Ingibjörg og Jón Ásgeir sýknuð af kröfu Sýnar upp á 1,6 milljarð króna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. júlí 2022 14:12 Jón Ásgeir og Ingibjörg verða gefin saman í Fríkirkjunni í dag. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Ingibjörgu Pálmadóttur og Jón Ásgeir Ásgeirsson af 1,6 milljarða kröfu Sýnar hf. vegna samkeppnisákvæða í samningi 365 miðla og Sýnar. Krafan átti rót sína að rekja til kaupsamnings 365 miðla hf. og Sýnar frá því í mars 2017 þar sem Sýn keypti stærstan hluta miðla 365, þar á meðal Stöð 2, Bylgjuna og Vísi. Sýn taldi að samkeppnisákvæði í kaupsamningnum hafi verið brotin en ákvæðið sem deilt var um snerist um skuldbindingu 365 til þess að hefja ekki samkeppni við Sýn á sama markaði. Undanþága var þó frá þeirri skuldbindingu sem var útgáfa Fréttablaðsins, sem nú er undir Torgi. Aðila greindi á um hvort yfirtaka Torgs á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, sem var tengt vefsíðu Fréttablaðsins hafi falið í sér brot gegn samkeppnisákvæðum í kaupsamningnum. Hélt Sýn því fram að með því að færa allan rekstur Hringbrautar undir hatt Fréttablaðsins hafi farið Torg og fyrirsvarsmenn útgáfufélagsins, Ingibjörg og Jón Ásgeri, farið langt út fyrir heimildir kaupsamningsins. Héraðsdómur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að það útgáfa hlaðvarps á vefsíðu Fréttablaðsins hafi ekki brotið gegn samkeppnisbanninu og Ingibjörg og Jón Ásgeir hafi eftir sölu á rekstri Fréttablaðsins ekki borið ábyrgð á því á grundvelli eignarhalds að sjónvarpsefni var tengt við vefsíðu blaðsins. Voru þau því sýknuð af kröfunum. Vísir er í eigu Sýnar hf. Dómsmál Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jón Ásgeir og Ingibjörg vilja þrjá milljarða í bætur frá Sýn Þau Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir og félag hennar 365 hf. hefur stefnt fjarskiptafyrirtækinu Sýn hf., forstjóra þess og öllum stjórnarmönnum til að greiða þeim alls þrjá milljarða í skaðabætur. Áður hafði Sýn stefnt hjónunum og krafist um 1,7 milljarða króna vegna meintra brota á kaupsamningi. 13. maí 2020 17:52 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Sjá meira
Krafan átti rót sína að rekja til kaupsamnings 365 miðla hf. og Sýnar frá því í mars 2017 þar sem Sýn keypti stærstan hluta miðla 365, þar á meðal Stöð 2, Bylgjuna og Vísi. Sýn taldi að samkeppnisákvæði í kaupsamningnum hafi verið brotin en ákvæðið sem deilt var um snerist um skuldbindingu 365 til þess að hefja ekki samkeppni við Sýn á sama markaði. Undanþága var þó frá þeirri skuldbindingu sem var útgáfa Fréttablaðsins, sem nú er undir Torgi. Aðila greindi á um hvort yfirtaka Torgs á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, sem var tengt vefsíðu Fréttablaðsins hafi falið í sér brot gegn samkeppnisákvæðum í kaupsamningnum. Hélt Sýn því fram að með því að færa allan rekstur Hringbrautar undir hatt Fréttablaðsins hafi farið Torg og fyrirsvarsmenn útgáfufélagsins, Ingibjörg og Jón Ásgeri, farið langt út fyrir heimildir kaupsamningsins. Héraðsdómur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að það útgáfa hlaðvarps á vefsíðu Fréttablaðsins hafi ekki brotið gegn samkeppnisbanninu og Ingibjörg og Jón Ásgeir hafi eftir sölu á rekstri Fréttablaðsins ekki borið ábyrgð á því á grundvelli eignarhalds að sjónvarpsefni var tengt við vefsíðu blaðsins. Voru þau því sýknuð af kröfunum. Vísir er í eigu Sýnar hf.
Dómsmál Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jón Ásgeir og Ingibjörg vilja þrjá milljarða í bætur frá Sýn Þau Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir og félag hennar 365 hf. hefur stefnt fjarskiptafyrirtækinu Sýn hf., forstjóra þess og öllum stjórnarmönnum til að greiða þeim alls þrjá milljarða í skaðabætur. Áður hafði Sýn stefnt hjónunum og krafist um 1,7 milljarða króna vegna meintra brota á kaupsamningi. 13. maí 2020 17:52 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Sjá meira
Jón Ásgeir og Ingibjörg vilja þrjá milljarða í bætur frá Sýn Þau Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir og félag hennar 365 hf. hefur stefnt fjarskiptafyrirtækinu Sýn hf., forstjóra þess og öllum stjórnarmönnum til að greiða þeim alls þrjá milljarða í skaðabætur. Áður hafði Sýn stefnt hjónunum og krafist um 1,7 milljarða króna vegna meintra brota á kaupsamningi. 13. maí 2020 17:52