í dag heita Mein Schiff 4 og Viking Jupiter og það sem kastaði akkeri á Pollinum heitir Carnival Pride. Samanlagður hámarksfjöldi farþega í skipunum þremur er 5.560 manns. Í sumar hafa skemmtiferðaskip verið með sextíu til sjötíu prósenta bókunarhlutfall og því má gera ráð fyrir að um 3.600 farþegar hafi heimsótt Akureyri í dag. Farþegum Carnival Pride var komið til lands með minni bátum.Aðsend Akureyri Ferðamennska á Íslandi Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira
Pétur Ólafsson, hafnarstjóri hjá Hafnarsamlagi Norðurlands, segir í samtali við fréttastofu að oftast væri hægt að hafa þrjú skemmtiferðaskip í höfninni en þar sem skipin sem komu í dag séu í stærri kantinum hafi eitt þurft að víkja. Starfsmenn skipsins ákváðu að hafa það úti á Polli frekar en að sleppa Akureyri alfarið. Tvö stærðarinnar skip voru við Akureyrarbryggju í dag.Vísir/Bjarki „Skipafélögin eru að bóka með margra ára fyrirvara, tveggja ára fyrirvari er mjög algengur. Það má eiginlega segja að það sé fyrstur kemur fyrstur fær, en auðvitað þarf aðeins að pússa þetta þegar allar bókanirnar eru komnar,“ segir Pétur. Skipin tvö sem lögðu við höfnina í dag heita Mein Schiff 4 og Viking Jupiter og það sem kastaði akkeri á Pollinum heitir Carnival Pride. Samanlagður hámarksfjöldi farþega í skipunum þremur er 5.560 manns. Í sumar hafa skemmtiferðaskip verið með sextíu til sjötíu prósenta bókunarhlutfall og því má gera ráð fyrir að um 3.600 farþegar hafi heimsótt Akureyri í dag. Farþegum Carnival Pride var komið til lands með minni bátum.Aðsend
Akureyri Ferðamennska á Íslandi Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira