„Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára leikinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 6. júní 2022 22:05 Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark Íslands Vísir/Diego Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla, skoraði eina mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur var svekktur með að hafa ekki náð í sigur á Laugardalsvelli í kvöld. „Ég var svekktari eftir þennan leik heldur en síðasta gegn Ísrael. Mér fannst við fá hættulegri færi en þeir í bæði í fyrri og seinni hálfleik,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson í samtali við Vísi eftir leik. Albanía komst yfir þegar tæplega hálftími var liðinn af leiknum og var Jón Dagur svekktur með sauðshátt Íslands í markinu. „Mér fannst við sofna á verðinum í marki Albaníu. Mér fannst við of lengi að hafa áhrif á það sem þeir voru að gera sem skapaði markið. Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára þennan leik, þetta var ekki flóknara en það.“ Klippa: Jón Dagur Þorsteinsson eftir landsleikinn gegn Albaníu Ísland mætti inn í síðari hálfleik af miklum krafti og var Jón Dagur ánægður með þær breytingar sem liðið gerði í hálfleik. „Við komum ofar á völlinn í síðari hálfleik og mér fannst það virka. Við sköpuðum okkur færi en mér fannst vanta upp á síðustu sendinguna en við tökum eitt stig og áfram gakk.“ Tæplega fimmtán mínútum frá marki Jóns Dags var hann tekinn af velli og taldi hann sig ekki rétta manninn til að svara hver sú ástæða væri. „Ég er ekki rétti maðurinn til að svara fyrir það. Við erum að spila fjóra leiki og þurfum á öllu liðinu að halda. Menn komu flottir af varamannabekknum,“ sagði Jón Dagur að lokum. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Sjá meira
„Ég var svekktari eftir þennan leik heldur en síðasta gegn Ísrael. Mér fannst við fá hættulegri færi en þeir í bæði í fyrri og seinni hálfleik,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson í samtali við Vísi eftir leik. Albanía komst yfir þegar tæplega hálftími var liðinn af leiknum og var Jón Dagur svekktur með sauðshátt Íslands í markinu. „Mér fannst við sofna á verðinum í marki Albaníu. Mér fannst við of lengi að hafa áhrif á það sem þeir voru að gera sem skapaði markið. Albanía skapaði sér ekki neitt og við áttum að klára þennan leik, þetta var ekki flóknara en það.“ Klippa: Jón Dagur Þorsteinsson eftir landsleikinn gegn Albaníu Ísland mætti inn í síðari hálfleik af miklum krafti og var Jón Dagur ánægður með þær breytingar sem liðið gerði í hálfleik. „Við komum ofar á völlinn í síðari hálfleik og mér fannst það virka. Við sköpuðum okkur færi en mér fannst vanta upp á síðustu sendinguna en við tökum eitt stig og áfram gakk.“ Tæplega fimmtán mínútum frá marki Jóns Dags var hann tekinn af velli og taldi hann sig ekki rétta manninn til að svara hver sú ástæða væri. „Ég er ekki rétti maðurinn til að svara fyrir það. Við erum að spila fjóra leiki og þurfum á öllu liðinu að halda. Menn komu flottir af varamannabekknum,“ sagði Jón Dagur að lokum.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Sjá meira