Lífið

Kristín Sif og Stefán Jak yfir sig ást­fangin

Magnús Jochum Pálsson skrifar
Kristín Sif og Stefán Jak segjast vera yfir sig ástfangin.
Kristín Sif og Stefán Jak segjast vera yfir sig ástfangin. Skjáskot

Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jak­obs­son, söngv­ari í Dimmu eru nýtt par en parið birti myndir af sér á Instagram í dag þar sem má sjá þau njóta lífsins saman í Berlín.

Í morg­unþætt­in­um Ísland vaknar fyrr í vikunni greindi Kristín Sif frá því að hún væri kom­in á fast. Hins vegar vildi hún ekki gefa upp með hverjum það væri. Þangað til í dag þegar hún afhjúpaði hinn heppna á Instagram.

Undir færslunni sem parið birti sameiginlega á Instagram stendur „Bralli og Bulli í Berlín. Bestu vin­ir, geggjað skot­in, yfir sig ást­fang­in og æðis­lega ham­ingju­söm með hvort annað 🥰❤️“
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.