Taylor Mac og Úkúlellurnar opna Listahátíð í Reykjavík Bjarki Sigurðsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 31. maí 2022 20:52 Sviðslistamaðurinn Taylor Mac mun spila á opnunarsýningu Listahátíðar í Reykjavík sem fer fram á morgun. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar telur að þakið muni rifna af Þjóðleikhúsinu þar sem sýningin fer fram. „Þetta er listamanneskja sem notar drag-listaformið til að toga og teygja til okkar mynd af samfélaginu,“ sagði Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík, um Taylor Mac í samtali við fréttastofu í kvöld. Á meðan rætt var við Vigdísi spilaði hljómsveitin Úkulellurnar fyrir aftan hana. Hljómsveitin er skipuð lesbíum sem spila á úkúlele og munu þær spila ásamt Taylor Mac á opnunarkvöldinu. „Þær eru bara að stökkva inn hérna og þær fá bara eina æfingu með Taylor Mac og hljómsveitinni þeirra en eru svo rosalega næs að stökkva til og taka þátt.“ Hátíðin stendur yfir frá 1. til 19. júní og er dagskrá hennar ansi fjölbreytt. Á henni eru til dæmis útileikhús, frumflutningur á tónverkum og Wagner-tónleikar. Sýning Taylor Mac verður sýnd tvisvar, fyrst klukkan átta annað kvöld þegar hátíðin er opnuð, og svo aftur klukkan átta á fimmtudagskvöld. Listahátíð í Reykjavík Reykjavík Tengdar fréttir Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið í dag en þröngar götur miðbæjarins gerðu vörubílstjóra erfitt fyrir. Sandurinn er hluti af listasýningu sem verður opnuð fjórða júní. 27. maí 2022 21:01 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Þetta er listamanneskja sem notar drag-listaformið til að toga og teygja til okkar mynd af samfélaginu,“ sagði Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík, um Taylor Mac í samtali við fréttastofu í kvöld. Á meðan rætt var við Vigdísi spilaði hljómsveitin Úkulellurnar fyrir aftan hana. Hljómsveitin er skipuð lesbíum sem spila á úkúlele og munu þær spila ásamt Taylor Mac á opnunarkvöldinu. „Þær eru bara að stökkva inn hérna og þær fá bara eina æfingu með Taylor Mac og hljómsveitinni þeirra en eru svo rosalega næs að stökkva til og taka þátt.“ Hátíðin stendur yfir frá 1. til 19. júní og er dagskrá hennar ansi fjölbreytt. Á henni eru til dæmis útileikhús, frumflutningur á tónverkum og Wagner-tónleikar. Sýning Taylor Mac verður sýnd tvisvar, fyrst klukkan átta annað kvöld þegar hátíðin er opnuð, og svo aftur klukkan átta á fimmtudagskvöld.
Listahátíð í Reykjavík Reykjavík Tengdar fréttir Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið í dag en þröngar götur miðbæjarins gerðu vörubílstjóra erfitt fyrir. Sandurinn er hluti af listasýningu sem verður opnuð fjórða júní. 27. maí 2022 21:01 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið í dag en þröngar götur miðbæjarins gerðu vörubílstjóra erfitt fyrir. Sandurinn er hluti af listasýningu sem verður opnuð fjórða júní. 27. maí 2022 21:01
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning