Lífið

Bassi tók alla athyglina í leiklistartíma hjá Þorsteini Bachmann

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bassi og Patti flottir í leiklistartímanum. 
Bassi og Patti flottir í leiklistartímanum. 

Fjórða þáttaröðin af Æði er farin í loftið og eru þættirnir á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldum. Þar er fylgst með lífi Patreki Jaime, Binna Glee og Bassa Maraj.

Í öðrum þættinum sem fór í loftið miðvikudagskvöldið síðastliðið mættu þeir Patti og Bassi í leiklistartíma hjá stórleikaranum Þorsteini Bachmann.

Það má með sanni segja að Bassi hafi hreinlega stolið senunni í tímanum. Leiklistin er greinilega eitthvað sem er í blóðinu hjá honum.

Patti var reyndar ekki sáttur hversu mikla athygli Bassi tók í tímanum.

Klippa: Bassi tók alla athyglina í leiklistartíma hjá Þorsteini Bachmann

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.