Kalli 104 ára á Ísafirði stefnir á að verða 106 ára Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. júní 2022 20:16 Karl eða Kalli eins og hann er alltaf kallaður er fæddur 14. maí 1918 og er því ný orðinn 104 ára. Hann er elstur íslenskra karlmanna og stefnir ótrauður á að verða 106 ára. Magnús Hlynur Hreiðarsson Karl Sigurðsson á Ísafirði er búin að setja sér það markmið að verða 106 ára en hann er elsti íslenski karlmaður landsins, 104 ára. Hann þakkar vatninu á Vestfjörðum hvað hann er ern og hress. Karl eða Kalli eins og hann er alltaf kallaður er fæddur 14. maí 1918 og er því ný orðinn 104 ára. Það fer vel um hann á hjúkrunarheimili á Ísafirði þó sjónin og heyrnin sé farin að daprast. Kalli fer út að ganga á hverjum degi. "Ég kem nú frá fátæku heimili. Það var alltaf nóg að borða en það var fiskur í hverri máltíð nema á sunnudögum, þá var kjöt. Ég var nú skipstjóri í 30 ár, alltaf með sama nafnið en þrír bátar. Það þekktu mig allir, sem Kalli á Mímir,“ segir hann og hlær. En af hverju heldur þú að þú sért orðin svona aldraður, eru það genin eða? „Það er vatnið, vatnið hérna á Vestfjörðum. Ef maður hefur gott vatn þá lengir það lífið. Þannig að við ættum að drekka miklu meira af vatni, en ekki mjólk, mjólkin er bara fyrir pelabörnin,“ segir Kalli. En hvernig líst Kalla á nútíma þjóðfélag þar sem mikið snýst um snjalltæki og samfélagsmiðla? „Ég hef aldrei eignast vasasíma, ég átti bara bílasíma á tímabili og svo náttúrulega í heimahúsi.“ En hvað heldur Kalli að hann verði gamall? „Ég hugsa að ég eigi eftir tvö ár, ég verð þá 106 ára, það er hugsunin að ná þeim aldri,“ segir þessi aldni, hressi og skemmtilegi höfðingi á Ísafirði. Kalli er alltaf brosasndi og hress. Hann þakkar vatninu á Vestfjörðum háan aldur sinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ísafjarðarbær Eldri borgarar Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira
Karl eða Kalli eins og hann er alltaf kallaður er fæddur 14. maí 1918 og er því ný orðinn 104 ára. Það fer vel um hann á hjúkrunarheimili á Ísafirði þó sjónin og heyrnin sé farin að daprast. Kalli fer út að ganga á hverjum degi. "Ég kem nú frá fátæku heimili. Það var alltaf nóg að borða en það var fiskur í hverri máltíð nema á sunnudögum, þá var kjöt. Ég var nú skipstjóri í 30 ár, alltaf með sama nafnið en þrír bátar. Það þekktu mig allir, sem Kalli á Mímir,“ segir hann og hlær. En af hverju heldur þú að þú sért orðin svona aldraður, eru það genin eða? „Það er vatnið, vatnið hérna á Vestfjörðum. Ef maður hefur gott vatn þá lengir það lífið. Þannig að við ættum að drekka miklu meira af vatni, en ekki mjólk, mjólkin er bara fyrir pelabörnin,“ segir Kalli. En hvernig líst Kalla á nútíma þjóðfélag þar sem mikið snýst um snjalltæki og samfélagsmiðla? „Ég hef aldrei eignast vasasíma, ég átti bara bílasíma á tímabili og svo náttúrulega í heimahúsi.“ En hvað heldur Kalli að hann verði gamall? „Ég hugsa að ég eigi eftir tvö ár, ég verð þá 106 ára, það er hugsunin að ná þeim aldri,“ segir þessi aldni, hressi og skemmtilegi höfðingi á Ísafirði. Kalli er alltaf brosasndi og hress. Hann þakkar vatninu á Vestfjörðum háan aldur sinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ísafjarðarbær Eldri borgarar Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira