John Grant fær ríkisborgararétt Bjarki Sigurðsson skrifar 16. júní 2022 07:29 John Grant er nú formlega kominn með íslenskan ríkisborgararétt. Instagram Alls fengu tólf einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt eftir að frumvarp til laga frá allsherjar- og menntamálanefnd var samþykkt á Alþingi í gær. Söngvarinn John Grant er meðal þeirra sem hlýtur ríkisborgararétt. Alls bárust allsherjar- og menntamálanefnd 71 umsókn um ríkisborgararétt á vorþingi. Alþingi veitir ríkisborgararétt með lögum að fengnum umsögnum Útlendingastofnunar og lögreglustjóra á dvalarstað umsækjanda. Þau gögn bárust einungis vegna hluta umsóknanna og leggur nefndin til að tólf einstaklingar af þeim sem sóttu um verði veittur ríkisborgararéttur að þessu sinni. Meðal þeirra sem hljóta ríkisborgararétt eru söngvarinn John William Grant og flóttamaðurinn Uhunoma Osayomore. John Grant hefur lengi starfað hérlendis og unnið mikið með íslenskum listamönnum. Uhunoma kemur frá Nígeríu en flúði þaðan árið 2016, þá sautján ára gamall, vegna ofbeldis og ofsókna af hálfu föður síns. Ári áður hafði hann orðið vitni af því þegar faðir hans myrti móður hans. Kærunefnd Útlendingamála synjaði umsókn hans um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi í febrúar í fyrra en Magnús Davíð Norðdahl, borgarfulltrúi Pírata og þáverandi lögmaður Ohunoma, beitti sér mikið fyrir málum hans á sínum tíma. Hér má sjá listann yfir þá tólf sem hlotið hafa ríkisborgararétt: Alan Ernest Deverell, f. 1955 í Bretlandi Ekaterina Marnitcyna, f. 1977 í Kasakstan. Houda Echcharki, f. 1993 í Marokkó. John William Grant, f. 1968 í Bandaríkjunum. Juliet Onovweruo, f. 1982 í Nígeríu. Kelly Yohanna Avila Garcia, f. 1986 í Venesúela. Marcin Jan Makuch, f. 1983 í Póllandi. Nathaniel Berg, f. 1965 á Íslandi. Polina Oddr, f. 2000 í Úkraínu. Shirlee Jean Larson, f. 1955 í Bandaríkjunum. Tímea Nagy, f. 1989 í Tékkóslóvakíu. Uhunoma Osayomore, f. 1999 í Nígeríu. Alþingi Innflytjendamál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Alls bárust allsherjar- og menntamálanefnd 71 umsókn um ríkisborgararétt á vorþingi. Alþingi veitir ríkisborgararétt með lögum að fengnum umsögnum Útlendingastofnunar og lögreglustjóra á dvalarstað umsækjanda. Þau gögn bárust einungis vegna hluta umsóknanna og leggur nefndin til að tólf einstaklingar af þeim sem sóttu um verði veittur ríkisborgararéttur að þessu sinni. Meðal þeirra sem hljóta ríkisborgararétt eru söngvarinn John William Grant og flóttamaðurinn Uhunoma Osayomore. John Grant hefur lengi starfað hérlendis og unnið mikið með íslenskum listamönnum. Uhunoma kemur frá Nígeríu en flúði þaðan árið 2016, þá sautján ára gamall, vegna ofbeldis og ofsókna af hálfu föður síns. Ári áður hafði hann orðið vitni af því þegar faðir hans myrti móður hans. Kærunefnd Útlendingamála synjaði umsókn hans um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi í febrúar í fyrra en Magnús Davíð Norðdahl, borgarfulltrúi Pírata og þáverandi lögmaður Ohunoma, beitti sér mikið fyrir málum hans á sínum tíma. Hér má sjá listann yfir þá tólf sem hlotið hafa ríkisborgararétt: Alan Ernest Deverell, f. 1955 í Bretlandi Ekaterina Marnitcyna, f. 1977 í Kasakstan. Houda Echcharki, f. 1993 í Marokkó. John William Grant, f. 1968 í Bandaríkjunum. Juliet Onovweruo, f. 1982 í Nígeríu. Kelly Yohanna Avila Garcia, f. 1986 í Venesúela. Marcin Jan Makuch, f. 1983 í Póllandi. Nathaniel Berg, f. 1965 á Íslandi. Polina Oddr, f. 2000 í Úkraínu. Shirlee Jean Larson, f. 1955 í Bandaríkjunum. Tímea Nagy, f. 1989 í Tékkóslóvakíu. Uhunoma Osayomore, f. 1999 í Nígeríu.
Alþingi Innflytjendamál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent