Eina eintak endurupptöku á smáskífu Bob Dylan seldist á 200 milljónir Bjarki Sigurðsson skrifar 8. júlí 2022 10:33 Bob Dylan samdi lagið árið 1962 og er endurupptakan sem gerð var í fyrra sú eina sem til er. Getty/Michael Kovac Endurupptaka Bob Dylan á lagi sínu „Blowin‘ in the Wind“ seldist á uppboði í gær á eina og hálfa milljón dollara, rúmlega tvö hundruð milljónir króna. Endurupptakan er sú eina sem til er í heiminum. Dylan samdi lagið árið 1962 og gaf það út á plötunni „The Freewheelin‘ Bob Dylan“ árið eftir. Lagið er af mörgum talið vera eitt það besta í sögunni og var til að mynda valið fjórtánda besta lag sögunnar af tímaritinu Rolling Stone árið 2004. Dylan gerði endurupptöku af laginu í mars árið 2021 ásamt félaga sínum T Bone Burnett. Smáskífan var seld á uppboði í uppboðshúsinu Christie‘s í gær en talið var að hún myndi seljast á í mesta lagi eina milljón dollara. Óþekktur kaupandi gerði þó gott betur og keypti smáskífuna á eina og hálfa milljón dollara. Lesendur geta hlustað á upptökuna frá árinu 1962 hér fyrir neðan og þurfa ekki að borga 200 milljónir fyrir það. Árið 2015 rataði það í fréttirnar þegar einn umdeildasti maður heims, Martin Shkreli, keypti eina eintak plötu rappsveitarinnar Wu-Tang Clan. Hann var dæmdur í sjö ára fangelsi árið 2017 fyrir skattsvik og var platan seld úr búi hans til að greiða fyrir sektir sem hann fékk. Shkreli var sleppt úr fangelsi í maí á þessu ári. Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Seldu einstaka plötu „hataðasta manns internetsins“ Búið er að selja einstaka plötu Wu-Tang Clan sem var áður í eigu manns sem var á árum áður kallaður „hataðasti maður internetsins. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í dag að platan hefði verið seld en ekki fylgdi tilkynningunni hver hefði keypt plötuna né hver verðmiðinn hefði verið. 27. júlí 2021 22:49 Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Varaþingmaður VG á von á barni Lífið Aðventumolar Árna í Árdal: Heitt jarðaberjasúkkulaði Matur Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Syndir um eins og hafmeyja í laugunum Lífið Skellihló með kærastanum á rauðu ljósi Lífið Fréttakviss vikunnar: Ertu með á nótunum? Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Dylan samdi lagið árið 1962 og gaf það út á plötunni „The Freewheelin‘ Bob Dylan“ árið eftir. Lagið er af mörgum talið vera eitt það besta í sögunni og var til að mynda valið fjórtánda besta lag sögunnar af tímaritinu Rolling Stone árið 2004. Dylan gerði endurupptöku af laginu í mars árið 2021 ásamt félaga sínum T Bone Burnett. Smáskífan var seld á uppboði í uppboðshúsinu Christie‘s í gær en talið var að hún myndi seljast á í mesta lagi eina milljón dollara. Óþekktur kaupandi gerði þó gott betur og keypti smáskífuna á eina og hálfa milljón dollara. Lesendur geta hlustað á upptökuna frá árinu 1962 hér fyrir neðan og þurfa ekki að borga 200 milljónir fyrir það. Árið 2015 rataði það í fréttirnar þegar einn umdeildasti maður heims, Martin Shkreli, keypti eina eintak plötu rappsveitarinnar Wu-Tang Clan. Hann var dæmdur í sjö ára fangelsi árið 2017 fyrir skattsvik og var platan seld úr búi hans til að greiða fyrir sektir sem hann fékk. Shkreli var sleppt úr fangelsi í maí á þessu ári.
Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Seldu einstaka plötu „hataðasta manns internetsins“ Búið er að selja einstaka plötu Wu-Tang Clan sem var áður í eigu manns sem var á árum áður kallaður „hataðasti maður internetsins. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í dag að platan hefði verið seld en ekki fylgdi tilkynningunni hver hefði keypt plötuna né hver verðmiðinn hefði verið. 27. júlí 2021 22:49 Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Varaþingmaður VG á von á barni Lífið Aðventumolar Árna í Árdal: Heitt jarðaberjasúkkulaði Matur Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Syndir um eins og hafmeyja í laugunum Lífið Skellihló með kærastanum á rauðu ljósi Lífið Fréttakviss vikunnar: Ertu með á nótunum? Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30
Seldu einstaka plötu „hataðasta manns internetsins“ Búið er að selja einstaka plötu Wu-Tang Clan sem var áður í eigu manns sem var á árum áður kallaður „hataðasti maður internetsins. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í dag að platan hefði verið seld en ekki fylgdi tilkynningunni hver hefði keypt plötuna né hver verðmiðinn hefði verið. 27. júlí 2021 22:49