Skálar við meinta kynferðisafbrotamenn í svikapóstum Eiður Þór Árnason skrifar 13. júní 2022 17:32 Svikapóstarnir eru sendir í nafni Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra. Samsett Óprúttnir aðilar hafa sent út svikapósta í nafni ríkislögreglustjóra og dómsmálaráðuneytisins þar sem viðtakendur eru sakaðir um að hafa skoðað barnaníðsefni og þeim tilkynnt að fjölmiðlar verði upplýstir um sakargiftirnar. Í skeytinu er Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri ranglega titluð sendandi og skilaboðin merkt lögreglu og íslenskum ráðuneytum. Embætti ríkislögreglustjóra vekur athygli á svikapóstinum og áréttar að skeytið sé alls ekki frá ríkislögreglustjóra. Þá eru viðtakendur varaðir við því að smella á hlekki og viðhengi sem fylgja póstunum og þeir hvattir til að merkja þá sem ruslpóst. Málið er til skoðunar hjá lögreglunni sem segist vinna að því að loka fyrir frekari falskar póstsendingar frá umræddum aðilum. Skeytið umrædda sem sent er sem viðhengi með svikapóstunum. Lögreglan „Mikilvægt er að skoða öll skilaboð og allan póst með gagnrýnum augum, ekki smella á hlekki eða viðhengi sem eru grunsamleg og alls ekki gefa upp kortaupplýsingar eða viðkvæmar persónuupplýsingar,“ segir í tilkynningu á vef lögreglunnar. Í svikapóstinum eru viðtakendur beðnir um að svara tölvupóstinum innan þriggja sólarhringa. Umrætt skeyti er skrifað á heldur óþjálli íslensku og eru sterkar vísbendingar um að þýðingarforrit hafi verið notað til að þýða textann úr erlendu tungumáli, með heldur dræmum árangri. Þú verður skráður sem kynferðisafbrotamaður og skráin þín verður einnig send á ljósvakamiðla þar sem fjölskylda þín, ástvinir og allir aðrir sjá hvað þú ert að gera fyrir framan tölvuna þína. Nú hefur þér verið varað við. Skál, Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri Lögreglumál Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Sjá meira
Í skeytinu er Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri ranglega titluð sendandi og skilaboðin merkt lögreglu og íslenskum ráðuneytum. Embætti ríkislögreglustjóra vekur athygli á svikapóstinum og áréttar að skeytið sé alls ekki frá ríkislögreglustjóra. Þá eru viðtakendur varaðir við því að smella á hlekki og viðhengi sem fylgja póstunum og þeir hvattir til að merkja þá sem ruslpóst. Málið er til skoðunar hjá lögreglunni sem segist vinna að því að loka fyrir frekari falskar póstsendingar frá umræddum aðilum. Skeytið umrædda sem sent er sem viðhengi með svikapóstunum. Lögreglan „Mikilvægt er að skoða öll skilaboð og allan póst með gagnrýnum augum, ekki smella á hlekki eða viðhengi sem eru grunsamleg og alls ekki gefa upp kortaupplýsingar eða viðkvæmar persónuupplýsingar,“ segir í tilkynningu á vef lögreglunnar. Í svikapóstinum eru viðtakendur beðnir um að svara tölvupóstinum innan þriggja sólarhringa. Umrætt skeyti er skrifað á heldur óþjálli íslensku og eru sterkar vísbendingar um að þýðingarforrit hafi verið notað til að þýða textann úr erlendu tungumáli, með heldur dræmum árangri. Þú verður skráður sem kynferðisafbrotamaður og skráin þín verður einnig send á ljósvakamiðla þar sem fjölskylda þín, ástvinir og allir aðrir sjá hvað þú ert að gera fyrir framan tölvuna þína. Nú hefur þér verið varað við. Skál, Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri
Þú verður skráður sem kynferðisafbrotamaður og skráin þín verður einnig send á ljósvakamiðla þar sem fjölskylda þín, ástvinir og allir aðrir sjá hvað þú ert að gera fyrir framan tölvuna þína. Nú hefur þér verið varað við. Skál, Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri
Lögreglumál Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Sjá meira