Sparkaði í konu og hundana hennar Bjarki Sigurðsson skrifar 14. júlí 2022 17:31 Árásarmaðurinn var ósátt með að hundar árásarþola hafi pissað í beðin hans. Vísir/Vilhelm Lögreglu barst í dag tilkynning frá konu sem hafði orðið fyrir árás manns en hún segir árásarmanninn hafa sparkað í sig og hundana sína. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Árásarmaðurinn hafði kvartað við hundaeigandann yfir því að hundarnir væru að kasta af sér þvagi í blómaker sem tilheyrir fjölbýlishúsi. Eftir að þau ræddu saman fór maðurinn að sparka í konuna og hundana. Lögreglan rannsakar málið sem líkamsárás og brot á dýraverndunarlöggjöf. Þá var einstaklingur á stolinni bifreið handtekinn í morgun en í bifreiðinni var þýfi ásamt fjármunum sem talið er að sé úr innbrotum sem framin voru í nótt. Hann var færður í fangageymslu og verður yfirheyrður. Einstaklingur var handtekinn við Austurvöll eftir að lögreglu barst tilkynning um mjög ógnandi mann. Hann var vistaður í fangageymslu og lætur renna af sér þar. Í austurbæ Reykjavíkur kom upp eldur í þvottavél og náði húsráðandi að slökkva eldinn með handslökkvitæki. Í dagbók lögreglu segir að það sé mikilvægt að eiga slík slökkvitæki þó þau séu lítil og geri lítið gegn miklum eldi. Lögreglumál Reykjavík Dýr Gæludýr Hundar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Árásarmaðurinn hafði kvartað við hundaeigandann yfir því að hundarnir væru að kasta af sér þvagi í blómaker sem tilheyrir fjölbýlishúsi. Eftir að þau ræddu saman fór maðurinn að sparka í konuna og hundana. Lögreglan rannsakar málið sem líkamsárás og brot á dýraverndunarlöggjöf. Þá var einstaklingur á stolinni bifreið handtekinn í morgun en í bifreiðinni var þýfi ásamt fjármunum sem talið er að sé úr innbrotum sem framin voru í nótt. Hann var færður í fangageymslu og verður yfirheyrður. Einstaklingur var handtekinn við Austurvöll eftir að lögreglu barst tilkynning um mjög ógnandi mann. Hann var vistaður í fangageymslu og lætur renna af sér þar. Í austurbæ Reykjavíkur kom upp eldur í þvottavél og náði húsráðandi að slökkva eldinn með handslökkvitæki. Í dagbók lögreglu segir að það sé mikilvægt að eiga slík slökkvitæki þó þau séu lítil og geri lítið gegn miklum eldi.
Lögreglumál Reykjavík Dýr Gæludýr Hundar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira