Ferðamenn og svínin á Erpsstöðum vitlaus í ísinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. júlí 2022 20:04 Ferðamenn og svínin á Erpsstöðum eru vitlaus í ísinn á bænum. Hér er Helga að gefa svíni ís framleiddan á bænum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimavinnsla bændanna á Rjómabúinu á Erpsstöðum í Dalasýslu er alltaf að verða vinsælli og vinsælli enda rjúka vörurnar af bænum út til ferðamanna. Ísinn og ostarnir eru alltaf mjög vinsælir, svo ekki sé minnst á broddinn beint úr kúnum. Svínin á bænum elska líka ísinn. Helga Elínborg Guðmundsdóttir og Þorgrímur Einar Guðbjartsson mjólkurfræðingur reka myndarlegt kúabúa á Erpsstöðum en þau eru líka með skemmtilega sveitaverslun, sem selur framleiðsluvörur búsins. Rjómabúið var stofnað 2009 þegar ísframleiðslan hófst og síðan hefur starfsemin vaxið og vaxið með fjölbreyttu vöruúrvali af búinu. Erpsstaðir eru vinsæll staður hjá ferðamönnum. „Já, ég held að hann sé orðinn bara ansi þekktur, nafnið orðið þekkt og já, já, við erum að fá mjög mikið af gestum yfir hásumarið,“ segir Helga. Erpsstaðir eru vinsæll staður hjá ferðamönnum að heimsækja.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga segir að það sem af er sumri hafi verið mjög gott og hún á von á því að það verði þannig fram á haust enda mikið af ferðamönnum á ferðinni á svæðinu. Er þetta ekki bara ótrúlega skemmtilegt? "Jú, þetta er mjög skemmilegt. Kannski er þetta líka skemmtilegt af því að þetta er vertíð, svo þegar haustið kemur þá fer maður í sína daglegu rútínu og verður bara venjulegur bóndi.“ Broddurinn á Erpsstöðum er alltaf mjög vinsæll. Hér er Helga með tvær flöskur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga segir að rjómaísinn sé lang vinsælastur á vörum Erpsstaða en það er ekki bara mannfólkið sem er hrifið af ísnum, nei, nei, svínin á bænum elska líka ísinn. Ísinn er vinsælasta varan á Erpsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ísinn er mjög vinsæll hjá svínunum, þau geta étið endalaust af honum“, segir Helga og hlær. Bændurnir á Erpsstöðum eru að standa sig ótrúlega vel og gera góða hluti á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebook síða Erpsstaða Dalabyggð Ferðamennska á Íslandi Landbúnaður Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Helga Elínborg Guðmundsdóttir og Þorgrímur Einar Guðbjartsson mjólkurfræðingur reka myndarlegt kúabúa á Erpsstöðum en þau eru líka með skemmtilega sveitaverslun, sem selur framleiðsluvörur búsins. Rjómabúið var stofnað 2009 þegar ísframleiðslan hófst og síðan hefur starfsemin vaxið og vaxið með fjölbreyttu vöruúrvali af búinu. Erpsstaðir eru vinsæll staður hjá ferðamönnum. „Já, ég held að hann sé orðinn bara ansi þekktur, nafnið orðið þekkt og já, já, við erum að fá mjög mikið af gestum yfir hásumarið,“ segir Helga. Erpsstaðir eru vinsæll staður hjá ferðamönnum að heimsækja.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga segir að það sem af er sumri hafi verið mjög gott og hún á von á því að það verði þannig fram á haust enda mikið af ferðamönnum á ferðinni á svæðinu. Er þetta ekki bara ótrúlega skemmtilegt? "Jú, þetta er mjög skemmilegt. Kannski er þetta líka skemmtilegt af því að þetta er vertíð, svo þegar haustið kemur þá fer maður í sína daglegu rútínu og verður bara venjulegur bóndi.“ Broddurinn á Erpsstöðum er alltaf mjög vinsæll. Hér er Helga með tvær flöskur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga segir að rjómaísinn sé lang vinsælastur á vörum Erpsstaða en það er ekki bara mannfólkið sem er hrifið af ísnum, nei, nei, svínin á bænum elska líka ísinn. Ísinn er vinsælasta varan á Erpsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ísinn er mjög vinsæll hjá svínunum, þau geta étið endalaust af honum“, segir Helga og hlær. Bændurnir á Erpsstöðum eru að standa sig ótrúlega vel og gera góða hluti á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebook síða Erpsstaða
Dalabyggð Ferðamennska á Íslandi Landbúnaður Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira