Vill leyfa heilbrigðisstarfsfólki að vinna lengur Árni Sæberg skrifar 13. júlí 2022 16:13 Willum Þór Þórsson er heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðuneytið hefur sett áform um breytingu á lögum um heilbrigðisstarfsmenn í samráðsgátt. Breytingunni er ætlað að mæta mönnunarvanda í heilbrigðiskerfinu með því að heimila heilbrigðisstofnunum að ráða fólk eftir sjötíu ára aldur. Núverandi lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins krefjast þess að öllum opinberum starfsmönnum verði sagt upp störfum þegar þeir verða sjötíu ára gamlir. Engin undanþága er í lögunum en nú stendur til að setja undanþágu í lög um heilbrigðisstarfsmenn. Í samráðsgáttinni segir að uppsagnir fólks sem nær sjötugu séu óháðar starfsgetu eða áhuga á að starfa áfram þrátt fyrir mikinn skort á heilbrigðisstarfsfólki, sem búast megi við að muni aukast enn frekar á næstu árum miðað við óbreyttar aðstæður. Til þess að mæta þessum skorti stendur til að bæta undanþáguákvæði í lög um heilbrigðisstarfsmenn sem mun heimila heilbrigðisstofnunum ríkisins að ráða fólk aftur eftir sjötíu ára aldur allt til 75 ára aldurs. Eftir það þurfi að segja fólki upp varanlega. Þó mun alltaf þurfa að segja heilbrigðisstarfsmönnum upp störfum og ráða þá aftur, sé vilji beggja fyrir hendi. Með því yrði aldurshámark heilbrigðisstarfsmanna ríkisins fært til samræmis við gildandi aldurshámark heilbrigðisstarfsmanna sem reka eigin starfsstofu. Þá segir að stór hluti heilbrigðisstarfsfólks muni ná sjötíu ára aldri á næstunni, sér í lagi innan stærstu stéttanna, sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga. Í þeim stéttum sé þegar mikill skortur á fagfólki. Heilbrigðismál Vinnumarkaður Eldri borgarar Mest lesið Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Núverandi lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins krefjast þess að öllum opinberum starfsmönnum verði sagt upp störfum þegar þeir verða sjötíu ára gamlir. Engin undanþága er í lögunum en nú stendur til að setja undanþágu í lög um heilbrigðisstarfsmenn. Í samráðsgáttinni segir að uppsagnir fólks sem nær sjötugu séu óháðar starfsgetu eða áhuga á að starfa áfram þrátt fyrir mikinn skort á heilbrigðisstarfsfólki, sem búast megi við að muni aukast enn frekar á næstu árum miðað við óbreyttar aðstæður. Til þess að mæta þessum skorti stendur til að bæta undanþáguákvæði í lög um heilbrigðisstarfsmenn sem mun heimila heilbrigðisstofnunum ríkisins að ráða fólk aftur eftir sjötíu ára aldur allt til 75 ára aldurs. Eftir það þurfi að segja fólki upp varanlega. Þó mun alltaf þurfa að segja heilbrigðisstarfsmönnum upp störfum og ráða þá aftur, sé vilji beggja fyrir hendi. Með því yrði aldurshámark heilbrigðisstarfsmanna ríkisins fært til samræmis við gildandi aldurshámark heilbrigðisstarfsmanna sem reka eigin starfsstofu. Þá segir að stór hluti heilbrigðisstarfsfólks muni ná sjötíu ára aldri á næstunni, sér í lagi innan stærstu stéttanna, sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga. Í þeim stéttum sé þegar mikill skortur á fagfólki.
Heilbrigðismál Vinnumarkaður Eldri borgarar Mest lesið Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira